Kuldaleg vika (ađ sögn evrópureiknimiđstöđvarinnar)

Spá evrópureiknimiđstöđvarinnar fyrir nćstu 7 daga er afskaplega kuldaleg. 

w-blogg050318a

Kortiđ sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur), međalţykkt (strikalínur) og ţykktarvik (litir) dagana 5. til 11. mars. Fjólublái liturinn segir ađ hiti í neđri hluta veđrahvolfs verđi 5 til 6 stigum undir međallagi árstímans. Í mannheimum verđa vikin minni - viđ sjávarsíđuna ađ minnsta kosti. 

Gríđarleg hlýindi eru hins vegar vestan Grćnlands. Međalvindátt í háloftunum stendur af Grćnlandi og er vindur ekki stríđur. Hvert smálćgđardragiđ á fćtur öđru kemur međ norđvestanáttinni. Ţađ er ekki ţćgileg stađa, en samt virđist sem ađ engin sérstök illviđri séu í pípunum - alla vega ekki á landsvísu. En líklega er best ađ fjölyrđa sem minnst um ţađ - norđvestanáttin er afskaplega svikul átt. 

Sé ţessi spá rétt verđur ađ telja harla ólíklegt ađ landiđ suđvestanvert sleppi alveg viđ snjókomu alla vikuna - ţađ er nćgilega kalt til ţess ađ sjór og loft búi í sameiningu til einhverjar éljalćgđir eđa bakka - auk ţess sem lćgđardrögin sem koma yfir Grćnland ýta undir slíkt ţó ţau virđist ekki öflug. 

Eins og sjá má virđist sem versti kuldinn hafi yfirgefiđ meginland Evrópu - og einnig Bretland ađ miklu leyti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg121218d
 • w-blogg121218c
 • w-blogg121218b
 • w-blogg121218a
 • w-blogg111218a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 263
 • Sl. sólarhring: 339
 • Sl. viku: 2463
 • Frá upphafi: 1719794

Annađ

 • Innlit í dag: 236
 • Innlit sl. viku: 2200
 • Gestir í dag: 224
 • IP-tölur í dag: 213

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband