Enn af sama kuldapolli

Eins og minnst var á hér á hungurdiskum á dögunum fór ţá dálítill kuldapollur yfir landiđ. Á ţađ var ekki minnst ađ hann var ţađ sem ritstjórinn hefur kallađ ţverskorinn (athugiđ ađ enginn annar notar ţetta hugtak). Slíkir eru oftast illskeyttari en ađrir - en ţessi var svo lítilvćgur ađ ritstjóranum fannst ekki taka ţví ađ láta ţess getiđ í fyrri umfjöllun. Svo fara ađ berast lýsingar af illviđri, ófćrđarhrakningum og snjóflóđum - ţađ hefđi kannski veriđ ástćđa til ađ minnast á ţetta.

w-blogg100219a 

Hér er kort sem er sérhannađ til ađ sjá svona fyrirbrigđi. Litirnir sýna hćđ 500 hPa flatarins í dekametrum (1 dam = 10 metrar) - flöturinn stendur ţví neđar sem litirnir eru blárri. Heildregnu línurnar sýna sjávarmálsţrýsting (jafnţrýstilínur). Ţetta er stađan síđastliđiđ föstudagskvöld. Hćđ er yfir Grćnlandi en djúp lćgđ viđ Skotland. Á ţrýstikortinu sér litlar misfellur milli hćđar og lćgđar - norđaustanbeljandi á mestöllu svćđinu. Í háloftunum er hins vegar dálítil lćgđ viđ Ísland suđvestanvert. Austan viđ hana er sunnanátt í miđju veđrahvolfi - hringrás ólík stöđunni neđar.

Viđ sjáum jafnţrýstilínurnar liggja ţvert í gegnum háloftalćgđina - rétt eins og hún sé ekki til. Reynsla sýnir ađ ţetta er varasöm stađa á öllum tímum árs, en fyrst og fremst ţó ađ vetrarlagi. Samt hélt ritstjórinn (og hann hefur horft á svona nokkuđ árum saman) ađ ţetta vćri of lítilvćgt kerfi til ađ hafa bćri sérstaka athygli á ţví - en hafđi (eins og oft áđur) rangt fyrir sér. Ţađ var full ástćđa til ađ gefa ţví áhyggjuaugađ. 


Bloggfćrslur 10. febrúar 2019

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • blogg210719a
 • ar_1876p
 • ar_1876t
 • w-blogg190719a
 • v-kort 1944-06-17 17b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.7.): 43
 • Sl. sólarhring: 300
 • Sl. viku: 1833
 • Frá upphafi: 1809443

Annađ

 • Innlit í dag: 35
 • Innlit sl. viku: 1608
 • Gestir í dag: 33
 • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband