Norurhvelsri

Eins og minnst var essum vettvangi fyrir nokkrum dgum eru hloftakerfi n a hnikast til - en langt fr ljst hvert stefnir v mikill ri er va norurhveli.

w-blogg110618a

Korti snir stuna eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir a hn veri sdegis mivikudag 13.jn. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en ykkt er snd litum. v meiri sem ykktin er v hlrra er lofti. Gulir og brnir litir einkenna sumarhlindi. Mrkin milli eirra og grnu litanna er vi 5460 metra.

Mealykkt jnmnaar yfir slandi er um 5420 metrar - s tala er ljsasta grna litnum. Eins og sj m kortinu (a skrist nokku s a stkka) er landi migrnu, en dekksti grni liturinn snertir Vesturland. etta ir a hita er sp nean meallags hr landi mivikudaginn.

Ekki er hgt a benda eina orsk essa ra - en mikil hl h hefur skotist langt norur um kanadsku heimskautaeyjarnar - ngilega fyrirferarmikil til a stugga vi kuldanum og hrekja hann til allra tta. Ga asto fr hn fr tveimur hljum hum yfir Sberu. Einhvers staar verur kuldinn a vera annig a hann hrfar undan og kemur nokku va vi essa dagana.

netinu sst falleg mynd af snj nlaufguum birkiskgum Kamtsjatkaskaga(bl r kortinu) og smuleiis nokku venjulegar myndir af snj r Bresku Klumbu Kanada ar sem kalt loft ruddist suur me strndinni (nnur bl r) - lausafregnir herma a a s eitthvert a kaldasta sem ar hefur lengi sst jnmnui. bum essum slum mun mesti kuldinn kominn hj egar etta kort gildir.

Ef vi ltum nr okkur m sj a kalda lofti fyrir sunnan okkur er mivikudaginn a hitta fyrir hlja tungu r suvestri (rau r) vestan vi Bretland. Flestar spr gera r fyrir v a ar myndist venjuflug lg sem fari til norausturs rtt noran vi Skotland og aan norurr talsvert fyrir austan sland. Hn hefur bein hrif hr - auveldar kldu lofti langt a noran a stinga sr hinga fimmtudag og fstudag.

Fyrir okkur skiptir lka mli hva kuldapollurinn vestan vi Grnland gerir. kortinu er hann suurlei - og langtmaspr stinga upp v a hann si upp fleiri djpar lgir sunnan Grnlandsum ea upp r nstu helgi. Sem stendur er eim lgum sp beint til okkar - en alltof snemmt er a segja til um slkt. a er samt ljst a vikan verur lengst af svl og slarltil um meginhluta landsins - og raunar enga breytingu a sj svo langt sem greint verur a sinni - en kannski skin hr suvestanlands veri eitthva hrra lofti en veri hefur.


Af veurfari fyrstu 10 daga jnmnaar

Mealhiti fyrstu tu daga jnmnaar er 8,6 stig Reykjavk, +0,1 stigi ofan meallags smu daga ranna 1961-1990, en -1,2 stigum nean meallags sustu tu ra. Hitinn er 15.sti smu daga ldinni, eir voru talsvert kaldari rin 2015, 2001 og 2011. S liti til lengri tma er hitinn 64. til 66. sti af 144 sem vi hfum agang a - ofan migildis. Dagarnir tu voru hljastir ri 2016, mealhiti var 11,5 stig, en kaldastir voru eir 1885 egar mealhitinn var aeins 4,9 stig.

Mun hlrra hefur veri Norur- og Austurlandi, Akureyri er mealhiti fyrstu tu dagana 12,0 stig, etta er fjrahljasta jnbyrjun ar fr 1936, hlrri var hn 2013, 2007 og 1940. Austurlandi eru dagarnir tu einnig meal eirra hljustu sem vita er um.

Mia vi sustu tu r er jkva viki mest hlendinu noraustanlands, vi Upptyppinga, Krahnjka og Eyjabkkum er hitinn 6,5 stigum ofan meallags.

rkoma Reykjavk hefur mlst 11,9 mm og er a um 75 prsent af meallagi, noranlands og austan hefur lti rignt enn mnuinum.

Slarleysi hefur veri miki Reykjavk, sustu fimm dagar alveg slarlausir. a hefur aeins gerst einu sinni ur a fimm algjrlega slarlausir dagar r hafi ur mlst Reykjavk jn. a var dagana 18. til 22. ri 1913 - og var reyndar mlt Vfilsstumum r mundir - og nkvmni mlinganna ekki alveg treystandi. Sex sinnum hafa komi fjrir algjrlega slarlausir dagar r jn Reykjavk, sast 1986.

Tvr mjg langar slarleysissyrpur komu Reykjavk jl 1984, s fyrri var 5 dagar, 4. til 8., en s sari var 7 daga lng, ann 21. til 27.

Slskinsstundir a sem af er essum mnui hafa aeins mlst 23,0 og hafa aeins 5 sinnum veri frri san byrja var a mla, 1979, 1962, 1992, 1988 og fstar 2013 (13,4). Vi Mvatn eru slskinsstundirnar aftur mti ornar 118 - ea 11,8 dag a mealtali.

Loftrstingur hefur veri venjuhr, s 13.hsti sustu 196 rin.

N virist talsver breyting veurlagi vera a eiga sr sta og lklegt a saxist eitthva jkvu hitavikin noranlands og austan nstu tu dagana - og loftrstingur okast niur vi.


Bloggfrslur 11. jn 2018

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg200119b
 • w-blogg200119c
 • w-blogg200119a
 • w-blogg190118a
 • w-blogg190118b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.1.): 39
 • Sl. slarhring: 402
 • Sl. viku: 2582
 • Fr upphafi: 1736983

Anna

 • Innlit dag: 36
 • Innlit sl. viku: 2216
 • Gestir dag: 35
 • IP-tlur dag: 35

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband