29.1.2014 | 00:40
Enn ein stórlćgđin (viđheldur svipuđu ástandi)
Svo virđist sem enn ein stórlćgđin muni dýpka fyrir sunnan land á fimmtudag og föstudag - dóla síđan austur til Bretlandseyja og valda ţví ađ austan- og norđaustanáttin milda sem ríkt hefur ađ undanförnu heldur sínu striki. Ađ vísu koma kuldaskil úr vestri inn á landiđ á fimmtudag međ einhverri snjókomu. Ţađ ástand stendur ţó varla nema í hálfan sólarhring eđa svo.
Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um sjávarmálsţrýsting, úrkomu og hita í 850 hPa-fletinum um hádegi á fimmtudag (30. janúar). Ţá lifir vestansóknin enn í formi mjórra kuldaskila. Á undan ţeim er suđaustanstrekkingur međ slyddu eđa rigningu en snýst síđan snögglega yfir í vestur međ slyddu eđa snjó. Ţetta er skarpt lćgđardrag - ţađ sjáum viđ á legu ţrýstilína í ţví.
Svo er lćgđin mikla lengra suđvestur í hafi og dýpkar rosalega - eins og margar ţćr fyrri í vetur. Evrópureikimiđstöđin nefnir töluna 937 hPa í miđju um hádegi á föstudag, e.t.v. ađeins vel í lagt - en ţađ kemur í ljós.
Á kortinu ađ neđan sjáum viđ ţriggja tíma ţrýstibreytingu, frá ţví kl. 9 til kl.12 á fimmtudaginn.
Á undan lćgđarmiđjunni suđvestur í hafi fellur ţrýstingur mjög - svo mikiđ ađ rauđa litnum brestur afl og skiptir yfir í hvítt á litlu svćđi. Ţar hefur ţrýstingurinn falliđ um 17,5 hPa á ţremur tímum. Viđ sjáum ađ loftvog fellur á undan lćgđardraginu viđ Suđvesturland en rís handan ţess - eins og vera ber. En hryggurinn litli sem viđheldur vestanáttinni gufar upp ţegar hann fćr á sig svona mikiđ ţrýstifall. Ţar međ er vestanáttin búin. En segja má ađ hún dugi ţó í ţađ ađ halda austanátt lćgđarinnar miklu í skefjum hér á landi. En ţađ hvessir ţó sums stađar á föstudag og laugardag.
Yfir í annađ: Hlákan langa lifir en á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum og á Vattarnesi (og reyndar líka á vegagerđarstöđinni viđ Hvalnesskriđur, ţar er lćgsti hiti mánađarins 0,1 stig). Síđast fraus á Stórhöfđa 27. desember, ţannig ađ lengd frostleysunnar er ţví hér međ orđin 32 dagar.
Ritstjórinn er forvitinn mađur og fletti ţess vegna upp á vetrarhlákum á Stórhöfđa allt aftur til 1949. Viđ lesturinn kom í ljós ađ einu sinni hefur komiđ 33 daga hláka á Stórhöfđa um miđjan vetur og ef morgundagurinn (miđvikudagur 29. janúar) heldur jafnast sú lengd ţar međ. Bćtist fimmtudagurinn viđ er um nýtt met ađ rćđa. Sú 33 daga hláka sem hér um rćđir stóđ frá og međ 12. desember 1997 til og međ 13. janúar 1998.
Engin svona löng vetrarhláka endar í febrúar á ţessu 65 ára tímabili, en hins vegar tvćr í mars. Um ţetta mćtti fjalla meira ţegar endanlega verđur séđ hversu lengi núverandi hláka stendur.
Og yfir í enn annađ: Spurt var um stormspár - hvenćr kom síđasti stormspárlausi dagurinn á Veđurstofunni (land OG miđ)? Ritstjórinn er ekki alveg nógu kunnugur villum í textaspárgrunni Veđurstofunnar til ađ vera öruggur um svariđ - en sýnist samt ađ ţađ muni hafa veriđ 24. nóvember. Á ţessu mćtti líka smjatta meira síđar.
Og - enn annađ: Frést hefur frá Alaska ađ hitabylgjan ţar hafi slegiđ mikinn fjölda meta - ţar á međal ýmis háloftahitamet yfir Barrow-höfđa nyrst í fylkinu og Fairbanks í ţví miđju. Hiti í 850 hPa fór í 7,0 stig (C), nćrri ţremur stigum hćrra en fyrra met janúarmánađar yfir Barrow. Reyndar hefur hiti ţar aldrei mćlst hćrri en 5 stig í 850 hPa í janúar til mars. Yfir Fairbanks fór ţykktin í 5545 metra og hefur aldrei orđiđ jafnhá eđa hćrri í neinum mánuđi á tímabilinu nóvember til mars, en mćlingar ná meira en 60 ár aftur í tímann. Upplýsingar eru fengnar af ágćtri bloggsíđu heimamanna.
Ritstjórinn er ađ vinna ađ endurgerđ metaskrár háloftastöđvarinnar á Keflavíkurflugvelli - verđur hún vonandi tilbúin fyrir nćsta hrun í makrílstofninum.
Vísindi og frćđi | Breytt 30.1.2014 kl. 00:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 29. janúar 2014
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 169
- Sl. sólarhring: 300
- Sl. viku: 1387
- Frá upphafi: 2485852
Annađ
- Innlit í dag: 157
- Innlit sl. viku: 1211
- Gestir í dag: 151
- IP-tölur í dag: 151
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010