Meira af hrstingi

Loftrstingur hefur veri venjuhr landinu dag (laugardag 28.mars). Hsta tala sem ritstjrinn vill viurkenna mldist Hjararlandi Biskupstungum kl.11 morgun, 1050,5 hPa. etta er hsti rstingur sem mlst hefur landinu fr 16.aprl 1991, en mldist hann 1050,8 hPa Egilsstum. etta er lka nsthsti rstingur sem mlst hefur marsmnui hr landi, ann 6. ri 1883 fr rstingur 1051,7 hPa Vestmannaeyjakaupsta.

Mija hrstisvisins er ekki yfir landinu, heldur fyrir sunnan a og ar hkkar rstingur enn. Spr nefna jafnvel 1054 ea 1055 hPa morgun um 6-700 km fyrir sunnan land. Lklegt er a rstimet marsmnaar falli Bretlandseyjum.

ess skal geti a hsta rstitala sem sst hefur landinu dag er 1054,2 hPa, mldist vi Setur morgun kl.7, lklega s hsta sem sst hefur hr landi san 1841. Ritstjri hungurdiska er afskaplega tregur til a viurkenna rstimet sem sett eru hlendinu. Aferin sem notu er til a reikna rsting til sjvarmls er nkvm, srstaklega stilltu veri og miklu frosti. v miur bera sumar erlendar tlur ess merki a ekki s teki tillit til essarar reikniskekkju - en vi nennum ekki a rasa um a.


Villtar veurspr

Veri er nokku villt essa dagana - og spr jafnvel enn villtari. Grarlegt hrstisvi er a n sr strik fyrir sunnan land og lklegt a rstingur hr landi veri s hsti mars san 1962. rstingur miju harinnar stefnir yfir 1050 hPa sem er venjulegt essum slum flestum tmum rs (eins og rifja var upp sasta pistli).

w-blogg280320a

Korti snir stuna norurhveli eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir a hn veri sdegis sunnudag, 29.mars. Jafnharlnur eru heildregnar, en ykkt er snd me litum. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. essum rstma telst grni liturinn hlr og mun eirra hlinda gta sums staar landinu, einkum eystra. Mikill varmi fer a bra snj og v ekki vsana ra me tveggjastafatlur eim slum.

msum marshloftametum fr Keflavkurflugvelli er gna, en ekki ts um hvort af slku verur - vi fylgjumst me.

nnur hloftah - en minni - er norvestur af Alaska. Hn virist eiga a stugga vi kuldapollinum mikla, Stra-Bola sem er bsnaflugur en liggur snum heimaslum. Flestar spr gera r fyrir v a hann taki rs til austurs ea suausturs og rekist Grnland. Hva gerist er mun meiri vissu undirorpi og hafa skemmtideildir reiknimistvanna veri memiklar flugeldasningar undanfarna daga.

a er vart vi hfi a fara a velta sr miki upp r eim - vegna hinnar miklu vissu. En kannski er lagi a sna spkort r hdegisrunu reiknimistvarinnar, sjvarmlskort (og 850 hPa hita) sem gildir um hdegi fimmtudag 2.aprl. En taka verur fram a essi staa sem snd er er me tluverum lkindum og kemur varla fram essari mynd (en maur veit samt aldrei).

w-blogg280320b

Hr er snd 954 hPa lgarmija fyrir austan land me skaldri hrarstroku yfir slandi - 1066 hPa h er vestan Grnlands. svona har tlur su heldur algengari yfir Norur-Kanada heldur en hr landi m samt fullyra a etta er samt nrri v t r korti - eins og sagt er. Ritstjrann minnir (en bara minnir) a noruramerkuhrstimeti s um 1070 hPa.

etta eru ekki auveldir tmar.


Bloggfrslur 28. mars 2020

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110521a
 • w-blogg110521a
 • w-blogg080521a
 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.5.): 496
 • Sl. slarhring: 510
 • Sl. viku: 2742
 • Fr upphafi: 2032986

Anna

 • Innlit dag: 447
 • Innlit sl. viku: 2433
 • Gestir dag: 413
 • IP-tlur dag: 391

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband