Af rinu 1816

ri 1816 er frgt aljavsu sem a sumarlausa Nja-Englandi og Frankensteinsumari vi Genfarvatn. ri ur hafi ori strkostlegt eldgos Tambrafjalli Indnesu og gera menn v skna a a hafi valdi alls konar rskun verakerfinu og eru jafnvel farnir a rkstyja a me tlvureikningum

ar_1816t

Vi hfum ekki mjg reianlegar upplsingar um hitafar. Sra Ptur Ptursson Vvllum Skagafiri mldi reglulega snemma morguns og vi getum v grfum drttum s helstu kuldakst og hret, en hfum huga a vi sjum eitthva sem er nrri lgmarkshita slarhringsins. Myndin hr a ofan snir mlingar hans. A sumarlagi mldi hann einnig um mijan dag, en sl hefur greinilega skini mlinn suma daga. reianlega var nokku hltt eftir mijan jn - um r mundir sem sumarleysi var hva takanlegast Evrpu og Amerku. Sumari tti ekki srlega hagsttt hr landi.

Veturinn var kaldur, en hlku geri sari hluta marsmnaar. Aftur var mjg kalt um mijan aprl. Slmt kuldakastgeri lok gst og einnig undir mnaamt oktber/nvember. Oftast var kalt lka desember.

Hr a nean skautum vi yfir arar heimildir - stafsetningu oftast hnika til ntmahorfs.

Annll 19. aldar segir svo fr:

Vetur fr nri var harur um allt land, vori kalt og urrt, grasvxtur minna lagi, spruttu tn nokkurn veginn vel, en engjar voru ltt slandi, nema ar sem r voru sinu. segir Espln heyafla smilegan og mun a helst hafa veri syra, en hretasamt telur hann gst. Hausti var rigninga- og vindasamt. Geri vetur ann, er fr hnd, mjg mislgan, og tt snjar yru sumstaar miklir, munu jarir hafa haldist til jla. s kom um kyndilmessu nyrra [2.febrar], og var ar hrakningi langt fram sumar. Fll , einkum um nlgar sveitir miki af tigangspeningi. ... Fiskafli var ltill bta um veturinn, nema Vestmannaeyjum. ... 17 menn er tali a dju r hungri Snfellsnessslu.

Annllinn segir a vanda fr fjlda slysa og happa. Vi nefnum aeins au sem fest eru kvenar dagsetningar. Menn uru ti ann 5.febrar og 22.mars uru tveir ti lei milli Skagafjarar og Eyjafjarar, villtust af lei Norurrdal. ann 20.aprl frst skip vi Akranes me 7 mnnum - ljst hvort tengdist veri. Vi getum ess a ann 4.gst drukknai sra Hallgrmur orssteinsson fair Jnasar Hallgrmssonar Hraunsvatni xnadal (a tengdist raunar ekki veri). ljsar fregnir eru af v a Skagastrandarkaupfar hafi farist (rtt einu sinni). ann 2.nvember drukknuu 5 menn kirkjulei fr Mla Sklmarnesi og ann 18. sama mnaar frust 6 menn rri fr Hallbjarnareyri Eyrarsveit Snfellsnesi [ar var holdsveikrasptali]. ann 23. desember var kona ti Skaga, jladag var ti Gubrandur fr Sauhsum Dlum - var a sinna f og gamlrsdag var maur ti Vatnsskari.

Brandstaaannll:

Gaddur og hagleysi vihlst lengi. janar kafaldasamt mjg til 15.; eftir a stillt og oft gott veur. Lengi brutu hross niur hlsum og heium, v smblotar nu ar lti um. Annars tku flestir au inn um nr. Blnduhl og framsveitum var jr, af v a ar reif orlksmessuhrinni [1815]og ttu margir ar hross hagagngu. gu mest norantt og frostamiki, jarleysi yfir allt. Brutust fir vermenn suur. gurlinn dreif mikla fnn niur; eftir a gott veur og blotar. Kom upp snp til lgsveita og mti slu, er rmdi um til pska, 14. aprl. rija [16.] hr og fannlag; versta skorpa til sumars 25. [aprl] Bar allva heyleysi eftir 16 vikna skorpu. Sauir gengu af n gjafar utan innistum Skagafjarardlum. verrb hj Schram raut hey og tku msir hross og f af honum, en mjg gekk heyfyrningar hj allmrgum. Me sumri, 25. [aprl] kom gur bati og eftir a stug vorgi, hretalaust a kalla, grurngt frfrum. 3.jl lgu lestir suur og gaf eim vel. Slttur byrjai 13. viku sumars. Heyskapart var hin besta, rekjur hgar alljafnt og urrviri, me gum erri stundum. Grasvxtur betra lagi yfir allt og almennt hirt um seinni gngur, en strrignt milli eirra. Sast september snjr og frost. Hlfan oktber stillt og urrt veur, san snjakast miki. Me vetri var au jr til sveita og frosta- (s73) samt. 6. nv. lagi fannir miklar me kfldum og hrku, svo lmb komu a llu. var fjrjr lengst. Me jlafstu blotai og var gott eina viku; aftur hrar og hrkur, gott milli. Byrjai gjafatmi hj flestum. 19.des. ofsaveur og bloti. Tk nokku upp, en snjgangur eftir. jladaginn brast mikil hr me gnarfrosti, er varai 3 daga og harka eftir. Var sar miki tjn af v Barkarstum. ar hrakti f til heiar og flest nist lifandi, fll talsvert af v um vori. Spillibloti endai ri. (s74)

Espln:

LXXVIII. Kap. essi vetur var harla ungur af snjum og jarbnnum um allt land; voru blotar, er spilltu. Sjr var gagnltill fyrir noran, sem fyrri. (s 85). LXXXII. Kap. var heyskapursmilegur, en hretsamt Augusto. (s 91). LXXXIII. Kap. Gjri vetur ann er fr hnd eigi gan, en mjg mislgan, voru vast jarir til jla, snjar yri allmiklir, og snemma legi a. En me mijum vetri komu hafsar ok ktu allan sj; voru aldrei frost mjgkafleg, en jarbnn hin mestu va vestur um land, og sumstaar Hnavatns ingi, og til dala. (s 91).

Reykjavk 8-5 1816 (Bjarni Thorarensen):

... den afvigte Vinter har i dette Land vret meget haard og den havde vret ganske delggende hvis ikke Heavlen i afvigte Sommer havde vret paa det bedste; men med alt det ere paa mange Stder et betydeligt Antal Creature styrtet af Magerhed; Fiskeriet har her i Faxebugten vret paa det elendigste in indevrende Foraar og endnu slettere end i forrige Aar ... (s18)

lauslegri ingu: „... nliinn vetur hefur veri mjg harur hr landi og hefi haft meiri eyileggingu fr me sr hefi heyfengur sastlii sumar [1815] ekki veri me besta mti, samt sem ur hefur va ori peningsfellir af hor. Fiskveiar hafa veri me aumasta mti hr Faxafla vor og enn verra en sastlii vor“.

Sveinn Plsson segir snj Vk Mrdal 29.ma og frost nttum, einnig var nturfrost ar 3., 4. og 5.jn. Sveinn fr leiangur austur Djpavog jn og getur athugasemdum um hlaup Skeiar - sem vntanlega er alveg bi egar hann fer um bum leium. En ann 24. er hann rfum og segir af eldmistri yfir Skeiarrjkli og daginn eftir egar hann fr yfir sandinn vesturlei nefnir hann gosmkk noraustri fr Lmagnp. Nokku var um nturfrost Vk september.

Reykjavk 7-5 1816 (Geir Vdaln biskup):

Vetur illur og arltill. Lagist hann snemma a hr sunnanlands, en Austur- og Norurlandi ekki fyrr en me jlum. Snjar hafa veri hr mesta lagi, lka frerar og oft jarbnn, bi hr og um nlgar sveitir, svo teki er a hruflast nokku af tigangspeningi. held ga hr um sveitir veri ekki strkostlegur fellir, ef vori verur brilegt. r Norurlandi er sagt miki hart, en meira held gsamt a gjrt s r v en a er raun rttri, og varla bst gvi, a ar veri strkostlegur fjrmissir. Hafs var ar kominn nokkur, egar seinast til frttist, en hvergi eiginlega landfastur, svo lklegt er, a hann hafi hraki burtu sunnanverum, sem hr hafa n gengi um tma. (s136) ... Skip fr han me 11 manns fyrir skmmu og tlai upp Akranes, en kom upp sker nrri lendingu og brotnai. Tndust 9 manns, en 2 komust af. ... Va hefur og flk ori ti heium, sem g hvorki man ea hiri um a telja hr upp. (s137)

Reykjavk 18-8 1816 (Geir Vdaln biskup):

Veurttin vor var bi kld og stormasm allt fram a slstum, og grasvxtur ltill harlendi, betri mrum. San slstur nr einlgir urrkar, svo tur hafa nst einka vel. (s144)

Reykjavk 13-9 1816 (Geir Vdaln biskup):

Seinni partur sumarsins srlagi gur, svo eg hygg, a grasvxtur vri ltill, hafi flestir hr nnd fengi hey vel verka fyrir skepnur snar nokkurn veginn (s146) til hltar. (s147)

Ritstjrinn reynir (me litlum rangri ) a tna til r dagbk Jns Mrufelli - en mjg umora hr:

ann 20.janar segir hann, (vikan) ei svo stillt a verttu, og um nstu viku eftir a hn hafi veri miki stillt og bjrt. Janar allur stilltur. Febrar var nokku verttuharur um tma, en aldrei freklega, en sfellt jarleysi, hestar sumir ornir mjg magrir. 2.mars var nliin vika stillt, en jarbnn smu, nsta vika eftir mikillega hr, en sasta vika mnaarins var miki g og hagst. Mars harur fyrri part. Aprl stillur upphafi og lokin, en verri milli. ma var hafshroi a flkjast til og fr fyrir utan land og stundum inn fjr. segir hann einnig a fr jlafstuhafi aldrei komi hlka, hafi snj teki upp allsmilega vegna gviris. Jn var allur vel stillur, en andkaldur. Fyrsta vika jl var miki g og hl, en nsta eftir urr og andkld, rija vika jl var rkomultil og svl, og s fjra urrkltil, en ekki mjg vot. ann 31.gst snjai ofan undir bi um nttina. September var bsna urrkasamur og frost sast. Oktber miki stilltur, vertta g og dgar jarir. Nvember einnig yfirhfu dgur, ngar jarir og oftast stillt veur. Desember allsmilegur, engin strhr komi.

r tavsu Jns Hjaltalns fyrir ri 1816:

Haran vetur i j,
jin n og kstin hst,
salgin li h
lengi voru fst rst.

Allt fr jlum rug gjr
og a sumri va str,
harkan vari hjrum svr
heyjum eyddi t bl.

urrt var vor svo i fj
araf ltinn gra sl
taa sm var tj um l
telst nting g hj j.

Margir herma va v
vri engi g slg,
sinuhey v san t
sveitin ntti frga ng.

Hausti sendi hr jr
hret og lka fjllum mjll,
fannir huldu hjrum svr,
hrmdu frostin gjll og vll.

Lkur hr a sinni samantekt hungurdiska um ri 1816. Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt texta r rbkum Esplns. Smvegis (nrri v ekki neitt) af tlulegum upplsingum er vihenginu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Bloggfrslur 27. oktber 2019

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.8.): 47
 • Sl. slarhring: 140
 • Sl. viku: 1784
 • Fr upphafi: 1950403

Anna

 • Innlit dag: 43
 • Innlit sl. viku: 1555
 • Gestir dag: 42
 • IP-tlur dag: 41

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband