Um hádegi á ţriđjudag

Fjölmiđlar eru ţegar farnir ađ minnast á lćgđ sem á ađ angra okkur á miđvikudaginn (21. febrúar). Hún er reyndar ekki orđin til - og verđur ţađ ekki fyrr en snemma á ţriđjudagsmorgni.

w-blogg180218a

Rauđ ör sem merkt er međ tölustafnum 1 bendir á lćgđina, sem rétt er ađ myndast. Hún er ein af ţeim sem brýst norđur úr móđurlćgđ sem lokast hefur af sunnan viđ meginátök vestanvindabeltisins. Ţetta eru allaf athyglisverđar lćgđir sem geta orđiđ ađ skađrćđisgripum ţegar ţćr hitta vel (eđa illa) í. 

Eins og oftast er rćđst framtíđ lćgđarinnar af nokkrum ţáttum - fleiri reyndar en hér verđa taldir. Viđ sjáum ađra lćgđ - ekki mjög djúpa - milli Labrador og Suđur-Grćnlands. Í bakiđ á henni kemur gríđarkalt loft - frostiđ er meira en -35 stig í 850 hPa á ţeim slóđum sem ör sem merkt er tölustafnum 2 vísar á. Svo virđist sem ţessar tvćr lćgđir eigi ekki ađ hitta beint saman (og er ţađ vel) - en örlög lćgđarinnar „okkar“ fara samt mjög eftir ţví hversu vel henni gengur ađ ná í lág veđrahvörf sem fylgja kuldanum og jađri hans. Missi hún af ţeim fer hún yfir landiđ austanvert og verđur ekki sérlega djúp. 

Annađ smáatriđi sem skiptir verulegu máli er framrás af hlýju lofti sem ör sem merkt er tölustafnum 3 vísar á. Ţessi framrás til norđausturs gćti hugsanlega komiđ alveg í veg fyrir norđurrás „okkar“ lćgđar og getur lokađ hana endanlega inni í fađmi móđurlćgđarinnar vestur af Asóreyjum - eđa ţá ađ of lítiđ sleppi út af sunnanlofti til ţess ađ lćgđin geti náđ máli. 

Evrópureiknimiđstöđin stendur sig almennt vel í ţriggja daga spám - svo viđ skulum trúa ţví ađ eitthvađ verđi úr lćgđinni. Hvort sú braut eđa sá styrkur sem nú er stungiđ upp á reynast nákvćmlega rétt ađ lokum er svo annađ mál. Ţriđjudagsmorgunn verđur örlagastund lćgđarinnar - ţá stekkur hún út í risasvigsbrautina.


Hiti á ţorra - og fyrstu fjóra vetrarmánuđina

Í dag, 18. febrúar hefst góa, fimmti mánuđur vetrar ađ fornu íslensku tali. Ţorri er nćstur á undan og hefur ritstjóri hungurdiska nú reiknađ međalhita hans í Reykjavík - og sömuleiđis hita aftur til fyrsta vetrardags, en í haust bar hann upp á 21. október.

w-blogg180218-thorri-a

Látrétti ásinn sýnir tíma. Upplýsingar vantar fyrir međalhita fáeinna daga nokkurra ára fyrir 1920. Ţorrinn hefur ţó sloppiđ allvel út úr ţessum vöntunum. Viđ tökum fyrst eftir ţví ađ breytileiki er mjög mikill frá ári til árs og fer ţorri allflestra ára sínar eigin leiđir. Ţorrinn 2018 er rétt neđan međallags tímabilsins alls (međalhiti -0,6 stig) ásamt ţorranum 2016 sem var sjónarmun kaldari en sá nýliđni (-0,7 stig). Síđan ţarf ađ fara aftur til ţorrans 2002 til ađ finna eitthvađ kaldara en nú (-2,9). Sérlega hlýtt var á ţorranum í fyrra (2017, +3,6 stig).

w-blogg180218-thorri-b

Myndin sýnir međalhita fyrstu fjögurra mánađa íslenska vetrarins í Reykjavík (gormánađar, ýlis, mörsugar og ţorra). Nokkuđ vantar af stökum dögum fyrir 1920 - hćgt vćri ađ bćta úr - en ritstjórinn hefur ekki gert ţađ. Hér ţarf ađ gćta ţess ađ ártölin eru sett viđ enda tímabilsins. Ţannig táknar merkingin 1974 tímabiliđ frá fyrsta vetrardegi 1973 til ţorraloka 1974. Sérlega kalt var í gormánuđi og ýli 1973 en hlýrra í síđari mánuđunum tveimur - og svo fádćma hlýtt á vetrinum eftir ţađ. 

En fyrstu fjórir mánuđir vetrar (2017-)2018 eru rétt sjónarmun kaldari en sömu mánuđir (2015-)2016 - ekki munar ţó miklu (+0,3 stig nú, en +0,6 2016). En ţađ ţarf ađ fara aftur til (1996-)1997 til ađ finna tímabil ţegar ţessir mánuđir voru mun kaldari en nú (-0,3 stig). Á árunum (1973-)1984 var ţetta tímabil alltaf kaldara en nú. 


Bloggfćrslur 18. febrúar 2018

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 1773
  • Frá upphafi: 2348651

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 1553
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband