Kuldaskeiđ nútíma (söguslef 19)

Orđiđ nútími er hér í jarđfrćđilegri merkingu (sumir nota stórt N) ţađ er ađ segja tímabiliđ frá lokum síđasta jökulskeiđs til okkar daga. Ţetta eru um 11 ţúsund ár. Í dag verđur slefađ um kuldaskeiđ nútíma eins og ţau hafa veriđ göldruđ út úr ţokunni í fáeinum greinum ţar sem mađur ađ nafni Heinz Wanner er fyrsti höfundur.

Wanner og ritstjórinn eru gamlir samstarfsmenn í veđurfarssöguţykkninu - snertiflöturinn var ađ vissu leyti 18. öldin. Međan sá sem ţetta skrifar hefur haldiđ sig nćr eingöngu í veđurmćlingum lenti Heinz í veđurvitnafrćđum - og hefur á síđustu árum gefiđ út nokkrar greinar í samstarfi viđ fjölda manns um veđurfar á nútíma (ţeim jarđfrćđilega). Ađ ţessu sinni er ađeins vitnađ í tvćr ţeirra - ţćr eru fleiri.

Sú frá 2008 (sjá lok pistilsins) er „nauđsynlegur“ bakgrunnur fyrir ţá sem vilja fara út í smáatriđi málsins (en ţau eru fjölmörg). Myndirnar tvćr hér ađ neđan eru hins vegar fengnar ađ láni úr nýrri greininni (2011).

Höfundar greinarinnar frá 2011 leggja út í ţađ fen ađ telja saman kuldaköst sem minnst er á í nćrri 50 greinum um veđurlag nútíma - víđs vegar um heiminn. Fyrst eru ţau merkt á blađ eins og myndin hér ađ neđan sýnir.

w-blogg030412a

Ţađ er helst ađ ţessi mynd minni á gamla rúllu úr sjálfspilandi píanói en hún er samt nokkuđ skýr. Lárétti ásinn sýnir ţúsundir ára frá okkar tíma en sá lóđrétti breiddarstig jarđar. Tilgangur ţessarar myndar er fyrst og fremst sá ađ skýra út hvernig síđari myndin er gerđ. Ţar hefur fjöldi kuldakasta á hverju tímabili veriđ lagđur saman og kemur ţá í ljós hvenćr ţau hafa komiđ flest á sama tíma á flestum breiddarstigum.

w-blogg030412b

Blái ferillinn sýnir ţađ. Greinilegt er ađ kuldaköstin hafa komiđ í klösum - en síđan er eitthvađ undirliggjandi suđ. Lárétti ásinn er sami tímakvarđi og áđur. Bleikleiti ferillinn sýnir aftur á móti svokallađar Bond-sveiflur í magni ísamalar í djúpsjávarkjörnum á Atlantshafi. Ísamöl (ird) er eins og nafniđ bendir til möl (eđa frekar grófur sandur) sem fátt nema ís hefur getađ boriđ langt suđur fyrir ţau ísútbreiđslumörk sem viđ eigum ađ venjast. Magn ísamalar virđist hafa komiđ í hrinum međ um 1500 ára bili. Tölurnar á myndinni eiga viđ Bond-sveiflur sem hafa hlotiđ sérstök númer. Ţađ er álitamál hvort kuldakastavísitalan og ird-virknin falla saman.

Rétt er ađ minnast á ađ enginn hitamćlir er borinn saman viđ línuritiđ ţannig ađ langtímaleitni hitans er marklaus á myndinni. Kuldaköstin eru eingöngu kaldari heldur en skeiđin fyrir og eftir.

Bláu, lóđréttu böndin á myndinni sýna sex kuldaskeiđ sem höfundar telja hafa gengiđ yfir frá ţví ađ ísöld lauk. Eru ţau sem hér segir (ártöl fyrir okkar daga):

  byrjarendarokkar tímatal
183008100
264006200
346004300
428002600
516501450300 til 500
66504501300 til 1500 

Ekki ber ađ taka tímamörkin allt of hátíđlega. Í greininni eru einnig birtar myndir sem sýna jökla- og ţurrkavísitölur unnar á sama hátt, sem hvor um sig eru byggđar á tugum vísindagreina. Ţegar allt er saman komiđ má e.t.v. fara ađ giska á ástćđur kastanna. Ţćr kunna ađ vera mismunandi. Wanner og félagar eru međ vangaveltur ţar um - en ţegar saman kemur hópur manna sem getur varla veriđ alveg sammála verđur útkoman heldur lođin málamiđlun. Kannski samt sú skásta sem býđst vilji menn hafa sitt nokkurn veginn á hreinu.

En okkur ber ađ virđa tilraunina og ţá miklu vinnu sem liggur ađ baki. Fleira verđur e.t.v. um ţetta fjallađ síđar.

Vitnađ er í:  

WANNER, H., J. BEER, J. BÜTIKOFER, T.J. CROWLEY, U. CUBASCH, J. FLÜCKIGER, H.GOOSSE, M. GROSJEAN, F. JOOS, J.O. KAPLAN, M. KÜTTEL, S.A. ÜLLER, I.C.PRENTICE, O. SOLOMINA, T.F. STOCKER, P TARASOV, M. WAGNER and M. WIDMANN,2008: Mid- to Late Holocene climate change: an Overview, Quaternary Sci. Rev., 27, 1791-1828, DOI:10.1016/j.quascirev.2008.06.013.

WANNER, H., SOLOMINA, O., GROSJEAN, M., RITZ, S.P., and JETEL, M., 2011: Structure and origin of Holocene cold events, Quaternary Science Reviews 30 (2011) 3109-3123


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a
  • w-blogg110424b
  • w-blogg110424b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 103
  • Sl. viku: 1780
  • Frá upphafi: 2347514

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1533
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband