Af rinu 1834

ri 1834 var ekki tali jafnhagsttt og au nstu undan. Mealhiti Reykjavk var 4,0 stig en tlaur 3,1 stig Stykkishlmi, sem m heita meallagi nstu tu ra undan. Febrar var fremur kaldur, og smuleiis voru mnuirnir jn til og me oktber einnig kaldir, srstaklega jn. Aftur mti var desember me hljasta mti.

ar_1834t

venjukaldir dagar voru 15 Reykjavk, ar af 7 gst og fr hiti niur frostmark ar afarantt ess 24. og var hmarkshiti ann dag aeins 3,1 stig. venjuhlir dagar voru rr, 30. og 31.ma og svo 3.jn. Hiti fr 20 stig ann 31.ma og 3.jn. essara hlinda virist hafa gtt va um land, t.d. fr hiti 20 stig alla sustu 6 daga mamnaar Ketilsstum Vllum. Mikil vibrigi uru langvinnu kuldakasti sem hfst snemma jn. snjai va - m.a. virist hafa snja Vk Mrdal afarantt ess 18. og fr hiti ar rtt niur fyrir frostmark - og svo aftur niur frostmark a morgni ess 20. [dagbk Sveins Plssonar].

rsrkoma mldist 714 mm Reykjavk. Votast var oktber og desember, en sumari var fremur urrt. Loftrstingur var venjuhr aprl og mars virist hafa veri rlegur mnuur. Lgsti rstingur rsins mldist Reykjavk 5.mars, 944,7 hPa. ann dag segir Sveinn Plsson Vk Mrdal fr venjuhrri sjvarstu og sjgangi. Hstur mldist rstingurinn Reykjavk 1038,2 hPa, a var 18.desember.

Hr a nean eru helstu prentaar heimildir um ri teknar saman - r eru ekki mjg miklar. gtar veurdagbkur eru til, en mjg erfitt er a lesa r. Annll 19.aldar getur fjlmargra slysa sem ekki eru nema a litlu leyti tundu hr a nean - enda langflest n dagsetninga og erfitt a tengja au veri.

Sunnanpsturinn (1.rgangur, 1835) segir af t nstu r undan - og einkum 1834. Byrja er a kvarta undan v a rtt fyrir gat undangenginna ra sni menn litla fyrirhyggju - eyi umframf innflutning arfa (harla kunnuglegar kvartanir):

Viti eir a , sem vilja vita, a nstliin tta r, a v seinasta undanteknu, hafa veri miki g r, mskisvo g, sem sland getur fengi ea vnst a f. Vetrar frost; og snjr litlir allvast. Grasvxtur ngilegur og stundum gur. Nting vast hvar g og oftast allg. Afli hefir essi smu rin fum veiistum brugist; va veri mikill, einkum 1831 Hafnarfiri: voru nokkrir sem fengu meir en lestarhlut, ei srfir, sem ekki nu 5 hundraa hlut. Aflutningur tlendum vrum, bi rfum og rfum, hefir veri tluverur, og sjaldan svo, a ekki hafi allt hi arfa, og meir en skyldi, af sumu hinu arfa, tgengi. Hndlunin hefir og veri landsflkinu batasm, v ekki hafa f skip siglt upp landi, og egar margir vildu eignast r vrur sem hr voru til, var ekki fura tt eim yri tluvert ver; hafa vrur og tast komi fyrir vrur, en ekki peningar, sem a eins og n rj nstliin r hafa veri innfluttir svo nokkru hefir numi.

Af eldgosum ea salgum hr vi land, hefir essum rum ekki mein ori, vi og vi hafi sst shrakningur nyrra og vestra. egar allt etta er yfirvega, ttu ess einhverjar menjar a sjst, a rferi hefur veri hr, ekki aeins n tta r, heldur a kalla m, san 1802 betra lagi. A fnaartala s n landinu tluver, er ekki lklegt; en ekki arf nema einn haran vetur til a fkka fnai; byggingar eru va ornar i betri en a undanfrnu, og megun, yfirhfu a tala, mun nokku hafa batna, en minna heldur en lkindi vru til: er a vst v a kenna, a egar efnin leyfa, er manninum a nttrlegt, a lta ekki eins og sna rf, heldur leita sr unassemdar, s ess nokkur kostur a hn finnist; fer stundum svo, a afgangsleifarnar vera ei meiri fyrir a. miki aflist, heldur enn egar minna aflast, s sparseminnar vandlega gtt.

[5] a seinast lina r var hi lakasta af eim tta rum, sem vr n ltum yfir. Vetur lagist snemma a, bi vestra og sumstaar nyrra, og var langur eins og alvenja hefir veri. Jarbnn voru allva lengi; samt var engin, allra sst tluverur, penings fellir.

Vori byrjai allvel syra, en var v kaldara, sem a lei, og undir slsturnar me hretvirum, svo kalt, a venju tti gegna. Sumari btti ei um fyrir vorinu, varla gafst v hlr dagur. Upp til fjalla var iuglega tluvert nturfrost, sem ni eftir sem a var sterkt, lengra ea skemmra niur eftir bygginni; stundum var llu til skila haldi a a inai daginn sem fraus nttunni upp um sveitir. Eftir essu verttufari var ekki a fura, grasvxtur yri ltill. Hann var og va llum rijungi minni en undanfari r. Samt heyjaist vonum betur, er v m akka, a verttan var hagstari til heyafla, en hn hafi veri til grurs. Veturinn til essa rs byrjunar [1835] hefir allstaar, sem til hefir frst, veri gur; vertta storma- og vtusm, en varla sst hr syra snjr jru. Frost kom tluvert um veturnturnar, allt a 10 grur, en a st ekki lengi. [Vi sleppum hr pistli um kvefstt].

[7] Hr a auki hafaori nokkrar slysfarir essu ri. rj kaupskip hafa hr vi land stranda essu ri, sem vr af vitum; af llum var mnnum bjarga skipin tndust, eitt af essum rak land Grindavk, anna Bum, og hi rija var undan s a hleypa land Skagafjararsslu; a var fer fr Reykjavk til Akureyrar Eyjafiri. Vestmannaeyjum tndist vi land trt skip; fjrum mnnum af skipshfninni var bjarga, hinir 13 drukknuu. Akranesi Borgarfjararsslu tndust fiskirri sj 17 menn ann 26. aprl; en lftanesi Gullbringusslu26, sama daginn. St a noranveur, sem essu manntjni olli, ekki miki yfir fjra tma.

Brandsstaaannll [vetur]:

Var sjunda veltiri vast hvar. janar mikil vetrart. febrar stugt og jarlti, utan bestu tigangsjrum. 13.-14. hlka og mikill vatnsgangur lgsveitum. orrarl var jarbann, er hlst um 10 daga, seint gu a og gviri.

Laufsi 7-2 1834 [Gunnar Gunnarsson] [Aallega er hr tala um hausti 1833] (s59) „Fjrir menn hafa ori ti sinn hverjum sta hlaupsbyljum ... og n nstliinni viku frst efnilegur ungur maur snjfli Ltrastrnd ... – Srstaklega umhleypingasamt og stugt hefur verttufari veri san haust til essa, me sterkum stormum og hlaupa hrarbyljum, srlagikeyri fram r llu gu hfi bi me rigningu og arofan skukafaldshr ann 14. og 15. oktber n.l. [1833] egar Herta fkk slysin – fkk svo margur sveitabndi strvgilegan skaa skepnum snum, sem hrktu vtn og sj og frusu. uru ekki mikil brg a v hr Norursslu, meiri Eyja- og Skagafjarar- en mest Hnavatnssslum. Jarbnn hafa sumstaar vivara san um veturntur, svosem Brardal og var fram til dala, sumstaar san me jlafstu, en almennust hafa au veri til allra uppsveita, srlagi san n eftir nri, svovel yfir allar Eyjarfjarar sem hr Norursslu og a heilt austur til Berufjarar ... “.

Svo er a skilja af dagbk Jns Mrufelli a vertta („a ofan“) hafi lengst af ekki veri slm um veturinn, en jarbnn mikil og sfelldir blotar spillt.

Bessastum 5-3 1834 [Ingibjrg Jnsdttir] (s147) „Langt fyrir noran og vestan er vetur sagur strangur. Hr er hann verra meallagi“.

Brandsstaaannll [vor]:

marslok snjakafli um 10 daga, san gur bati, svo jr kom upp til heia og fjallabygga. Hafi ar veri langvinnt jarleysi. ma kuldasamt og greri seint og ei fyrr en mijum ma og krgrur ei fyrr en um fardaga. ... (s112) ... 26. aprl var enn mannskaabylur sunnanlands. Drukknuu 26 menn lftanesi og 17 af Akranesi. ... ilfarsbtur fr Hfakaupsta skk hr flanum, hefur lklega brotna shrakning. (s113).

Brandsstaaannll [sumar]:

jn (s111) urrt og stillt. 28. jn fru lestir suur. shrakningur var noran landi fram jl. Slttur hfst miju sumri. Lengst var urrkasamt, um frfrur vestantt og rigningar. Var v grasvxtur meallagi, en ltill harlendi og brann af hlatnum mt slu. Eftir 10. gst hlfsmnaar votviri, annars besta nting. Me september frost og kuldar, lka smhret, ei yrfti a valda heyhrakningi.

dagbkum r Eyjafiri (lafur Uppslum og Jn Mrufelli) kemur fram a a snjai jn, mest ann 10., en segir lafur: „Noran hvass, oftast snjburarhr, renningur um tma; birti nokku og batnai seinast“.

Laufsi 19-7 1834 [Gunnar Gunnarsson]: (s62) „Ekki btti vori strt um vetrar verttufari hrna, v allt fram yfir Jnsmessu mtti oftar heita fremur vetur en sumar, og um Jnsmessuleyti var hr jarlaust fyrir allar skepnur, og skmmu fyrir hana krknuu tvr kr hrna framarlega Fnjskadalnum, og eim mrgu hrarhlaupum misstu einir og arir nokku af kindum snum ... “.

8. gst 1834 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973):(bls 190)

[Y]fir hfu var vetur mjg ungur va vestan- og hvarvetna noranlands, en vori enn ungbrara me sfelldum kuldum og frostum og hafshroa hrakningi fyrir landi, er hamlai skipakomu okkar hfn lengi sumars. Peningshld uru va mjg bg, og gagnsmunir af mlnytju sumar rrara lagi. ber minna essu syri hluta Vestfjara, og lka fyrir noran Yxnadalsheii. Jnsmessu sjlfa skipti um verttu. linnti kuldastormum og frostum, og hafa san gengi gviri. En jr tk sig ekki eftir svo langsama kulda, er v grasvxtur vast mjg rr, en nting betri enn sem komi er.

Bjarni Thorarensen var um essar mundir a gerast amtmaur Mruvllum og flutti norur. brfum hans kemur fram a hann tti flutning skipinu sem brotnai s vi Skaga - hsggn bjrguust, en mislegt anna fr, ar me bkur og fleira r Gufunesi (ar bj hann ur).

Reykjavk 25-8 1834 (Bjarni Thorarensen): „ ... fylgdist g me honum [krnprinsi dana] hinga [fr Mruvllum til Reykjavkur] og fengum vi snj og veur Sandi [vntanlega Strasandi]. ... Hafsinn hygg gs n fyrst a fara“. (s217)

Brandsstaaannll [haust og vetur til rsloka]:

Hausti allgott, frosta og snja lti me oftar stilltuveri. 1. nv. hl niur fannkyngju, er l hlfan mnu til lgsveita, san blotar, en ei tk upp til fjallendis n heia. jlafstu blotar og frostalti, en hlka um jlin. Hafi fnaur hrakast mjg snjaskorpunni, en fir gfu f utan innistum.

[Mruvllum] Frederiksgave 25-9 1834 (Bjarni Thorarensen): „Grasvxtur hinn llegasti, hey essvegna ltil, engarfyrningar fr fyrri rum og v horfist illa me flest ... “. (s218)

Frederiksgave 15-10 1834 (Bjarni Thorarensen): „Veturinn er farinn a sna sig – sumari bgt – grasvxtur vesll heybirgir litlar“. (s219)

Bessastum 5-10 1834 [Ingibjrg Jnsdttir] (s152) „... veurttan er hin versta, sterkir stormar og eilfar rigningar“.

r tavsum Jns Hjaltaln 1834

Vetur liinn veitti j
vera kstin hr og
Sng..ur fnn um byggir bar
blotatamur, hagaspar.

Um Vestfjara frn ht
frekast hefu bylja hret
haga-bnn sem hjrum bj
hraki f r og sj.

Vori stran vann ei prs
vitjai fjara Grnlands-s
Kulda s um hauri hratt,
hvar af grasi miur spratt.

Tu-brestur vast var
vta haustsins gjri skar
heyskap engja einnig ,
ti sem hrum l.

Margan ji man fast
miki gjri snjakast
gilegt ullum brands
Einkanlega noranlands.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1834. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls. Feinar tlur m finna vihengi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.5.): 582
 • Sl. slarhring: 583
 • Sl. viku: 2828
 • Fr upphafi: 2033072

Anna

 • Innlit dag: 517
 • Innlit sl. viku: 2503
 • Gestir dag: 478
 • IP-tlur dag: 455

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband