Tuttugustigasyrpunni loki

ar me lauk tuttugustigasyrpunni miklu. Hsti hiti landinu dag (sunnudag) var 19,9 stig - Brsastum Vatnsdal. Ekki munai miklu - og vel er hugsanlegt a hiti merji 20 stigin morgun og/ea rijudag. En san minnka lkur svo hum hita s a marka spr. Syrpan var 23 daga lng - glsilegt met.

Fyrstu rjr vikur essa mnaar eru bsna hljar - ekki langt hljustu gstmnui allra tma. En n a klna. A undanfrnu hefur ykktin lngum veri um og yfir 5550 metrar - en fellur nstu dgum niur fyrir 5400 og klnar hjkvmilega.

dag var mikil hitabylgja noraustanveru Grnlandi - ykktin yfir 5580 metrum - en hlja oftispast burt til morguns og vi tekur loft r Norur-shafi.

Skammvinn hitabylgja er n va Evrpu, fr Spni til norausturs um skaland. ar er ykktin yfir 5760 metrum - og telst a til fdma eim slum. Veurstofur svinu hafa gefi t hitaavaranir. En noran Mijararhafs/Alpa stendur etta ekki lengi.

dag - sunnudag eiga hungurdiskar tveggja ra afmli, fyrsti pistill birtist ann 19. gst 2010. upphafi var tlunin a reyna a halda ti v sem nst daglegum pistlaskrifum tv r. a hefur n tekist - ea nrri v. Eiginleg pistlaskrif hfust ann 23. gst.

akka verur gar undirtektir lesenda - sem vonandi hafa fengi eitthva fyrir sinn sn. N ornar um og uppskera getur ori jfn ea dregist langinn. En hver veit nema a frjsemist renni upp n og aftur veri reynt vi v sem nst dagleg pistlaskrif. Birtist n met af einhverju tagi - ea venjuathyglisver veur m bast vi umsgnum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

akka r essa frbru pistla na. a er tpast hgt a tlast til a skrifir daglega, en g held a fir hafi fari hj gari hj mr og v er bi skylt og ljft a akka. g vona a sjir r frt a mila frleik num fram, enn um sinn.

Me bestu kveju.

Gunnar Smundsson (IP-tala skr) 20.8.2012 kl. 07:08

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk! Hef veri "skrifandi" allan tmann

Gunnar Th. Gunnarsson, 20.8.2012 kl. 15:18

3 identicon

Takk fyri skrifinn og frlekinn, vona linni ekki a sinni

Kveja Svar rn

Svar rn sigurssi (IP-tala skr) 20.8.2012 kl. 22:43

4 identicon

Hef lesi nnast hvern einasta pistil og haft bi gagn og gaman af. Takk fyrir. A sjlfsgu vill maur meira, ef hgt er.

Birna Lrusdttir (IP-tala skr) 21.8.2012 kl. 09:34

5 identicon

Hafu bestu akkir fyrir afar frlega og skemmtilega pistla - vonandi verur framhald .

Bestu kvejur, Baldur Helgi.

Baldur Helgi Benjamnsson (IP-tala skr) 21.8.2012 kl. 21:39

6 identicon

Syrpunni er ekkert loki ar e i gleymdu a nmunda bara 19,9 a 20 ;)

Takk fyrir annars og g hlakka til nstu tveggja ra

Ari (IP-tala skr) 22.8.2012 kl. 17:43

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Mr finnst n srt broti a bir veurfringarnir Moggablogginu skuli htta sama tma.

Sigurur r Gujnsson, 26.8.2012 kl. 12:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.8.): 654
 • Sl. slarhring: 731
 • Sl. viku: 2762
 • Fr upphafi: 1953588

Anna

 • Innlit dag: 598
 • Innlit sl. viku: 2428
 • Gestir dag: 579
 • IP-tlur dag: 555

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband