Sumar viđ Suđurskautslandiđ

Viđ horfum í dag á 500 hPa hćđar- og ţykktarkort frá suđurhveli jarđar. Ţar er nú hásumar.

w-blogg150114a 

Suđurendi Suđur-Ameríku er hćgra megin á myndinni en Ástralía viđ vinstri jađarinn. Rétt sést í Suđur-Afríku neđst á myndinni. Ţessa dagana er mikil hitabylgja í Ástralíu. Ţykktin er ţar mest á smábletti (dökkum) viđ norđvesturströnd meginlandsins. Ţar fer hún í 5880 metra - ţađ virđist nćgja í 45 stig inn til landsins á ţeim slóđum.

Ţykktin nćr upp fyrir 5820 metra bćđi í Suđur-Afríku og í Suđur-Ameríku. Ţar má ţó hafa í huga ađ hálendi er ţar sem ţykktin er mest og hiti ţví e.t.v. ekki alveg jafn hár og ţykktartölurnar gefa tilefni til einar og sér.

Ţegar sumar er á Íslandi viljum viđ helst vera inni í gula litnum - ţeir grćnu eru ţó oft viđlođandi - ţví miđur. Viđ sjáum ađ Falklandseyjar og Eldlandiđ eru í grćnum lit. Sömuleiđis strýkst grćni liturinn viđ Nýja-Sjáland (alveg efst - hćgra megin miđju) en ţađ er af völdum öflugs lćgđardrags sem er á hrađri leiđ til austurs. Ástandiđ á Falklandseyjum virđist meira viđvarandi.

Ljósasti blái liturinn (ţykkt á bilinu 5220 til 5280 metrar) ríkir yfir ört bráđnandi rekís yfir hafsvćđinu undan ströndum Suđurskautslandsins. Ţarna fer ţykkt og hiti ágćtlega saman. Núll stig viđ sjávarmál fylgja oftast ţykkt á bilinu 5200 til 5240 metra á okkar slóđum - ćtli ţađ sé ekki svipađ syđra.

Ţykktin yfir hálendi Suđurskautslandsins sýnist minni - dekksti blái liturinn er ţar sem ţykktin er minni en 5040 metrar. Hvort ţađ er raunverulegt vitum viđ ekki - ameríska gfs-líkaniđ sem hér er notađ sýnir gjarnan of lága ţykkt yfir Grćnlandsjökli. Kannski líka ţarna.


Bloggfćrslur 15. janúar 2014

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • w-blogg170725
  • w-blogg110725b
  • w-blogg110725a
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 159
  • Sl. sólarhring: 291
  • Sl. viku: 1377
  • Frá upphafi: 2485842

Annađ

  • Innlit í dag: 149
  • Innlit sl. viku: 1203
  • Gestir í dag: 144
  • IP-tölur í dag: 144

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband