Hćstu hámörk og lćgstu lágmörk veđurstöđva í júlí

Ţessi pistill er auđvitađ mest fyrir nördin. Óljóst hvađ ađrir hafa út úr honum. Viđ höfum áđur fjallađ um hćsta og lćgsta júlíhita og verđur ţađ ekki endurtekiđ hér, en lítum nú á met einstakra stöđva. Eins og áđur í listum af ţessu tagi eru töflurnar fjórskiptar og eru ţví átta töflur í viđhenginu - fjórar lágmarkstöflur og fjórar fyrir hámarkiđ.

Fyrsta taflan sýnir hćsta hita á sjálfvirkum stöđvum í júlí. Ţar kennir margra grasa. Ellefu efstu fćrslurnar í flokki sjálfvirkra stöđva eru frá sama degi, 30. júlí 2008. Hér eru sjö:

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
1996201020083029,7Ţingvellir
2004201020083028,8Árnes
2005201020083028,8Hjarđarland sjálfvirk stöđ
2006201020083028,4Eyrarbakki sjálfvirk stöđ
2002201020083028,4Skrauthólar
2004201020083028,0Ţyrill
2004201020083028,0

Kálfhóll

Fyrstu tveir ártaladálkarnir tákna hvađa tímabil liggja til grundvallar. Á Ţingvöllum eru ţađ 15 ár, en mun fćrri á hinum stöđvunum. En ţetta er samt mesta hitabylgja sem gengiđ hefur yfir landiđ í júlí síđan sjálfvirkar athuganir byrjuđu um 1995, 65 af yrir 170 stöđvum eiga sitt met ţennan sama dag og slatti til viđbótar ýmist daginn eftir eđa dagana á undan. En fleiri góđar syrpur má sjá í listanum.

Efstu vegagerđarathuganirnar eru:

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
1998201020083027,7Skálholt
2002201020083027,6Gullfoss
1998201020083027,5Kjalarnes
2000201020083026,9Sandskeiđ
1995201020083026,9Víkurskarđ
2005201020083026,7Ţjórsárbrú
2006201020083026,5Ingólfsfjall

Allar ţessar sjö eru frá sama degi - einstakur dagur. Ég skipti listanum yfir mannađar stöđvar í tvennt, annars vegar frá 1961 til 2010 en hins vegar 1924 til 1960. Viđ sjáum í fleiri góđar hitabylgjur međ ţessu móti.

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
196120101991229,2Kirkjubćjarklaustur
197720061991428,9Kollaleira
196119971991528,8Egilsstađir
1990201020083028,8Hjarđarland
196519931991328,2Vopnafjörđur
196519931991428,2Vopnafjörđur
196419981991428,2Dratthalastađir
196120011991428,0Seyđisfjörđur
196120101991727,9Reykjahlíđ

Vopnafjörđur er međ eina tvöfalda tölu samliggjandi daga, takiđ eftir ţví - ţađ er ekki víst ađ hiti hafi náđ 28,2 stigum báđa dagana. Hér er ađeins ein stöđ međ 30. júlí 2008, en allir hinir dagarnir eru úr hitabylgjunni miklu í byrjun júlí 1991. Spurning hvađ sú bylgja hefđi skilađ mörgum metum á sjálfvirku stöđvunum. Ef til vill hefđi einhver ţeirra náđ 30 stigunum - en ţađ er óvíst.

Eldri listinn sýnir meiri dreifingu - enda hámarkshiti ekki mćldur lengst af nema á fáum stöđvum.

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
1937196019461730,0Hallormsstađur
1924196019242529,9Eyrarbakki
1939196019392528,8Lambavatn
192619601926228,2Húsavík
1937196019372528,0Möđrudalur
1929196019552427,3Fagridalur
1929193419341226,8Hraun í Fljótum
1937196019442126,7Síđumúli

Talan frá Eyrarbakka 1924 er nćrri ţví örugglega röng - en viđ leyfum henni samt ađ sýna sig. Neđar í listanum (sjá viđhengiđ) kemur í ljós ađ mörg stöđvamet rađast í hneppi í ákveđnum miklum hitabylgjum, t.d. eru met 14 stöđva frá 24. og 25. júlí 1955 og kćttu norđ- og austlendinga međan íbúar annarra landshluta sátu í rigningunni.

Síđan koma lágmörkin. Ţar er lćgsta tala sjálfvirkra stöđva - og lćgsta tala landsins vafalítiđ röng, en ţar til ađ henni hefur veriđ formlega útrýmt skulum viđ leyfa henni ađ fljóta međ.

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
1996201020109-6,9Skálafell
1994201019988-3,4Gagnheiđi
1994201019989-3,4Gagnheiđi
1994201019956-3,2Ţverfjall
1994201019956-2,9Sandbúđir
19992010200924-2,7Brú á Jökuldal
20042010200925-2,6Möđrudalur sjálfvirk stöđ
20062010200924-2,6Brúarjökull B10
19962010200729-2,5Ţingvellir

Hitamćlingar á Skálafelli hafa síđari árin veriđ heldur brösóttar ţannig ađ fyrsta alvörutalan á listanum er úr kuldakasti 1998 á Gagnheiđi. Í listanum yfir lágmörk sjálfvirku stöđvanna eru 24. og 25. júlí 2009 langmest áberandi - ţá skemmdist mikill hluti kartöfluuppskeru í lágsveitum á Suđurlandi. Vegagerđarstöđvarnar hafa ekki enn skráđ -2,0 stiga frost í júli.

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
19972010200925-1,9Fagridalur
1995200019988-1,7Möđrudalsörćfi I
1995201019988-1,3Fjarđarheiđi
19992010200716-1,3Mývatnsörćfi
20062010200729-1,2Gauksmýri
2005200720069-1,1Arnarvatnsheiđi - Stórisandur
20052006200610-1,1Eyvindarstađaheiđi
19952010200610-1,1Öxnadalsheiđi

En ekki munar miklu. Listi mönnuđu stöđvanna frá og međ 1961 sýnir allmörg skćđ kuldaköst.

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
19612009198621-4,1Möđrudalur
19612010197024-3,3Grímsstađir
1962201020011-3,0Stađarhóll
19912003200014-3,0Básar á Gođalandi
1963200019891-2,5Garđur
19621979196310-2,4Vaglir II
1961200819891-2,3Raufarhöfn
19701998198319-2,1Brú á Jökuldal I
19612002198318-2,0Barkarstađir

En í efstu sćtunum eru ađeins tvćr dagsetningar međ meira en eina stöđ í fanginu. Sé listinn skođađur í heild kemur í ljós ađ 20 stöđvar eiga sitt lágmark 25. júlí 1963 - en sá eftirminnilegi dagur hefur áđur komiđ viđ sögu á hungurdiskum.

fyrsta árnćr til metármetdagurmethitinafn
19391945194427-4,0Núpsdalstunga
19361955194427-2,9Skriđuland
1937196019395-2,8Reykjahlíđ
19241960194427-2,5Gunnhildargerđi
19411960194427-2,1Hlađhamar
19371960195129-1,6Möđrudalur
19371960195212-1,6Möđrudalur
19521960195720-1,1Barkarstađir
1924196019395-1,0Grímsstađir

Á eldri listanum sést vel hversu slćmt kuldakastiđ 27. júlí 1944 var og síđan 5. júlí 1939, inn á milli sérlegra vćnra hitabylgja.

Ég hvet nördin til ađ líma viđhengiđ inn í töflureikni og leyfa sér ađ fara á dálítiđ gagnafyllerí. Enn hefur ekki veriđ gerđur skotheldur stöđvalisti fyrir tímabiliđ fyrir 1924. Ţar leynast samt fáein stöđvamet, bćđi lágmörk og hámörk. Međal annars 29,9 stigin á Akureyri 1911 sem áđur hefur veriđ minnst á í pistlum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 1491
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1298
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband