Misskipting

Undanfarna daga hefur veđurlag um landiđ vestanvert veriđ nokkuđ óvenjulegt miđađ viđ árstíma, kaldur og nokkuđ hvass útsynningur međ éljum svo fest hefur snjó á láglendi ađ nćturlagi. Austanlands hefur hins vegar víđa veriđ besta veđur og hiti um eđa yfir međallagi. 

Međalhiti í Reykjavík fyrstu fimm dagana er +1,9 stig, -2,3 stigum neđan međallags sömu daga 1961 til 1990, en -3,9 undir međallagi síđustu tíu ára. Austur á Dalatanga er međalhiti hins vegar 4,2 stig og er ţađ +2,5 stigum ofan međallags 1961 til 1990, en +0,6 ofan međallags síđustu tíu ára. Mest er jákvćđa vikiđ miđađ viđ síđustu tíu ár á Fonti á Langanesi, +0,9 stig. Mest er neikvćđa vikiđ hins vegar á stöđ Vegagerđarinnar á Bröttubrekku, -4,4 stig. Í byggđ er kaldast ađ tiltölu í Árnesi, hiti -4,0 stigum neđan međallags síđustu tíu ára.

Á ţessari öld hefur maí einu sinni hafiđ göngu sína kaldari en nú í Reykjavík, ţađ var 2003 (hlýindaáriđ mikla). Áriđ 2015 voru fyrstu fimm dagarnir jafnkaldir og nú. Í fjarlćgari fortíđ finnum viđ ađ dagarnir 5 hafa 18 sinnum veriđ kaldari í Reykjavík en nú. Kaldastir voru ţeir 1982, ţá var ađ međaltali -3,3 stiga frost ţessa daga og 1979 var frostiđ -3,0 stig. Hlýjastir voru ţeir hins vegar 1928, +10,0 stig, +9,5 stig 1935 og +9,4 í fyrra - stutt öfganna á milli. 

Ţađ er nokkuđ auđvelt ađ finna staka daga í maímánuđi svipađa ţeim sem viđ höfum nú upplifađ - ţó ţeir séu ađ vísu ekki mjög margir á mćlitímanum. En ef viđ leitum ađ mörgum dögum í röđ gerast málin flóknari - veđriđ er nefnilega aldrei alveg eins - spilastokkur ţess er mjög stór og hendurnar í gjöfinni nánast óendanlega fjölbreytilegar. Eitthvađ svipađ gerđist ţó í maí 1992, 1963 og 1944 og 1914 - en ekki ţó ţađ sama og ekki á nákvćmlega sömu almanaksdögum. Í nokkrum tilvikum til viđbótar hafa komiđ snarpir útsynningsdagar sem hafa strax snúist í norđankulda - vonandi gerist slíkt ekki nú.

Ţó versta kuldanum ljúki trúlega um landiđ vestanvert eftir morgundaginn (sunnudag) virđist vera töluverđur órói á svćđinu og efni í djúpar lćgđir og úrkomu. Ekki er ţó rétt ađ fjalla of mikiđ um slíkt ađ svo stöddu - skemmtideildir reiknimiđstöđvanna eru ţekktar fyrir ólíkindi sem svo ekkert verđur úr. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ar_1889p
 • ar_1889t
 • Samanburðarmynd
 • vik i myrdal 1910
 • vik i myrdal 1910

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 38
 • Sl. sólarhring: 254
 • Sl. viku: 1372
 • Frá upphafi: 1698447

Annađ

 • Innlit í dag: 32
 • Innlit sl. viku: 1157
 • Gestir í dag: 30
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband