Af rinu 1763

Virist hafa veri nokku hagsttt r egar heildina er liti. Ekki er geti um hafs. Framan af sumri var urrkasamt syra, en urrt nyrra, en snerist san vi. „Allir slendingar hafa n full hs matar“ - sagi Eggert lafsson brfi .14.september.

Daglegar loftrstimlingar rsins hafa varveist. Gallinn er s a ekki er vita me vissu hvar loftvogin var. Mlingarnar varveittust me ggnum tengdum Eggerti lafssyni en alls ekki er vst a r su hans. Mguleiki er a r su r frum Gulaugs orgeirssonar prests Grum lftanesi en hann var tengdur veurathugunum Eggerts lafssonar og Bjarna Plssonar snum tma og var me mlitki. Loftvog essi snir allt of har tlur - su r franskar tommur, en of lgar su tommurnar enskar ea danskar. Auk ess er nsta lklegt a ekki s leirtt fyrir hita ea h ofan sjvarmls. A ru leyti eru mlingarnar ekki trlegar -breytileikifr degi til dags er elilegur. Vi grpum til ess rrifars a lkka allar tlur um 25 hPa (til a vi ruglumst sur rminu).

arid_1763p

Hr m sj venjulegan vetrarra rstingsins fyrstu rj mnui rsins - eru alllangir rlegir kaflar bi um mijan janar og fyrri hluta febrar - ber vel saman vi arar lsingar. Smuleiis er rstingur hr um vori (eins og algengast er) og aftur er hann hr sari hluta september og fyrst oktber - og vel er um verttuna tala. Aftur mti er rstingur lgur gst - var norantt rkjandi og svalviri nyrra (a minnsta kosti).

Vi frum n gegnum ri me asto annla og annarra heimilda. Frsgnum annlanna hefur veri skipt upp eftir rstum - til a auveldara s a bera saman. Einnig er stafsetning vast fr til ntmahorfs (nema grein Esplns sslumanns um sjkdma).

Vi ltum heildaryfirlit Vatnsfjararannls hefja leikinn - athugum a hann lsir veri vestanlands - blasutl vsa prentaa tgfu Bkmenntaflasins (binda ekki geti hr - auvelt a vera a finna t r v).

Vatnsfjararannll yngsti: Vetur fr nri allt til sumarmla rtt gur; sumari, hausti og allt til nrs sama mta. ... Heyskapur ogso gur, og yfir allt var rferi allt til rsins enda eitt me eim bestu. (s342)

Vetur me orum annla:
Grmsstaaannll [Breiavk Snfellsnesi]: Vetur s allrabesti fr nja rinu til guloka, svo enginn mundi eins eur svo gan. orranum rist torf og akin hs. kast geri 2. viku gu, geri svo snart aftur dviri til sumarmla. Eftir sumarmlin geri kulda, komu san dviri. ... Skiptapi skei inn til eyja fimmtudaginn nsta fyrir skudag [10.febr.], af fiskirri hlaupagari noran, ttu heima Elliaey. Formaurinn ht lafur lafsson; ar var og sonur hans og 2 eur 3 arir. (s650) ... Skiptapi var Suurnesjum, slst a boi, tk t formanninn og ara tvo, en 7 gtu bjarga sr til lands skipinu, en hinir 3 deyu. (s651) ...

Saulauksdalsannll: Vetur ofanverur miki gur og vori me. ...

Hskuldsstaaannll: Veturinn var gur, einmnuur hva bestur. (s515) ... Kalt um sumarml. Vori gott. ...

slands rbk: ndvegisgur vetur og bestu hlutir bi syra og llum verstvum.

Viaukar Espihlsannls (1): Vetur Mlasslu noranverri hinn harasti.

Dagbkur Jns Jnssonar (eldri) Mrufelli eru yfirleitt heldur lsilegri heldur en bkur sonar hans - en mti kemur a ar er miki af skammstfunum (sem vntanlega er hgt a lra). Ritstjri hungurdiska hefur reynt a rna vikuleg yfirlit Jns um ri 1763 og reynir a draga au saman - fyrst veturinn (fram a sumardeginum fyrsta):

Svo virist sem janar hafi lengst af veri stavirasamur, en nokku kld t og egar lei versnai um beit. Fyrsti hluti febrar var svipaur og ess geti a fimmtudaginn 10. hafi komi fyrsta hr vetrarins [hlaup a sem minnst var Grmsstaaannl]. Afgangur febrarmnaar var nokku hrasamur og svo fr a hestar hfu vart snp egar lei ennan kafla. En eftir 5. mars kom a og fr eim 9. var talin ng jr. San hlst allg t um stund en var stirari egar lei mnuinn. Einmnuur var ekki slmur, en t samt heldur stug, kaldir dagar komu. Eftir mijan aprlmnu talar Jn um andkalda t og frost - jafnvel grimm eftir ann 23.

r Djknaannlum: 1. ndvegis vetur til ess viku eftir kyndilmessu [kyndilmessa er 2.febrar], gjri noranhrir me miklum frostum. Kom bati migu me skilegri verttu fram yfir sumarml ...

Espln: XLIX. Kap. Um veturinn febrar kom veur svo miki, at lskuust kirkjur noranlands, reif hey en spillti skipum; a mund frust tv skip lendinguundir Eyjafjllum, komust menn af nema tveir. S veturvar gurog ll au misseri, bi sj og landi; var afli mikill, en vtusamt, og nttist illa fiskur.

Sigurjn Pll saksson gaf t ri 2017 uppskrift sna af feradagbkum Eggerts og Bjarna og rum ggnum tengdum rannsknum eirra. trlegt eljuverk. Afritai hann m.a. urnefnda veurbk rsins 1763. Auk rstimlinganna er stutt dagleg veurlsing. Greinilega er veri a lsa veri Suvestur- ea Vesturlandi, lttskja er norantt, en rkoma sulgum ttum og svo framvegis.

janar er mest um noraustan- og austantt, en er oft tt. Austan- og noraustanttir eru einnig rkjandi febrar, en heldur kaldari. Noranofviri ann 10. og minnst hefur veri hr a ofan ni til athugunarmanns og segir hann um vindhraann: „Extraordinare strk blst, noget sneefog, tyck luft og meget skarp frost“ - etta m tleggja sem: „Srlega sterkur blstur, dltill skafrenningur, ykkt loft og hart frost“. Frosti var hart viku - en linai nokku ann 17. mars var frost og a vxl - tsynningsverttu bregur fyrir dag og dag. Kalt var sari hluta aprlmnaar og ann 30. er geti um skafrenning.

Vor me orum annla:

Grmsstaaannll: Votviri um vori fr krossmessutil Jnsmessu, kom varla eur aldrei urr dagur. [ var oftast urrt nyrra segir Jn.]

slands rbk: Vorai einnig vel og gjri gan grasvxt vast um land. (s49)

r Djknaannlum: klnai aftur me fjki og frosti, sem hlsttil uppstigningardags, komu sunnan gviri. Gjri fjk 11. jnsvo nstu 2 daga var ei nautjr. S snjr var fjllum til slstaa, var vori gott.

Jn segir mamnu hafa veri kaldan og heldur hagkvman grri. ann 14. segir hann t.d. um undangengna viku: „A snnu gott veur, en andkla“, og ann 28.: „urr og hagkvm grri“. Jnbyrjun var hl, en urr og „ei mjg grursl“. Um 10. klnai og var kalt nstu daga - ann 18. segir: „ei gott grurveur urrka sakir og loftkulda“.

Sumar me orum annla:

Grmsstaaannll: Grasr hi besta tnum, engjar meallagi; geri einlgt erra eftir messudagana me noranstormum og blstri, kom aldrei vott jrina fram yfir hfudag. Heyskapur besta mta flestum stum og nttist vel, en brann af sumum harbalatnum. etta sumar voru frekari vtur fyrir noran. ...

Saulauksdalsannll: Grasvxtur hinn besti og nting lka etta sumar. (s461)

Hskuldsstaaannll: Sumari okusamt norur undan me sldum. ... Heyskapur betra lagi.

Viaukar Espihlsannls (1): ess eftirkomandi vor einnig mjg stirt, svo allflestir (s222) uru fyrir gripatjni, en sunnanverri sslunni fll miki betur. Grasvxtur meallag. Heynting slm. (s223)

r Djknaannlum: San gengu vtur framan af sltti, var nting g og grasvxtur fnn svo heyskapur var betra lagi og mikill Vestfjrum.

Upp r mijum jn geri gan kafla Eyjafiri og segir Jn ann 25. a vikan hafi veri hl og grursl, og 2.jl segir hann vikuna bi hlja og urra. skiptir aftur um og nstu viku segir hann vota, okusvkjusama og ei hlja og ar eftir kemur bi kld og votsm vika. gst kvartar hann fram undan erri og klum ekki s illvirasamt. Um mijan gst snjai fjll.

veurdagbkinni urnefndu er gstmnuur slrkur lengst af og norlgar ttir rkjandi. Athugunarmaursegir mjg hltt ann 17. Nturfrost geri ann 9. september.

Haust me orum annla:

Grmsstaaannll: Hausti var gott me urrvirum meira lagi, eftir sem a gera er haustdag. Geri frost og hrkur jlafstunni og a til jla, hvar me fylgdu jarleysur sumstaar. (s653)

Hskuldsstaaannll: Hausti gott. Fjkhr um allraheilagramessu; fennti sumstaar f. (s515)

r Djknaannlum: Haust gott til 30. oktber., gjri miki noranveur me krapafjki og hleypti svo frosti; ar eftir g vertta. Kom nnur hr 10.desember og kafhaldasamt ru hvrju ar til s seinasta hr kom annan dag jla og varai ri t. (s 128). Verhlutir betra lagi syra og llum verstum. Gur afli noranlands. Gekk smfiskur inn Hnafjr. Fiskaist Innnesjumsyra fram jlafstu, ar eftir ekki vegna gfta. Fiskur nttist illa og meltist. Fellsreka Slttahl bar upp vnan hval um hausti og tvtugan reiarklf Bessastum Hrtafiri 18. nvember 3. ann 30. oktber hraktist og fennti f Vatnsnesi kafaldi. ann 10. desember hraktist ar aftur f og fennti hesta. (s 129).

Espln: XLIX. Kap. Harnai vertt menvember en fiskiafli allgur; gekk fjrskin syra, en blusttin vestur um land. (s 73).

Yfirlit Jns eru mjg skammstfu september, en m sj a minnst er kulda og votviri ann 10. og ann 24. virist tala um stillt og klrt veur. Fyrsta vika oktbersg kulda, frosta- og fjkasm, en er t g, g og gftasm allt fram til sasta yfirlits mnaarins ann 29. Svo virist sem nvember haf veri stilltur fram undir ann 20., en tk vi hgari kafli sem st fram til 9.desember. r v var mikill snjr Eyjafiri og tala um dmafa fnn undir ramtin.

Veurdagbkin urnefnda segir fr norantt mestallan desember, srstaklega rkjandifr og me eim 8. er lengst af rkomulti syra, slskinog stug frost.

Espln segir fr manna- og fnaarsttum etta r (vi ltum stafsetningu halda sr):

Blnasttin gekk vestr ok um land allt, ok all-mannskd, ok meir en s er nst var fyrir, blubrn vri n frri; varadi hn nliga lengr enn hver bla nnur, vat alls sleit hana ekki nr v fjrum rum. Fjrskin gekk ok yfir mjk sunnanlands, sl t um saudkindr herdakambi, kvidi eda nrum, ok var ei tt at er drapst, fyrir v skru margir f sitt heilbrigdt fyrir tta sakir; var hn v verri enn nnur sttarkyn, at ein saudkind sndist heil ordin, var hn jafnskjtt yfirfallin aptr, tvisvar eda risvar sama vetri eda voru, en sumrum var heldr hl ; kom hn aptr jafnskjtt sem haustadi eda vetradi, ok gekk svo hvert r at dru; vard eitt r milli sumum bum, svo at penngr sktist ei skadliga, en annat r var hn ess ngri; hafdi hn misligt atferli saudf, kom t sumum med urrum klda, vosum ok skurfum, urfti at klippa ullina; en dru kom bleitusuddi um herdakambinn, ok svo hrygg ok sdur, gegnum ullina, til ess er ullarkpan losnadi af hrundinu einu, ok var eptir kvikan vot, var s miklu verri ok httuligri en hin; sumum kom mest ftrna med bjg ok blgu, svo klaufir leysti af, var at verst vidreignar, ok varla maksverdt at draga r kindr vid lf, er med eim htti sktust, etid gti. voru enn nokkrar sem blgu fengu hfudit ok grf r augum, ok fllu af horn, blgnudu varir ok tnga, ok urfti eim ei lf at tla; m af slku sj hver bgindi ok skort ull ok dru bjargrdi menn vid at vera. (s 71-72).

Eggert lafsson ritar r Saulauksdal til Bjarna Plssonar [Brfin birtust Andvara 1875]

Saulauksdal 14-9 1763: rferi er hr landi a allra besta til lands og sjar, nokkumismuni sumum stum. Fiskiafli gur vast hvar, og sumstaar mesta lagi, svo sem sunnanlands hefir drjgum hver kotungur Innesjum fengi (s186) lestar hlut, og sumir hafa fengi fjrar lestir. Hr fyrir Vesturlandi meiri orska-fengur, en ur hefir veri mrg r, og steinbts-afli rtt gur. — Veturinn var hinn allra-besti, me frra vikna frosti og snjvi framanaf, en ar eftir, allt fram jl, sfeldar ur og eyvindar, j stundum svo mikill lofthiti (hva thermometrum sndi), sem hltt er mollum sumardag [hr er veri a lsa hausti 1762 - 1763 er hr a nean].

linum jlum kom snjr nokkur og frerar, allt meallagi, og sjaldnast fullkomin vetrarfrost a kalla. Vori og sumari hefir gott veri; sumari samt urrkasamt san lei, og ess vegna ntinghin allrabesta. Allir slendingarhafa n full hs matar. Gu gefi eim vel me a fara! ... tmgast hr maturtir og ms aldini betur og betur. Mustarslundur, 9 fta hr kringumnbyggt lysths, mebori, bekkjum og ilmandi blmi, er hr landi nbygg, sem jafnast kann vi diœtas sumra ar ytra.

Saulauksdal 1. desember 1763

rferim a besta kalla bi til lands og sjar, og a hausti hafi gengi nokku svo stug veurtt, samt jafnan stillt og mild, og n um essa tma hreinviri, a segja frostlaust og au jr. t er hr heldur en ekki a aukast klti me bndum. Sslumaur hefur n snum nupptekna jarepla gari fengi yfir mta strar Tar-tuplur [kartflur], rek vi r sem g fkk hj Prfasti sraGulaugi fyrra haust; annars eru r stru far, og hinar frri og smrri vi ann mun. Jafnari og betri eplatekja var hr heima haust en nokkurn tma fyrri, og klfarnir [trlega veri a tala um grnkl] n jafn-strri. Kl vex her allstaar smilega, en npur mjg misjafnt og vilja ttt artast; en n hefur mgur minn haust fengi gott slensktnpna frj, og mun a ei svo fara sem hitt framandi. Salviur hefir g fengi til thes sem svari Vs pd. og eiga n rtur a standa til vintris veturinn af. Mustarurinn vex hr langhstur af llum klgresum, sem skriptin segir: s sem girti lysthsi, og brir minn Jn mun til muna, var 10 feta hr a slensku mli og fr fkkst af honum nokku. Plarnir ganga meir og meir til urrar. Sanddrifi og hin aua jr og sterkir stormar hygg og eirra veiku lfi hafi a fullu rii; samt, lifu fjrir sumar, hvort sem eir-ola veturinn af. Blmkl hefur n fyrst sumar vaxi, svo a vxt gfi til muna. a fr er ausjanlega skemmt, blanda vi meira hluta af ordinairu hvtkls fri. Blm-hnurinn, sem vx r v slenska blmkli, var svo str sem gildur karlmannshnefi. — Hva komst a aldin langt Reykjavk? v Madma Dahl sndi mr af v fyrra haust, en var smtt, og g hygg vri blmkerfi sundur teki; mun a vaxi hafa annarstaar?

Yfirmta mikill sjargangur kom hr sunnudaginn nstan eftir allraheilagra messu [6.nvember], var hr nokku hvass tsynningur, frostlaust og rkomulaust me skjarofum og slskini ess millum, en frysti lti um kvldi; va tk skip t hr um plss, og bndur tveir vi Arnarfjr misstu f sitt allt. (s141)

Appendix: a var sunnudagsmorguninn, sem mikla flurin var og missti sslumaur okkar sexringvnan, og eitt fimm-manna-far. Daginn fyrir var enn meira strviri sunnan, lti vi tsuur og lamvirus (I = lamviurs) regn, en Thermometro (hitamli) nokku hlrra. Barometrum(loftvogin) skk ann dag um heilan umlung [35 hPa], en steig aftur, .d. minna sunnudaginn. etta ritar g, ef vilt bera saman vi verttinaar suur fr, hellst ef orihefur af essari fli ar, hvort sem a hefur veri sama mund sem hr um plss.

Hr lkur a sinni yfirfer hungurdiska um veur- og tarfar rsins 1763. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt meginhluta annlanna og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta rbka Esplns.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 272
 • Sl. slarhring: 489
 • Sl. viku: 3175
 • Fr upphafi: 1954515

Anna

 • Innlit dag: 259
 • Innlit sl. viku: 2823
 • Gestir dag: 253
 • IP-tlur dag: 250

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband