r heihvolfinu

samflagsmilum ar sem fjalla er um veur hafa fregnir af heihvolfinu veri nokku berandi upp skasti. a er a sjlfsgu hi besta ml - v a er ekki svo oft sem heihvolfi ber gma. a er svo anna - a stundum er dlti brag af essum frttum - rtt eins og eitthva s a gerast sem telja m mjg venjulegt og vlegt. Hungurdiskar hafa alloft fjalla um heihvolfi - pistlarnir sem minnast a og veurlag ess skipta einhverjum tugum. Fjalla hefur veri um rstirnar heihvolfinu og vindafar ar uppi og alloft minnst srstaka atburi.

Hitafar i heihvolfinu norurslum rst einkum af remur ttum, geislunarjafnvgi, lrttum hreyfingum og astreymi lofts a sunnan. Um fjgurra mnaa skei sumrum - egar sl er hst lofti - fr 20.aprl til 20.gst ea ar um bil hlnar svo mjg a vestanttin sem rkir afgang rsins gufar upp og breytist austantt. Eftir 20.gst btir smm saman vestanttina - og srstaklega seint a hausti egar sl hverfur alveg ea nr alveg. Mealvindhrai 30 hPa yfir slandi er um 14 m/s oktber, 30 m/s desember og 38 m/s janar.

erlendum mlum er vetrarhmark heihvolfsvindsins nefnt polar night jet - vi kllum a skammdegisrstina. Rstin liggur umhverfis mikla hloftalg - a sem kallast ensku polar vortex - og er (af elilegum stum) oft rugla saman vi neri hloftalgir sem lka kallast polar vortex. essi ruglingur er hlfgert vandraml fyrir sem nota ensku - en arf ekki a vera a fyrir okkur. Vi getum nefnilega tala um heihvolfslgina ea heihvolfslgir su r fleiri en ein - algjrlega n nokkurs ruglings.

essum tma rs er heihvolfslgin oftast gum gr - fyrsta myndin hr a nean snir stuna ann 4. janar fyrra (2018).

w-blogg030119b

Jafnharlnur 30 hPa-flatarins ( um 23 km h) eru heildregnar, hiti er sndur me litum. a er sjaldan sem lgin er alveg samhverf umhverfis norurskauti - hn leggstfremur austurhvelsmegin heldur en vestan vi - en breytileiki er samt allmikill. essu korti er sta hlindanna yfir austasta hluta Asu s a ar sunnan vi og undir er mjg flugur hluti heimskautarastar verahvolfsins- nokkur niurdrttur er t norurhli flugra vestanrasta og gtir hans greinilega 30 hPa - loft hlnar vi niurdrtt.

a er slarleysi sem bi hefur til kuldann lginni og svinu kringum hana. egar vi fylgjumst me hringrs vestanttarinnar norurhveli er gilegt a nota hugtak sem nefnist bylgjutala. Eins og nafni gti bent til segir hn til um a hversu mrg lgardrg (bylgjur) vi sjum hringum. S hringrsin sammija um norurskauti er bylgjutalan skilgreind sem nll. Liggi hn meira til annarrar hliar vi skauti er bylgjutala einn rkjandi. essu korti teygist lgin greinilega til tveggja tta - bylgjutala tveir. eir sem eru strfrilega sinnair vilja n skrifa upp hringinn sem vegi samspil fjlmargra bylgjutta - allt fr tlunninll - og upp hva sem verkast vill, vgi hverrar tlu misjafnt eftir breiddarstigum - og verur fljtt flki.

Vi sjum vel af hlindunum yfir Austur-Asu a a sem er a gerast near getur haft mikil hrif stuna uppi 30 hPa - og enn frekar enn ofar. Su hreyfingar verahvolfsrastanna mjg bylgjukenndar - ea a mikill ri er stru kuldapollunum (Stra-Bola og Sberu-Blesa) getur bylgjumynstur heihvolfinu miju raskast mjg. Auk ess koma stundum orkumiklir pstrar r hitabeltinu sem ryjast fram vi verahvrfin og sparka heihvolfslgina. sustu rum eru slkir pstrar gjarnan tengdir vi a sem heitir Madden-Julian-hringurinn - (Madden-Julian oscillation) - og er eins konar veurbylgja sem gengur hringinn kringum hnttinn nrri mibaug um a bil 40 dgum. Vi gtum liti etta fyrirbrigi sar.

Eitt a merkilegra sem gerst hefur run veurspa sustu rum er a stru reiknilknin eru stundum farin a sj breytingar heihvolfinu me alllngum fyrirvara. Vegna ess a bylgjumynstur heihvolfsins er einfaldara heldur en a sem near er geta vsbendingar um breytingar ar uppi jafnframt veri vsbendingar um a breytingar (ekki jafn ausar) su a eiga sr sta verahvolfinu.

Takist lgu verahvolfsins a hrra upp heihvolfinu og drepa skammdegisrstina hefur a gjarnan r afleiingar a a dregur r afli heimskautarastarinnar (sem er flugust vi verahvrfin - en oftast tengd skammdegisrstinni). er tkifri fyrir breytingar bylgjumynstri verahvolfsins. Stundum nr hin nja hringrs heihvolfsinsog breytingar niri einhverju sambandi og festu - en alls ekki alltaf.

essa dagana hefur einmitt ori mikil rskun heihvolfinu - skammdegisrstin er ekki svipur hj sjn.

w-blogg030119a

etta kort er mjg lkt kortinu sama dag fyrra - j, vi sjum enn hrif niurdrttar yfir Austur-Asu - en ar kemur vst fleira vi sgu - niurstreymi vegna bylgjubrots enn ofar. Heihvolfslgin hefur alveg skipst tvennt - kannski erum vi a tala um bylgjutluna rr - vestari lgin er e.t.v fjrir ea fimm.

En segir etta eitthva um verttuna afgang vetrar? lklegt er a heihvolfslgin jafni sig alveg ea veri aftur jafnkld og hn var - en ekki vill ritstjri hungurdiska neitt fullyra um a. En atburir sem essir eru ekki mjg sjaldgfir - ekki su eir rlegir - og stku sinnum la nokkur r milli. eir eru algengari febrar heldur en janar. Frimenn hafa bi til nokku reianlegar atburaskrr sem n 60 til 70 r aftur tmann. Ekki er algjrt samkomulag um hva skuli telja me og hva ekki - en listunum m oftast finna meir en 40 atburi essu tmabili.

Ekki er auvelt a tengja veurfari hr landi - allur gangur virist afleiingunum - en samt er tilfinning ritstjra hungurdiska s a breytingar kjlfar eirra hafi oftar veri til landnyringsrsinga fremur en tsynningsumhleypinga - en knnun v verur a ba betri tma - ea a eilfu.

ll sifrttamennska varandi vetraratburi heihvolfinu fer fnu taugarnar ritstjranum - su r einhverjar eftir.


Bloggfrslur 3. janar 2019

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • ar_1910p
 • ar_1910t
 • w-blogg220619d
 • w-blogg220619c
 • w-blogg220619b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.6.): 137
 • Sl. slarhring: 207
 • Sl. viku: 2507
 • Fr upphafi: 1799407

Anna

 • Innlit dag: 120
 • Innlit sl. viku: 2241
 • Gestir dag: 106
 • IP-tlur dag: 100

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband