Gjóađ augum á vetrarspá

Viđ lítum til gamans á vetrarspá evrópureiknimiđstöđvarinnar. Fyrir verđur kort sem sýnir hćđarvik 500 hPa-flatarins í desember til febrúar. Dreifing vikanna segir eitthvađ um međalstyrk og stefnu háloftavinda í ţessum mánuđum.

w-blogg100918ia

Viđ sjáum hér hluta norđurhvels jarđar. Litafletirnir sýna vikin - gulir og brúnir litir eru svćđi ţar sem búist er viđ jákvćđum hćđarvikum, en á ţeim bláu eru vikin neikvćđ. Ţó vikin séu í raun ekki stór verđa ţau samt ađ teljast nokkuđ eindregin. Spáđ er öllu flatari hringrás heldur en ađ međaltali - vestanáttin viđ Ísland og fyrir sunnan ţađ öllu slakari en algengast er. Háţrýstisvćđi algengari norđurundan en vant er - og lćgđabrautir fremur suđlćgar - inn yfir Suđur-Evrópu fremur en yfir Ísland og Noregshaf. Norđaustanáttir ađ tiltölu algengari en suđlćgu og vestlćgu áttirnar. 

En jafnvel ţó spáin rćtist er rétt ađ hafa í huga ađ hún tekur til ţriggja mánađa og sá tími felur ótalmargt. Ađrar upplýsingar frá reiknimiđstöđinni gefa t.d. til kynna ađ ţetta mynstur nćrri Íslandi verđi hvađ eindregnast í janúar. 

Hringrás á okkar slóđum hefur veriđ býsna sveiflukennd síđasta áratuginn. Viđ teljum 2009/2010, 2012/2013, 2013/2014 og 2015/2016 til austanáttarvetra (miđađ viđ desember til febrúar), en 2011/2012, 2014/2015 og 2017/2018 til vestanáttarvetra, 2009/2010, 2010/2011 og 2017/2018 hölluđust heldur til norđurs, en 2016/2017 til suđurs. Verđur komandi vetur austan- OG norđanáttavetur eins og 2009/2010? Hringrásin var gríđarafbrigđileg ţann vetur og á ritstjóri hungurdiska fremur erfitt međ ađ ímynda sér ađ slíkt endurtaki sig nú. Enda hafa vikin á kortinu hér ađ ofan ekki rođ í ţađ. 

Árstíđaspár af ţessu tagi eru algjör tilraunastarfsemi og lítt martćkar, en merkilegt verđur ađ telja rćtist ţessi - sérstaklega vegna ţess ađ hér er veđjađ á allt annađ veđurlag en ríkt hefur undanfarna mánuđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • w-blogg131118a
 • rvk 1906-09-13pi
 • ar_1906p
 • ar_1906t
 • w-blogg091018c

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 410
 • Sl. sólarhring: 545
 • Sl. viku: 2281
 • Frá upphafi: 1709200

Annađ

 • Innlit í dag: 378
 • Innlit sl. viku: 2047
 • Gestir í dag: 356
 • IP-tölur í dag: 336

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband