Nýtt háţrýstimet júnímánađar

Á miđnćtti (ađ kvöldi 11.júní) mćldist loftţrýstingur á Reykjavíkurflugvelli 1040,6 hPa. Svo hár ţrýstingur hefur aldrei mćlst hér á landi í júnímánuđi. Gamla metiđ, sett í Stykkishólmi 21. júní 1939 var 1040,4 hPa. Munurinn er sannarlega ómarktćkur, en nýja talan verđur trúlega stađfest sem nýtt met - fari ţrýstingur ekki enn hćrra á vellinum eđa á einhverri annarri löglegri stöđ í nótt. 

Ţegar viđ íhugum met sem ţetta skulum viđ hafa í huga ađ nú á dögum er íviđ líklegra en áđur ađ met falli. Ástćđan er sú ađ athuganir eru mun ţéttari en áđur, bćđi í tíma og rúmi. Ađ vísu var landiđ allvel ţakiđ ţrýstiathugunum ţegar gamla metiđ var sett 1939, en hvergi var ţá athugađ ađ nćturlagi. Hefđi ţađ veriđ gert er hugsanlegt ađ enn hćrri tala hefđi sést. Venjulega var reynt ađ leita útgildi uppi á ţrýstisíritum - en betur var leitađ ađ lćgstu gildum heldur en ţeim hćstu. Ţetta ţykir veđurnördum afskaplega merkilegt - ţó minni athygli veki en hita- eđa úrkomumet.

Ţađ má rifja upp ađ daginn eftir ađ háţrýstimetiđ var sett í Stykkishólmi var Íslandshitamet sett á Teigarhorni, sem enn stendur, 30,5 stig. Sama dag mćldist hiti 30,2 stig á Kirkjubćjarklaustri. Um ţessi hitamet var fjallađ í pistli hungurdiska 21.ágúst 2018.

Loftiđ sem yfir landinu verđur á morgun er ekki alveg jafnhlýtt og var 1939, líklega 3 til 4 stigum kaldara í neđri hluta veđrahvolfs - og enn meiri munur eystra. Líkur á nýju hitameti eru ţví ekki miklar. En veđurlagiđ er samt ekki ósvipađ. 

Sólskinssyrpan mikla heldur áfram á Suđur- og Vesturlandi, sólskinsstundafjöldi í Reykjavík í mánuđinum kominn í 171,3 stundir, 8,3 stundum meira en mest hefur áđur mćlst sömu daga. Ţađ var 1924. Sólskinsstundafjöldinn er líka kominn upp fyrir međalsólarstundafjölda í júní í Reykjavík 1961-1990 (161,3 stundir) og einnig yfir međalsólskinsstundafjölda júnímánađar alls síđustu tíu árin (170,5 stundir). Langt er ţó enn til mánađamóta og mánađarsólarmeta, ţar trónir júní 1928 á toppnum međ 338,3 stundir - enn vantar 167 stundir upp á ţá tölu. 

Í dag (ţriđjudag 11.) skein sól líka allan daginn viđ Mývatn, ţar mćldust sólskinsstundirnar 19,4 - og mánađarsumman komin í 84,1 stundir. 

Viđbót 13.júní:

Eins og viđ var ađ búast féllu líka fáein júníhćđarmet háloftaflata í ţessari háţrýstihrinu. Met voru slegin í 925 hPa, 850 hPa (1659 metrar - gamla metiđ var 1652 m), í 500 hPa (5870 metrar, ţađ gamla var 5860 m) og metiđ í 400 hPa var jafnađ. Hiti í 700 hPa var sá ţriđjihćsti sem mćlst hefur í júní, 4,8 stig. Metiđ er 5,4 stig (sett 1958).


Bloggfćrslur 12. júní 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b
 • w-blogg131019a
 • w-blogg091019a
 • w-blogg070919b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.10.): 42
 • Sl. sólarhring: 186
 • Sl. viku: 1737
 • Frá upphafi: 1839905

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 1563
 • Gestir í dag: 32
 • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband