Umhleypingar áfram

Ekkert lát virđist á lćgđaganginum. Ţćr eru ađ vísu misillskeyttar og nokkrar ţćr nćstu fara kannski ađ mestu fyrir sunnan land - eđa strjúka landiđ. Lćgđin sem kemur ađ landinu síđdegis á morgun (miđvikudag 19.febrúar) er mjög öflug - en ţađ er dálítiđ skrýtiđ ađ eftir stóru lćgđirnar tvćr sem plöguđu okkur um og fyrir helgi virđist hún slök - en er ţađ í raun ekki. Okkur ţćtti hún slćm ef ekki vćri fyrir samanburđinn. 

w-blogg1802020a

Kort evrópureiknimiđstöđvarinnar sýnir stöđuna í 500 hPa-fletinum síđdegis á fimmtudag, ţegar ţessi lćgđ verđur nokkurn veginn komin hjá. Nćsta lćgđ er svo suđur af Hvarfi á Grćnlandi á ţessu korti. Viđ sjáum líka kuldapollinn mikla, Stóra-Bola yfir Kanada - hann sýnist ćtla ađ verđa ađeins of seinn á sér til ađ búa til eitthvađ mjög stórt úr nýju lćgđinni. Sem stendur gera spár ţví ráđ fyrir ţví ađ hún renni sína leiđ rétt fyrir sunnan land - en verđi ekki alveg eins öflug og morgundagslćgđin. 

Svo heldur ţetta bara áfram. Eins og reikningar eru nú ţegar ţetta er skrifađ (á ţriđjudagskvöldi 18.febrúar) gćti snjór fariđ ađ setjast meir ađ okkur hér suđvestanlands heldur en veriđ hefur ađ undanförnu. Séu ţessar spár réttar sýnist svöl vestanátt verđa viđlođandi í háloftum eftir ađ ţessar tvćr lćgđir líđa hjá. Ţađ snjóar vestanlands í svalri háloftavestanátt ađ vetrarlagi - alveg sama ţó norđaustanátt sé í sveitum. - Liggi straumar beint af Grćnlandi er ţó heldur meiri von um bjartara veđur. 

En ţetta er allt til ţess ađ segja eitthvađ - ţreyja ţorrann og góuna. Eins og venjulega hvetur ritstjóri hungurdiska landsmenn til ađ fylgjast vel međ ađvörunum og spám Veđurstofunnar. 


Bloggfćrslur 19. febrúar 2020

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.8.): 32
 • Sl. sólarhring: 99
 • Sl. viku: 933
 • Frá upphafi: 1951101

Annađ

 • Innlit í dag: 29
 • Innlit sl. viku: 780
 • Gestir í dag: 28
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband