Af hitafari Vestur-Grnlandi - og fleiru

Lesendur hungurdiska kannast vonandi ori vel vi hitasveiflur sustu 200 ra ea svo slandi. Vi ltum n til Vestur-Grnlands. Mlt hefur veri Nuuk (Godthaab) nokkurn veginn samfellt fr 1866 en eldri mlingar feinum stvum hafa veri notaar til a giska eldri tlur - svipaan htt og giska hefur veri hita Stykkishlmi fyrir 1846. Ekki hefur enn tekist a ba til samfellda r lengra aftur en til rsins 1840 - eldri tlur eru stangli.

w-blogg140620a

Myndin snir essa samsuu. Hn fylgir rinni fr Nuuk aalatrium -sveiflur eru r smu. Slurnar sna einstk r en raua lnan er 7-ra kejumealtal - [s tmalengd er alltaf nokkru upphaldi hj ritstjra hungurdiska]. 19.ld vekur kannski helst athygli okkar hr a 8.ratugurinn er berandi hlrri heldur en s 9. - og mestikuldinn eim 7. ekki eins langvinnur og hr landi. er kaldasta ri 1863.

a hlnai hgt og btandi undir lok 19. aldar og fyrstu 2 ratugi eirrar 20. - rtt eins og hr landi og eftir 1920 hlnai sngglega - lka eins og hr landi. Eftir 1947 fru hlindin aeins a gefa sig - ekki svipa og hr landi lka. Hr landi klnai strax 1965 og 1966 - en vi sar Vestur-Grnlandi (sem ekki frtti strax af auknum hafs austan Grnlands) - en skmmusar klnai verulega ar lka. Kuldaskeii nja st svo mta lengi Grnlandi og hr - en s var munurinn a sasti rijungur ess - sem var heldur hlrri hr landi en eir tveir fyrstu - var kaldastur, komu fjlmrg afskaplega kld r r Vestur-Grnlandi. Kaldasta ri syrpunni var 1983 - rum rijungi kuldaskeisins.

Um aldamtin hlnai verulega - hlindin hafa heldur gefi eftir allra sustu rin. ri 2015 var t.d. nokku kalt - en ri 2010 sker sig r hva hlindi varar - enda trlega „rugla“ r flestan htt.

Vi skulum n bera 7-rasveiflur Nuuk og Stykkishlmi saman - og skjta Englandi inn lka.

w-blogg140620b

Hr er hiti Nuuk vinstri kvara - og ferill blr, en hiti Stykkishlmi eim hgri og ferill rauur. Hr m glggt sj a strstu sveiflurnar eru aalatrium samtma - hlirast mesta lagi til um 2 til 3 r - en nokku sitt hva. Athugi a a munar 5 stigum kvrunum. Sveiflurnar Nuuk eru heldur strri. Hlindin um 1930 eru a tiltlu enn meiri ar en Hlminum og kuldinn sasta rijungi kuldaskeisins sasta miklu meiri. Nverandi hlindi hafa ekkert gefi sig enn Hlminum - en varandi Grnland er rtt a hafa huga a vgi rsins 2010 eins og sr er miki - um lei og a datt t r 7-ra kejunni datt mealtali niur.

Af myndinni sjum vi glgglega a sland og Grnland eru ngrannar verakerfi heimsins.

w-blogg140620c

Hr sjum vi sama feril fyrir Stykkishlm (rautt - hgri kvari) - en vinstri kvara (blr ferill) er hiti Mi-Englandi. Hr munar 6 stigum kvrunum tveimur. Samrmi er ekki srlega miki - j, 20.aldarhlskeisins gtir aeins Englandi, en ekki lkt v eins og hr (og Grnlandi). Hlindin sustu ratugum eru einstk Englandi - og ar fr a hlna heldur fyrr en hr - en hr munar enn ekki mjg miklu nverandi hlskeii og v fyrra.

Hlindi susturatuga einskora sig ekki vi norurslir vi Atlantshaf - eins og 20.aldarhlskeii - au eru miklu vtkari.


Bloggfrslur 14. jn 2020

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.5.): 582
 • Sl. slarhring: 583
 • Sl. viku: 2828
 • Fr upphafi: 2033072

Anna

 • Innlit dag: 517
 • Innlit sl. viku: 2503
 • Gestir dag: 478
 • IP-tlur dag: 455

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband