Inni á topp tíu (í milliriðli)

Hitinn í janúar er nú kominn inn á topp-tíu listann - varlegt er þó að trúa því að hann haldi það út. En er á meðan er. Við lítum fyrst á Reykjavíkurlistann frá 1949 að telja:

 

röðármánmhiti
1197214,91
2196414,66
3197314,40
4200214,08
5199613,44
6195013,06
7201313,04
8201412,84

Núlíðandi janúarmánuður er í 8. sæti. Sá í fyrra í því sjöunda. Hér er i öllum tilvikum liðnir 19 dagar af 31. Við getum líka virt fyrir okkur lokalista janúarmánaða allt aftur til 1871 (því við eigum ekki dægurmeðaltöl nema aftur til 1949). 

 

ármánmhiti
196413,52
194713,26
198713,14
197212,96
197312,96

Þrír af þessum fimm eru líka á efri listanum, en 1987 hefur átt góðan endasprett upp í topp 3 en 1947 er eini eldri janúarmánuður á topp fimm listanum.

Svipað er á Akureyri.

 

STODármánmhiti
1197214,10
2197314,04
3200213,17
4196413,00
5195712,16
6201411,74

Núlíðandi janúar er í 6. sæti en á fleiri keppinauta frá fyrri tíð, það er 1933, 1935, 1946 auk 1947 sem er hlýjastur allra norðanlands.  

En við þökkum fyrir þó þetta. Segja má að mánuðurinn sé rétt eins og handboltalandsliðið komið í milliriðil - en eins og þar er spurning um úthald á lokasprettinum.


Bloggfærslur 20. janúar 2014

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 160
  • Sl. sólarhring: 292
  • Sl. viku: 1378
  • Frá upphafi: 2485843

Annað

  • Innlit í dag: 150
  • Innlit sl. viku: 1204
  • Gestir í dag: 145
  • IP-tölur í dag: 145

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband