Breytilegar spár

Nokkuđ hringl er á veđurspám ţessa dagana, hlýtt og kalt loft hreyfist í ađalatriđum samsíđa til norđnorđausturs suđur af landinu og yfir ţví. Skammt er á milli hlýja loftsins og ţess kalda.

w-blogg120219a

Hér má sjá spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um stöđuna síđdegis á fimmtudag, 14.febrúar. Eins og sjá má liggja jafnhćđarlínur (heildregnar) og jafnţykktarlínur (litir) nokkurn veginn samsíđa í námunda viđ okkur. Minniháttar misgengi flytur áhrifasvćđi hlýinda og kaldara lofts til á afgerandi hátt - slíkt misgengi getur líka valdiđ ţví ađ vindur nćr sér á strik um stund. 

Ţó reiknilíkön hafi undanfarna daga veriđ í ađalatriđum rétt, vilja smáatriđin hnikast til frá einni spárunu til annarrar og á milli líkana. Sem stendur er taliđ líklegt ađ viđ verđum oftar á svölu hliđinni - en takiđ ţó eftir ţví ađ enginn sérstakur kuldi er á kortinu, ekki einu sinni vestur yfir Kanada.

Lćgđin viđ Nýfundnaland á ekki ađ breyta stöđunni á afgerandi hátt - en ţó er reiknađ međ ţví ađ henni fylgi heldur hlýrra loft en ţađ sem verđur yfir okkur á fimmtudaginn - ţađ yrđi ţá vćntanlega á laugardag. 

Svo er í lengri spám alltaf veriđ ađ reyna ađ búa til fyrirstöđuhćđir í námunda viđ okkur, ýmist vestan eđa austan viđ - en einhvern veginn hefur ekkert teljandi orđiđ úr slíku til ţessa ţrátt fyrir stöđuga áraun reiknimiđstöđva. 


Bloggfćrslur 12. febrúar 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 38
 • Sl. sólarhring: 720
 • Sl. viku: 1843
 • Frá upphafi: 1843402

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 1617
 • Gestir í dag: 28
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband