Aftur vor og snemmsumars 1963

Ritstjri hungurdiska hugsar enn aftur til vors og sumars 1963. a er eitthva sameiginlegt me tinni og n. A vsu kom noranttakafli fyrrihluta mamnaar - sem ekki var n, en loftrstingur var mjg lgur og egar mnuinn lei var rltur tsynningur me krapaljaslettingi og snj fjllum.

San tk allmikil h vldin me gri hitabylgju um landi noraustan- og austanvert - rtt eins og n. Hitabylgjan s st nokkra daga, hfst ann 3., en endai a mestu 5 dgum sar, ann 7. Hiti komst hst 24,8 stig Akureyri. Sasta daginn var einnig mjg hlttsums staar sunnan- og vestanlands. Ungum veurhugamanni Borgarnesi var s dagur srlega minnisstur - bi vegna hemjuhita (fannst honum) og ess a geri einnig tluvert rumuveur ngrenni Borgarness - fjldi eldinga sst aan og rumur heyrust.

Ltum til gamans hsta og lgsta hita hvers dags landinu ma, jn og jl etta r.

w-blogg040618_txtn1963

Lrtti sinn snir tma - en s lrtti hita. Efri slurnar sna hmarkshita hvers dags landinu, en r neri (blu) landslgmarki. Nr allan ma er varla hgt a segja a hiti hafi nokkurs staar n 12-13 stigum - og frost var einhvers staar landinu hverri nttu mestallan mnuinn. Hitabylgjan fyrstu viku jn sker sig mjg r umhverfi snu.

San tk vi mun svalari tmi - meir en hlfur mnuur, marga daga fr hiti hvergi landinu yfir 15 stig - en ekki var frost nttum. Seint mnuinum hlnai skyndilega aftur. nnur hitabylgja gekk yfir. Heldur lengri og efnismeiri en s fyrri - en gtti fyrst og fremst Norur- og Austurlandi. Vestanlands var lengst af mjg ungbi veur.

a er minnissttt a Suur- og Vesturland fkk a sj hitann dag og dag. ann 1. jl komst hiti t.d. upp 20,5 stig ingvllum og 23,4 stig Hli Hreppum og dagana 4. til 8. var einnig yfir 20 stiga hiti va Suurlandi - hltur a hafa ori minnissttt ar. Minna var r Vesturlandi. Ritstjri hungurdiska minnist ess a hafa ori var vi hitann ann 8, fr hmarki 21,4 stig Andaklsrvirkjun og 20,5 Hvanneyri. Annars l lgskjabakki lengst af yfir Flanum - en bjarmai af sl fram Hvtrsukrk. ͠Reykjavk var hitanum svo sem rtt veifa framan menn. Ni ekki 20 stigum flugvellinum, en fr ann 8. jl 22,6 stig uppi Hlmi ofan vi binn.

a tti merkilegast a hitinn fr hst 27,1 stig Skriuklaustri essari syrpu. Ungir veurhugamenn hfu bara aldrei heyrt annig nokku - enda hsti hsti hiti sem mlst hafi landinu llu fr v sumari frga 1955.

En san snerist aldeilis um - a klnai harkalega - og svo mjg a a snjai langt niur fjll - meira a segja Suur- og Vesturlandi og frost var um ntur. Farfuglar hpuu sig miju sumri.

w-blogg040618_p-sponn1963

essi mynd snir rstifar essa umrddu rj mnui. Gra lnan (blar slur) snir lgsta rsting landinu 3 stunda fresti, en en s raua snir rstispnn landsins, mun hsta og lgsta rstingi hverjum tma. v meiri sem munurinn er v hvassara er landinu.

Vi sjum a rstifar var mjg rlegt ma, hver lgin ftur annarri gekk yfir landi. rstibreytingar voru rar og rstispnnin mjg misjfn - stundum str. Undir mnaamt ma/jn tk miki hrstisvi vldin - geri fyrri hitabylgjuna. rstispnn datt niur og vindur var mjg hgur - slfarsvindar ru rkjum.

Eftir fyrstu viku jnmnaar fll rstingur mjg - kom miki hloftalgardrag yfir landi me mun kaldara lofti, vi sjum a tvr mjg djpar lgir hafa fari yfir landi og a mjg hvasst var um tma samfara sari lginni. essa daga var ritstjri hungurdiska fyrsta sinn launavinnu - raai mtatimbri eftir ger og lengd plani Verslunarflagsins Borgar Borgarnesi. Ekki rigndi miki hann - v vindur var aallega af noraustri ennan tma.

San kom mikil hloftah aftur a landinu - a var sari hitabylgjan - me hgum vindum eins og s fyrri. Eins og sj m var hvassviri mest ann 21. a er srasjaldan sem rstispnn af essu tagi sst jlmnui. T var hlrri lok mnaarins - en mjg rleg - var samt lttir eftir allan kuldann.

etta fer vntanlega einhvern veginn ru vsi n (2018) veri segir aldrei smu sguna tvisvar r su stundum lkar. En trlega gefur hloftahin sem essa dagana er sveimi vi landi eftir - rtt eins og systir hennar jnbyrjun 1963 - og eitthva kaldara tekur vi. Vonandi verur a samt ekki eins kalt og 1963 - og ekki vitum vi hvort vi fum svo ara hitabylgju seint mnuinum?


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg200119b
 • w-blogg200119c
 • w-blogg200119a
 • w-blogg190118a
 • w-blogg190118b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 36
 • Sl. slarhring: 401
 • Sl. viku: 2579
 • Fr upphafi: 1736980

Anna

 • Innlit dag: 33
 • Innlit sl. viku: 2213
 • Gestir dag: 32
 • IP-tlur dag: 32

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband