Sjalds ger veurkorta (frttir r 700 hPa-fletinum)

Fyrir (tilviljanakennda) n snir evrpureiknimistin hinum almenna vefnotanda stku sinnum kort af v tagi sem hr er fjalla um. Hi frbra reiknilkan mistvarinnar sendir fr sr grynni af afurum sem setja m kort. Ea e.t.v. tti a segja - sem ekki eru birtar sem kort nema rsjaldan. ar meal eru au sem sna rakastig og lstreymi 700 hPa-fletinum. Me snpum m finna essar upplsingar fr rum reiknimistvum, t.d. eim bandarsku og kanadsku. Vi skulum n lta eitt kort af essu tagi. a er spkort sem gildir kl. 18 mnudaginn 31. oktber.

. w-blogg311011a

Hr m kenna sland miju korti, Grnland til vinstri og Noreg og Danmrku lengst til hgri. Lg er sp fyrir sunnan land essum tma. Korti vi 700 hPa-fltinn en hann er um a bil 3 km fr jr. Vi sjum venjulegar vindrvar, hvert langt verstrik snir 5 m/s - en veifur (svartir rhyrningar) 25 m/s. Vindtt m greina stefnu rvanna.

Gru fletirnir sna rakastig og er byrja vi 70% mrkin, minna rakastig er lita. Rakastig 700 hPa snir nokku vel svi ar sem bast m vi skjabreium; grbliku, regnykkni og netjuskjum. Regnykkninu fylgir rkoma og ar er rakastigi vntanlega yfir 90%. Skilasinnuum veurfringum finnst srlega hagkvmt a setja niur skilakerfi langsum eftir sem flestum skjalengjunum. Hr vru sett niur samskil nrri Vestfjrum og nnur skammt austan og suaustan vi land.

Ekki er endilega lttskja hvtu svunum, ar geta leynst bi lgsk og hsk og jafnvelljablstrar.

Jafnykktarlnur eru svartar og heildregnar. Hr er ekki tt vi srlegan vin hungurdiska 500/1000 hPa-ykktina, heldur eina af systrum hennar, sem mlir mealhita milli 700 og 1000 hPa. Vi skulum ekki gefa henni frekari gaum a ru leyti en v a vel m sj mikinn ykktarbratta undan Vestfjrum - rtt eins og 500 hPa-kortinu sem hr var fjalla um fyrir 2 dgum.

Eitt atrii til vibtar er snt kortinu, a er lstreymi 700 hPa. a er mlikvari lrttar hreyfingar lofts. Mlieininguna hfum vi aldrei s ur, Pa/s (paskal sekndu). Talan snir hversu hratt loft fer upp (ea niur) gegnum 700 hPa fltinn. ar sem rstingur minnkar upp vi standa mnustlur fyrir uppstreymi, en jkvar eru niurstreymi. Gildi -1 (svo vi tkum dmi) ir a loft er 1 sekndu a lyftast um eitt Pa. N er 1 hPa = 100 Pa (forskeyti hekt- ir 100 metrakerfinu, rtt eins og kl ir sund). Fjarlgin milli 700 hPa og 701 hPa er v 100 Pa. Lstreymi -1 Pa/s ir v a lofti er 100 sekndur a stga um 1 hPa. N frum vi slumpi - 3 km h fellur rstingur um 1 hPa 10 metrum (slumpgildi). Hvert Pa er v um 10 cm. Lstreymi er vi um 10 cm sekndu (upp vi, munum mnusmerki).

Ng er a muna a 10 Pa/s er um 1 m/s. Svo h tala er hvergi kortinu. Vi sjum af essu a uppstreymi skilakerfum er ekki hratt - en a dugar samt til a sturta niur rkomu. essu spkorti er niurstreymi yfir slandi miju (lstreymi ar reiknast +2 Pa/s ea slumpi 0,2 m/s. etta ngir til a leysa upp miskjabreiur, en spurning hvernig fer me lgskin ea hskin - einhver hsk hljta a fylgja samskilunum sem nlgast og eiga a fara yfir landi. Smuleiis er ekki lklegt a lgsk su einnig sveimi.

Leiinlegt hva reiknimistin er naum a sna glsilegar afurir snar nema tvldum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 22
 • Sl. slarhring: 309
 • Sl. viku: 2925
 • Fr upphafi: 1954265

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2585
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband