leit a vorinu

Sla sumars ri 2014 birtust sexpistlar hungurdiskum undir fyrirsgninni leit a haustinu. N verur reynt a leita vors - feinum pistlum. S fyrstier nr orrtt samhlja fyrstu haustpistlunum - en ritstjranum finnst gu lagi a rifja upp - langflestir lesendur lngu bnir a gleyma (gtu) innihaldinu.

dag ltum vi eingngu landsmealhita - reynum a finna vorinu sta rstasveiflu hans. Grunnurinn er byggarlandsmealhiti sem ritstjrinn hefur reikna og nr n til tmabilsins 1949 til 2016. Menn ra v hvort eir taka mark tlunum.

Vi ltum nokkrar myndir (nrri v eins).

w-blogg050417a

Lrtti kvarinn snir hita - en s lrtti rstmann og er hann ltinn n yfir eitt og hlft r. a er til ess a vi getum s allar rstir samfellu smu mynd.

rslandsmealhitinn er 3,6 stig. Dkku fletirnir ofan til myndinni sna ann tma rsins egar hiti er yfir meallagi ess og eir nean vi sna kaldari tmann.

Eitt megineinkenni slensks veurfars er s hversu ltill munur er mealhita einstakra mnaa vetrum. Hitinn er nstum s sami fr v um mijan desember og fram til marsloka. Tilsvarandi sumarflatneskja stendur mun styttri tma - og vkur meir fr rsmealtalinu. etta hefur r afleiingar a hiti er ekki ofan meallags nema 163 daga rsins - en er aftur mti undir v 202 daga. Gleilegt - ea sorglegt - a fer vntanlega eftir lundarfari hvort mnnum ykir.

a er 6. ma sem hitinn vorin fer upp fyrir rsmealtali - en 16. oktber dettur hann niur fyrir a a nju. Vi gtum skipt rinu sumar og vetrarhelming eftir essu og er a mjg nrri v sem forfeur okkar geru - ef vi tkum feina daga af vetrinum til beggja handa og bttum vi sumari erum vi bsna nrri fyrsta sumardegi gamla tmatalsins a vori og fyrsta vetrardegi a hausti.

En essari skiptingu er ekkert haust og ekkert vor. Vilji menn hafa rstirnar fleiri en tvr verur a skipta einhvern veginn ru vsi.

Eitt af v sem kmi til greina vri a nota vendipunkta lnuritinu - a er dagsetningar ar sem halli ferilsins breytist. A minnsta kosti fjrir eru mjg greinilegir. Fyrst er til a taka mrkum vetrar og vors, vetrarflatneskjunni lkur greinilega um mnaamtin mars/aprl, kannski 3. aprl - eftir a hkkar hiti fluga. kringum 15. jl httir hitinn a hkka, nr 10 stigum - og hin stutta sumarflatneskja tekur vi. Stabundi hmark er 8. gst og fr og me eim 14. er hitinn aftur kominn niur 10 stig.

Hitafall haustsins stendur san linnulaust ar til nsta vendipunkti er n - 15. desember. tekur hin langa vetrarflatneskja vi. Vi hfum hr fengi t rstaskiptinguna: Vetur 15. desember til 3. aprl, vor 3. aprl til 15. jl, sumar 15. jl til 14. gst, haust 14. gst til 15. desember. etta hljmar ekki mjg vel - sumari ori bsnastutt - vel vi svartsnisrausi samtmans.

S vel a g m sj tvo vendipunkta til vbtar - en erfitt er a negla niur kvenar dagsetningar. S fyrri er um a bil 25. ma - hgir aeins hlnuninni. S sari er kringum 15. nvember - hgir klnun haustsins.

Vi gtum svosem byrja veturinn 15. nvember og sumari 25. ma, fundi hitann essa daga og leita a svipuum hita vor og haust til a nota til a draga tmamrk mti. Byrji sumari 25. ma tti a a htta egar svipuum hita er n september. S dagsetning er 20. september. - mti vetrarlokum 3. aprl kemur vetrarbyrjun 15. desember - me svipaan hita.

essi nja skipan yri v svo: Vetur 15. desembertil 3. aprl, vor 3. aprl til 25. ma, sumar 25. ma til 20. september, haust 20. september til 15. desember. - Ea byrjar veturinn 15. nvember?

Vendipunktarstir gtum vi kalla nttrulegar - einhver umskipti eiga sr sta nttrunni reglubundinn htt.

egar etta er skrifa er 4. aprl - vendipunktavori 2017 rtt hafi. Vi hldum leitinni a vorinu fram sar - og finnum fleiri skilgreiningar.

vihenginu er allur pistillinn.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Bloggfrslur 4. aprl 2017

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • w-blogg111217a
 • w-blogg081217b
 • w-blogg091217b
 • w-blogg091217a
 • w-blogg081217

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.12.): 71
 • Sl. slarhring: 621
 • Sl. viku: 2551
 • Fr upphafi: 1522673

Anna

 • Innlit dag: 55
 • Innlit sl. viku: 2162
 • Gestir dag: 54
 • IP-tlur dag: 52

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband