Hlýr svipur

Óvenjulegur hlýindasvipur er nú á korti sem sýnir hita í 850 hPa-fletinum á norđurhveli. Spurning hvort hlýindi sumarsins hafa náđ hámarki viđ Norđuríshaf. Mikil hlýindi yfir Alaska og Síberíu hafa sótt ađ kuldanum og hann hefur látiđ undan síga - en verđur á suđlćgari slóđum samt ekki eins snarpur og norđurfrá.

w-blogg040719a

Kortiđ gildir kl.18 nú síđdegis 4.júlí. Jafnţrýstilínur viđ sjávarmál eru heildregnar, mikil hćđ er yfir Grćnlandi og Norđurísahafinu og önnur yfir Alaska. Alldjúp lćgđ er yfir Rússlandi. Ţađ er satt best ađ segja óvenjulegt ađ sjá ađeins einn grćnan lit á ţessu korti, hann sýnir hita í 850 hPa-fletinum, á bilinu -2 til -4 stig. Ađ auki er svćđiđ sem hann ţekur sérlega lítiđ. Mestar líkur á ţví ađ sjá kort međ ţessari litasamsetningu eru heldur síđar í júlímánuđi - en ţó langt í frá á hverju ári. Ţađ er heldur enginn blár litur á ţykktarkortinu - líka fremur óvenjulegt - og meira ađ segja er ţykktin hvergi neđan viđ 5340 metra. 

En sé rýnt í ţetta kort má sjá hlýjan strók úr austri berast vestur á bóginn á milli Norđur-Noregs og Svalbarđa. Hita er spáđ vel yfir 15 stigum í innsveitum á Svalbarđa um helgina og hláku upp fyrir hćstu fjöll. Hámarksmetiđ í Longyearbyen á Svalbarđa er ţó varla í hćttu, ţađ er 21,3 stig - sett 16.júlí 1979. Ţađ eru víst 40 ár síđan - og ritstjóri hungurdiska á fullu í veđurspánum. Um tíma var útlit fyrir ađ ţetta hlýja loft kćmist alla leiđ til Íslands, en af slíku mun ţó líklega ekki verđa ađ ţessu sinni. 


Bloggfćrslur 4. júlí 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (3.8.): 84
 • Sl. sólarhring: 148
 • Sl. viku: 1821
 • Frá upphafi: 1950440

Annađ

 • Innlit í dag: 76
 • Innlit sl. viku: 1588
 • Gestir í dag: 70
 • IP-tölur í dag: 69

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband