Smvegis um Eyjafjararveri mikla 11. september 1884

September 1884 fr au ummli a votvirasamt hafi veri fram undir .20. en hafi gengi noranttir og setti niur fannir nyrra og uppsveitum syra. Mnuurinn var hlr um landi noraustanvert. Srlega hltt var fyrir mijan mnu og komst hiti m.a. 18,3 stig Akureyri ann 14.

ann 11. geri ofsalegt veur af vestri og suvestri um mibik Norurlands. Finna m tarlega umfjllun um veri og afleiingar ess grein sem Sigurjn Sigtryggsson ritai tmariti Sgu 1982 undir heitinu Gjrningaveri 1884. hugasamir eru hvattir til a lesa samantekt Sigurjns, en hn er agengileg tmaritavef Landsbkasafns.

Korti snir tillgu bandarsku endurgreiningarinnar um h 1000 hPa-flatarins kl.18 ennan dag. trlegt er a etta s alveg rtt en tti samt a sna hvers konar veur var um a ra.

w-1884-09-11_18


myndinni arf a athuga a snd er h 1000 hPa-flatarins en ekki rstingur vi sjvarml. Auvelt er a reikna milli v 0 ir a flturinn er sjvarmli. rstingur fellur um u..b. 1 hPa hverja 8 metra hkkun. Fjrutu metra jafnharlnan er v s sama og 1005 hPa jafnrstilnan o.s.frv. Innsta jafnharlnan kringum hina yfir sunnanverri Skandinavu er 280 metrar, a er sama og 1035 hPa, en innsta jafnharlna kringum lgina suur hafi er -40 metrar. a er sama og 995 hPa. Af essu m sj a rstingur lgarmijunni vestan vi sland er bilinu 995 til 1000 hPa. etta er ekki djp lg.

N hfum vi raunverulegar mlingar fr nokkrum veurstvum landinu. S liti r kemur ljs a rstingur Stykkishlmi er nokkru lgri heldur en korti gefur til kynna ea um 988 hPa og Akureyri er rstingurinn um 1000 hPa en ekki 1005 sem korti snir. Af essu m ra a lgin var raun nokku krappari heldur en hr er snt.

Mikill sunnan- og suvestanstrengur liggur hloftunum langt r suri og noraustur fyrir land. Illvirislgin okkar hefur sliti sig fr meginlginni suri og berst sem mjg stutt bylgja me hloftavindinum til norausturs. E.t.v. hefur hn myndast sem bylgja hitaskilum frekar en kuldaskilum, en sari mtinn er miklu algengari.

formlega notar hfundur essa pistils ori troningslg fyrir essa tegund lga.Hloftarstin slr sr niur landi og til veramiklar fjallabylgjur yfir slandi. Lklega sl einhverri/einhverjum eirra niur Norurlandi ennan dag, ar sem miki tjn var ofsalegu suvestanveri. Tjni var mest vi Eyjafjr og einna mest Hrsey. Alls brotnuu ea skemmdust 41 skip, rr menn frust. Heyskaar uru Skagafiri, ar drukknuu tveir piltar vi Hfa Hfastrnd.

Troningslgir sem essi hafa oft valdi miklu tjni hr landi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg200119b
 • w-blogg200119c
 • w-blogg200119a
 • w-blogg190118a
 • w-blogg190118b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 37
 • Sl. slarhring: 400
 • Sl. viku: 2580
 • Fr upphafi: 1736981

Anna

 • Innlit dag: 34
 • Innlit sl. viku: 2214
 • Gestir dag: 33
 • IP-tlur dag: 33

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband