8.1.2014 | 01:22
Næsta lægð
Nú virðast verða dálítil kaflaskil í veðri - það er reyndar ekki fullljóst hvert verður efni næsta kafla - kannski fer allt í sama farveg eftir stutt millispil. En næsta lægð er þegar þetta er skrifað (seint á þriðjudagskvöldi 7. janúar) í foráttuvexti nyrst í Labrador. Evrópureiknimiðstöðin segir hana fara niður í 941 hPa í nótt - en hún grynnist síðan fljótt aftur. Þessi lága tala er óvenjuleg á þessum slóðum - en þó langt í frá einsdæmi.
En um hádegi á fimmtudag hefur lægðin grynnst verulega (972 hPa í miðju) á nánast sama stað en hefur sent á undan sér úrkomusvæði átt til okkar. Þetta sést vel á kortinu a neðan sem er úr smiðju hirlam-líkansins.
Lægð hefur myndast skammt austur af Hvarfi á Grænlandi eins og iðulega gerist þegar stór lægðakerfi rekast á Grænland úr vestri. Strikalínurnar á kortinu sýna hita í 850 hPa-fletinum. Lægstu tölurnar eru yfir Labrador - sunnan við lægðina - þar má sjá -35 stiga jafnhitalínuna - ekki alveg óvenjulega á þeim slóðum.
En kalda loftið breiðist eins og blævængur til austurs út yfir Atlantshafið (bláu örvarnar). Vegna þess að framrásin dreifist á lengri og lengri línu að baki skilanna (falin í græna beltinu) á undan hægja þau á sér og er ekki enn útséð um það hvenær úrkoman byrjar hér á landi. Ekki er heldur ljóst hvers konar veður er að baki skilanna - þar gæti verið býsna mikil snjókoma. En á undan er hlýrra loft, af jafnhitalínunum má ráða að þar er hiti í 850 hPa aðeins rétt neðan frostmarks. Sé það rétt mun rigna á undan skilunum.
Framtíðin er ekki ljós. Lægðardrag er þar sem x-merkið er sett lengst til vinstri á myndinni og við y-ið má sjá einhvers konar úrkomubakka - efniviður í nýja lægð sem e.t.v. veldur illviðri hér þegar kemur fram á sunnudag eða mánudag - en jafnframt gæti háloftafyrirstaða verið að byggjast upp norðan við land.
Bloggfærslur 8. janúar 2014
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 159
- Sl. sólarhring: 291
- Sl. viku: 1377
- Frá upphafi: 2485842
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 1203
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010