rkoma Reykjavk fyrstu tu mnui rsins

ri 2018 hefur veri mjg rkomusamt a sem af er suvestanlands - me eim rkomurkari sem vi vitum um.

w-blogg031118aa

Lrtti sinn snir rkomumagn mm, en s lrtti rin fr 1885. rkomumlingar fllu niur Reykjavk runum 1907 og fram vor 1920, hluta ess tmasem vantar var mlt Vfilsstum. Vi trum v a mlingar fyrri tma og ntmans su nokkurn veginn sambrilegar egar tekur til magns, en talning rkomudaga er a hins vegar ekki fyllilega.

Hva um a - rkomumagn sem mlst hefur til essa rinu Reykjavk er um 870 mm, um 70 mm umfram a sem venjulega fellur heilu ri. rkoma hefur ekki mlst meiri smu mnuum Reykjavk san 1989 ea nrri 30 r. ri 1989 voru 30 r fr v a rkoma hafi veri jafnmikil, a var 1959. rkoma mldist einnig meiri en n 1925, 1921 og 1887. rkoma sastnefnda rsins hefur reyndar ekki fengi fullgilt heilbrigisvottor - en vi sleppum v hr a fetta fingur t a.

w-blogg031118ab

Vi ltum lka rkomudagafjlda og teljum eingngu daga egar rkoma hefur mlst 1 mm ea meiri. Slkir dagar voru ann 31.oktber ornir 158 essu ri og hafa aldrei veri fleiri sama tma. Reyndar voru eir 157 ri 1989 og 156 ri 1976 - varla marktkur munur. ri 2010 voru eir hins vegar ekki nema 92 sama tma rs. Eins og ur sagi er tminn fyrir 1907 ekki alveg sambrilegur - stundum var s siur gangi a mla ekki alla daga - heldur telja tvo ea jafnvel fleiri daga saman ef svo bar undir.

rsrkoma Reykjavk mldist mest ri 1921, 1291 mm. Mjg miki arf a rigna nvember og desember til a a met veri slegi, hugsanlegt j, en ekki srlega lklegt. ri 1921 einnig met fjlda daga egar rkoma er 1 mm ea meiri. 190. Til a s tala nist r arf rkoma a mlast meiri en 1 mm 33 sinnum 61 degi. Alls ekki hugsandi.

Keppni magni annars vegar og dagafjlda hins vegar er lk a v leyti a magnmet er hugsanlegt a sl fremur fum dgum - rkoma getur veri trlega mikil fum dgum, en dagur getur aldrei gefi meir en einn dag talningu. N vantar um 320 mm upp rsmet, rma 5 mm dag a sem eftir er rs - kmu t.d. rr dagar me 40 mm rkomu saxast leifin strax niur 200 mm sem er vel hugsanleg tala 4 til 5 vikum. Aftur mti - vanti t.d. enn 20 rkomudaga upp ntt dagamet ann 12 desember - er tiloka a met veri slegi.


fugsnii

Stundum er veurlagi annig htta a hann bls r noraustri Suurlandi mean suvestantt er hloftum. etta er kalla hornrii - mjg gott or, en ritstjra hungurdiska finnst einhvern veginn a hornriinn s ekki eitthva sem nr til augnabliks tma heldur lsi fremur veurlagi heils dags ea jafnvel nokkurra daga, viku ea meira. v notar hann frekar anna or pistli dagsins og talar um fugsnia, sem er frekar hr ing erlendu hugtaki, reverse shear. Oft hefur veri fjalla um fugsnia hungurdiskum - og verur vonandi gert mun oftar.

w-blogg031118a

etta er hitamynd tekin yfir landinu klukkan rmlega 21 kvld, fstudaginn 2.nvember. Vi sjum a lttskja er um landi vestanvert - ar er kvein noraustantt sem vi sjum af bjartvirinu og flka- og blstraskjabndumsem um sir myndast urrum aflandsvindinum vestan vi land.

Sunnar er mikil blikubreia sem hringar sig kringum leifar fellibylsins Oscars suur hafi. Noraustanttin nr inn undir skjabreiuna - en er austlgari fyrir sunnan landi. Meginlgin hefur a mestu n a hringa sig - mynda sammija hringrs gegnum allt verahvolfi - og sst s hringur alveg nest myndinni. skjabreiunni - 5 km h og ofar er hins vegar suvestantt - alveg fug vi tt sem rkir vi jr. Vant auga sr etta reyndar af lagi skjajaarsins - lgasveigja vi Suvesturland breytist harsveigju yfir landinu. Vi bor liggur a srstk lg s a myndast - og raunar a gera a fyrir austan land sdegis morgun - slitin fr meginlginni suri.

w-blogg031118b

Myndin snir sp um vind (og hita) 500 hPa-fletinum kl.3 ntt. Sj m hringrs Oscars nest - en nokku kvein suvestantt er yfir slandi og htt 15 stiga munur hita ar sem hann er mestur og minnstur yfir landinu.

etta er fremur erfi spstaa - reiknilkn ntmans ni allgum tkum henni. stan er s a stundum snjar (ea rignir) Suurlandi essu veurlagi - ttin s noraustlg. Allt er a mrkunum a essu sinni - lknin veja heldur gegn v - en samt kmi ekki vart eitthva falli ar r lofti - v meiri lkur eftir v sem austar dregur, lklega snjr frekar en regn. rkoma gti falli - en ekki n til jarar. Slk tger er nokku dr - uppgufun kostar varma - og hiti undir skjabreiu af essu tagi getur v ori furulgur - jafnvel nokkrum vindi.

etta er alltaf athyglisvert veurlag - en muni a hungurdiskar gera ekki veurspr - aeins er fjalla um r.


Bloggfrslur 3. nvember 2018

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • ar_1903p
 • ar_1903t
 • w-blogg130419a
 • w-blogg100419c
 • w-blogg100419b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.4.): 23
 • Sl. slarhring: 191
 • Sl. viku: 1633
 • Fr upphafi: 1772253

Anna

 • Innlit dag: 16
 • Innlit sl. viku: 1307
 • Gestir dag: 15
 • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband