Skjasveipur yfir Austurlandi

N kvld (fimmtudag 3. gst) var skjasveipur yfir landinu austanveru - berandi gervihnattamyndum.

w-blogg040817a

Mynd af vef Veurstofunnar fr kl. 21:56. - En sjvarmlskortum er lti sem ekkert a sj.

w-blogg040817b

Jafnrstilnur eru heildregnar 4 hPa bili - varla lnu a finna vi landi - 1008 hPa hringar sig Suurlandi vestanveru. Rigningarbakki er yfir Vestur-Skaftafellssslu og teygir sig til norurs og suurs. Sjlfvirkar rkomumlingar stafesta legu bakkans.

En egar liti er upp mitt verahvolf sst hvers kyns er.

w-blogg040817ca

ar m sj allgerarlegan kuldapoll - mija hans og mija sveipsins myndinni falla einkar vel saman. Frosti mijum pollinum er meira en -24 stig - en hlrra er til allra tta.

Pollurinn er hva flugastur vi verahvrfin. a sst vel 300 hPa-kortinu, rmlega 9 km h.

w-blogg040817c

Hr er kerfi ori hi gerarlegasta. Hr er 300 hPa-flturinn ofan verahvarfanna og au hafa dregist niur yfir kuldapollinum - s niurdrttur veldur hrri hita miju kerfisins en fyrir utan a - einmitt yfir kuldanum sem undir er. essi samhverfa prun kulda og hlinda veldur v a ekkert rstikerfi sst vi sjvarml. - Sama vi mun minni poll vi austurstrnd Grnlands.

Mikill kuldapollur yfir Norurshafi er essa dagana a verpa hverju kuldaegginu ftur ru og sktur tt til okkar. a vil bara svo til a essar sendingar eru ekki mjg strar - en alveg ngu strar ef t a er fari - og yngjast sjlfsagt er fr lur.


Hlir og kaldir dagar

Leikur dagsins fellst v a telja hlja og kalda daga Reykjavk fr 1920 til 2016 og sj hvernig eir skiptast r og tmabil.

Hlr dagur telst s sem er meal eirra fimm hljustu safni almanaksbrra sinna tmabilinu llu. rin eru 97 og hver almanaksdagur v 97 brur. eir fimm hljustu eru kallair hlir, en eir fimm kldustu kaldir. Ef tilviljun ri vru um 19 kaldir og hlir dagar a jafnai hverju ri. Auvita er etta nokku subbulegt - en ltum gott heita.

Hlir dagar Reykjavk 1920 til 2016

Ltum fyrst dreifingu hlju brranna. Sj m mikla klsun - er svo m kalla - lnuritinum frekar sj fjallgara heldur en staka tinda.

Flestir sfnuusthlju dagarnir saman ri 2010, 59 - allstr kr, en fliair voru eir 1986 - tveir sungu veikum rmi. Raua lnan snir 10-rakeju - vi sjum a hn fylgir aalatrium mealhita gegnum rin - betur heldur en einstk r gera.

Kaldir dagar Reykjavk 1920 til 2016

Kldu dagarnir sna auvita ara mynd. eir voru flestir kringum 1980, 1979 og 1983 ar efst stalli me 58 kalda daga hvort r - en hlskeiin auvita rrari. Svo br vi ri 2016 a enginn kaldur dagur kom til Reykjavkur - eina ri llu tmabilinu sem eim rangri ni.

a er varasamt a fara a leggja allt of miki t af essu (margs konar gildrur fer) og verur ekki gert hr.


Bloggfrslur 3. gst 2017

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • w-blogg151217-1917pmet-a
 • w-blogg161217d
 • w-blogg111217a
 • w-blogg081217b
 • w-blogg091217b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.12.): 144
 • Sl. slarhring: 168
 • Sl. viku: 1805
 • Fr upphafi: 1523340

Anna

 • Innlit dag: 119
 • Innlit sl. viku: 1471
 • Gestir dag: 107
 • IP-tlur dag: 105

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband