Áramótaveđur í Reykjavík

Nokkuđ hefur veriđ rćtt og spurt um áramótaveđriđ í Reykjavík. Ekki var ţar athugađ um miđnćtti fyrr en áriđ 1940 - (hiti ţó mćldur nokkur ár áđur). Af einhverjum ástćđum féll áramótaathugun niđur 1945.

Í međfylgjandi textaskjali er listi yfir veđur viđ áramót í Reykjavík. Frá og međ 1987 fer „reykur“ ađ koma fyrir ć oftar. Var ţó einnig í athugun frá áramótum 1952/53 (ţó skyggni vćri ekki slćmt). Ţá segir athugunarmađur í athugasemd:

„Ég mátti til međ ađ gefa reyk, ţar sem svo mikill eldur var allstađar í bćnum!“ - Ţá var stafalogn og talsvert frost, rétt eins og nú.

Einnig var „reykur“ á áramótum 1964/65 - ţó ekki hafi veriđ logn.

Í fáein skipti hefur veriđ meira frost en var nú, mest 1975/76, -12,1 stig. Mestur hiti var 1989/90, +7,4 stig á áramótum.

Á listanum má sjá ađ veđriđ hefur langoftast veriđ skikkanlegt, hvassast 1984/85. - Hafa verđur í huga ađ jörđ hefur veriđ mjög misjöfn - og ţó veđur kunni ađ hafa veriđ gott gćti hafa veriđ mikil hálka og vandrćđi af hennar völdum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • Samanburðarmynd
 • vik i myrdal 1910
 • vik i myrdal 1910
 • w-blogg131018i
 • w-blogg111018b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 120
 • Sl. sólarhring: 248
 • Sl. viku: 3383
 • Frá upphafi: 1697830

Annađ

 • Innlit í dag: 110
 • Innlit sl. viku: 2848
 • Gestir í dag: 104
 • IP-tölur í dag: 100

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband