Greiðar leiðir

Lægðir virðast nú eiga greiða leið austur um Atlantshaf þvert - aðallega fyrir sunnan land. Spákort everópureiknimiðstöðvarinnar fyrir fimmtudag 16.ágúst sýnir eina lægðina - nokkuð öfluga miðað við árstíma á hraðri leið til austurs frá Suður-Grænlandi um Færeyjar og þaðan til Norður-Noregs.

w-blogg140818a

Fleiri eiga síðan að fylgja í kjölfarið, bæði grunnar og djúpar. Veður ætti að haldast sæmilegt hér á landi - engin hlýindi að vísu og heldur hneigist til lækkandi hita. Úrkoma verður suma dagana.


Bloggfærslur 14. ágúst 2018

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 95
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 1844
  • Frá upphafi: 2348722

Annað

  • Innlit í dag: 85
  • Innlit sl. viku: 1615
  • Gestir í dag: 79
  • IP-tölur í dag: 79

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband