Stílhrein lćgđ viđ Suđur-Grćnland

Lćgđ dagsins [ţriđjudag 6. febrúar] er afskaplega stílhrein - viđ fyrstu sýn.

seviri_nat_ir10-8_20180206_2100

Lćgđarmiđjan er vestast á Grćnlandshafi. Ţetta er hitamynd, ţau ský sem eru köldust eru hvítust - og jafnframt hćst á lofti. Sumir kalla ţetta skil - jafnvel samskil - lćgđarinnar - ađrir nefna „hlýja fćribandiđ“ - hafa báđir flokkar nokkuđ til síns máls. Skýjabakkinn hreyfist hratt til norđausturs og fer skjótt yfir landiđ. 

Ţá tekur viđ éljaloft úr vestri - ef viđ rýnum í myndina má sjá éljaklakka streyma til austurs sunnan viđ Hvarf á Grćnlandi - nćst skýjabakkanum mikla eru klakkarnir ţó nokkuđ bćldir - ţar heitir „ţurra rifan“. 

Snúđurinn í kringum lćgđina er ađ hluta til skýlaus - vćntanlega vegna návistar viđ háhrygg Grćnlands - rétt norđan Hvarfs er alveg hreint (niđurstreymis-)svćđi. 

Fyrst kemur hríđarveđur síđan bleytir í snjónum á láglendi - en fljótt frýs aftur - heldur leiđinlegt satt best ađ segja. Svo er spurning hvađa smálćgđir og éljagarđa kalda loftiđ geymir, en nćsta meginlćgđ á ekki ađ koma fyrr en á föstudagskvöld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • w-blogg131118a
 • rvk 1906-09-13pi
 • ar_1906p
 • ar_1906t
 • w-blogg091018c

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 409
 • Sl. sólarhring: 545
 • Sl. viku: 2280
 • Frá upphafi: 1709199

Annađ

 • Innlit í dag: 377
 • Innlit sl. viku: 2046
 • Gestir í dag: 355
 • IP-tölur í dag: 335

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband