Vorskref

N lur senn a jafndgrum vori. fer a hlna a mun meginlndum systa hluta tempraa beltisins - en sama tma gefur kuldinn norurslum ltt eftir - og smuleiis er hafi lengur a taka vi vorinu heldur en au svi ar sem fast er undir ftum.

w-blogg120318a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar essu korti, v ttari sem r eru v strari er vindurinn. Litir sna ykktina, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Spin gildir sdegis mivikudag, 14. mars.

Einhvern veginn virist a grna - sem getur essum rstma vel stai fyrir einskonar vor - hafa heldur breitt r sr mia vi a sem var fyrir ekki svo lngu. - En langt er enn efnismikla gula sumarliti. Og hinn fjlubli litur vetrarkuldapollanna er enn bsnatbreiddur norurslum.

En bli liturinn er hr a hrekjast fr slandi undan grnum - bili a minnsta kosti og boar slkt heldur hlrri t mean.

a ir ekkert enn a vnta vors alvru - stku ri getur a a vsu komi snemma, en eins og sj m er lka mjg stutt mikinn kulda og hann getur vel teki upp v a ryjast til suurs mjum skyndisknum.

Almenna reglan er s a egar meginlndin hlna - en hafi tregast vi - verur mealvindtt hloftum yfir okkur vestlgari - febrar og fyrri hluti marsmnaar eiga sunnanttahmark, styrkurinn breytist hins vegar lti fyrr en kringum sumardaginn fyrsta a skyndilega dregur r.

Mealhiti hr landi er svipaur allan veturinn - allt fr mijum desember ar til um mnaamt mars/aprl. Mars a vsu um hlfu stigi hlrri a mealtali en janar og febrar. landsvsu er hann kaldasti mnuur rsins um a bil fimmta hvert r.

marslok fer a muna svo um sl a bi land og loft fara a hitna. landsvsu er mealhiti aprl um 2 stigum hrri en mars, og ma er hann 3,5 stigum hrri en aprl. Svo munar um 3 stigum ma og jn og tpum tveimur jn og jl. A mealtali er hljast milli 20. jl og 10. gst. Vori birtist a jafnai fyrst undir Eyjafjllum, ggist san fyrir horni vestur Rangrvelli - og stekkur san yfir hfuborgarsvi - arir landshlutar urfa oftast a ba lengur - en f stundum hljustu dagana - en aeins einn ea fa senn.

Hvernig til tekst vor vitum vi auvita ekkert um.


Bloggfrslur 12. mars 2018

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Des. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg121218d
 • w-blogg121218c
 • w-blogg121218b
 • w-blogg121218a
 • w-blogg111218a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.12.): 264
 • Sl. slarhring: 340
 • Sl. viku: 2464
 • Fr upphafi: 1719795

Anna

 • Innlit dag: 237
 • Innlit sl. viku: 2201
 • Gestir dag: 225
 • IP-tlur dag: 214

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband