Sumareinkunn Reykjavíkur og Akureyri 2018

Undanfarin ár hefur ritstjóri hungurdiska birt ţađ sem hann kallar sumareinkunn fyrir Reykjavík og Akureyri. Margoft hefur veriđ skýrt út hvernig reiknađ er og verđur ekki endurtekiđ hér.

Ţess verđur ţó ađ geta ađ fjórir ţćttir eru undir: Međalhiti, úrkomumagn, úrkomutíđni og sólskinsstundafjöldi. Hver ţriggja sumarmánađa er tekinn sérstaklega og getur mest fengiđ einkunnina 16, en minnst núll. Hćsta mögulega einkunnasumma sumars er ţví 48, en ekkert sumar tímabilsins 1923 til 2018 hefur skorađ svo vel.

w-blogg030918a

Sumariđ 2018 kemur laklega út, eins og vćnta mátti, endađi međ 12 stig, 12 stigum undir međallags alls tímabilsins og í flokki slakra sumra, fćr nćstlćgstu einkunn á öldinni. Framan af leit sérlega illa út, júní skilar núll stigum í summuna og júlí ađeins tveimur. Ágúst hins vegar tíu, 2 ofan langtímameđallagsins.  

Reykjavíkurritiđ er mjög tímabilaskipt. Sumur voru lengst af mjög góđ eđa sćmileg fram til 1960 eđa svo, en ţá tók viđ afskaplega dapur og langur tími sem stóđ linnulítiđ í rúm 40 ár. Frá og međ árinu 2004 fóru sumur ađ leggjast langt ofan međallags og hefur svo gengiđ síđan - ađ mestu, ađalundantekningar eru 2013 og 2018. Ţeir sem liggja í smáatriđum ritsins og muna samsvarandi línurit sem birt var í fyrra taka eftir ţví ađ einkunn sumra fyrri sumra hefur breyst. Ađferđin stokkar tölur nefnilega upp á hverju ári og rađar upp á nýtt.

En ţetta er nú allt til gamans og telst vart til alvarlegra vísinda. Ritstjóri hungurdiska mun fljótlega kynna ađra sumareinkunn. 

w-blogg030918b 

Á Akureyri er gćtir tímabilaskiptingar minna en syđra. Sumariđ 2018 kemur ekki vel út í ţessari einkunnagjöf á Akureyri, júní var eini mánuđurinn ofan međallags í einkunn. Ţar sem sumarúrkoma á Akureyri er venjulega ekki mjög mikil ţarf lítiđ til ađ hnika henni milli einkunnarflokka - ađferđin ţolir illa minniháttar ósamfellur í mćlingum - eđa lítilsháttar veđurfarsbreytingar. Lesendur eru beđnur um ađ hafa ţetta í huga - hér er um leik ađ rćđa. 


Bloggfćrslur 3. september 2018

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • w-blogg131118a
 • rvk 1906-09-13pi
 • ar_1906p
 • ar_1906t
 • w-blogg091018c

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.11.): 410
 • Sl. sólarhring: 546
 • Sl. viku: 2281
 • Frá upphafi: 1709200

Annađ

 • Innlit í dag: 378
 • Innlit sl. viku: 2047
 • Gestir í dag: 356
 • IP-tölur í dag: 336

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband