Lengra gengin

Eins og fram hefur komiđ í fréttum er nćsta illviđri vćntanlegt hingađ til lands á föstudag (23. febrúar). Lćgđin sem veldur ţví verđur lengra gengin heldur en sú sem plagađi okkur í dag (miđvikudag 21.). 

w-blogg210218a

Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir síđdegis á morgun (fimmtudag 22.). Eins og sjá má (međ stćkkun) er nýja lćgđin ţegar búin ađ taka út umtalsverđan ţroska langt suđvestur í hafi, miđjuţrýstingur fallinn niđur í 964 hPa. Hér á árum áđur - fyrir tíma nákvćmra tölvureikninga - hefđi alveg eins mátt búast viđ ţví ađ hún missti neđan úr sér - til austurs og suđausturs - en afgangurinn fćri síđan hratt norđur og styrkti um leiđ hćđina miklu sem fyrir austan okkur er. Ţá fengjum viđ suđlćgt hvassviđri međ hćđarbeygju og til ţess ađ gera ţurrum vindi (nema rétt viđ fjöll) - sem getur veriđ mjög vont mál. 

En nú á dögum trúum viđ reiknimiđstöđinni eins og nýju neti. Hún segir ađ lćgđinni muni takast ađ taka ţessa erfiđu sveigju til norđurs (sannkallađ stórsvig - meira ađ segja á ólympíutímum) og ađ hún dýpki jafnframt enn frekar - alveg niđur fyrir 940 hPa um miđnćtti á föstudagskvöld. Ţađ er auđvitađ ekki heldur gott - en kannski verđum viđ samt heppin - núverandi spár gera ráđ fyrir ţví ađ viđ sleppum viđ ţađ versta - en litlu er ađ treysta í ţeim efnum og rétt ađ fylgjast međ.

Eftir ţetta hasaratriđi (furioso) er enn gert ráđ fyrir leiktjaldaskiptum ţar sem hćđin ađ austan kemur viđ sögu (capriccio) - en samt er ţađ allt saman enn í talsverđri ţoku (Nacht und Nebel) - og rétt ađ segja sem minnst á ţessu stigi - sú frásögn yrđi ruglingsleg í meira lagi. 

Annars má geta afspyrnumerkilegrar háloftahćđar viđ suđausturströnd Bandaríkjanna.

w-blogg210218ii

Í miđju hennar er 500 hPa-flöturinn í 5950 m hćđ yfir sjávarmáli. Lausafregnir herma ađ ţetta sé nýtt norđurhvelsmet fyrir veturinn - en ekki ţorir ritstjórinn ađ stađfesta ţađ hér og nú. Kortiđ sýnir greiningu bandarísku veđurstofunnar kl.18 í dag. Kuldapollurinn Stóri-Boli spilar á móti hćđinni og saman fóđrar pariđ föstudagslćgđina okkar - ţá sem fjallađ var um hér ađ ofan - hún er nú nćrri suđurströnd Hudsonflóa - og beygjan erfiđa í kringum lćgđardragiđ sunnan Grćnlands framundan - lćgđin reynir ađ „fylla upp í“ ţađ til ađ komast gegnum hana - ekki létt mál. 


Bloggfćrslur 21. febrúar 2018

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 96
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 2338
  • Frá upphafi: 2348565

Annađ

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 2050
  • Gestir í dag: 81
  • IP-tölur í dag: 81

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband