10.1.2014 | 01:40
Hlýindi síðustu daga
Þótt við séum langt frá öllum metum má vel geta þess að hiti síðustu 30 daga er nú að komast upp fyrir meðaltal síðustu tíu ára - langt ofan meðaltalsins 1961 til 1990.
Þetta er svona á fáeinum stöðvum:
stöð | mhiti | vik | nafn | |
1 | 1,00 | 0,11 | Reykjavík | |
178 | 0,25 | -0,30 | Stykkishólmur | |
252 | -0,30 | -0,44 | Bolungarvík | |
422 | -0,13 | 0,51 | Akureyri | |
620 | 2,22 | 0,76 | Dalatangi |
Reykjavík er rétt ofan við meðaltalið en Akureyri komin 0,5 stig upp fyrir það og Dalatangi 0,8 stig. Norðvesturhluti landsins þar sem veðrið hefur verið verst upp á síðkastið liggur enn neðan hlýindaárameðaltalsins.
En lítum líka á fyrstu níu daga janúarmánaðar:
stöð | ár | tímabil | mhiti | vik6190 | stöð | |||
1 | 2014 | 1. til 9. janúar | 2,84 | 3,45 | Reykjavík | |||
178 | 2014 | 1. til 9. janúar | 1,16 | 2,54 | Stykkishólmur | |||
422 | 2014 | 1. til 9. janúar | 1,85 | 4,35 | Akureyri | |||
620 | 2014 | 1. til 9. janúar | 3,19 | 3,11 | Dalatangi | |||
705 | 2014 | 1. til 9. janúar | 4,45 | 5,4 | Höfn | |||
vik0412 | ||||||||
1 | 2014 | 1. til 9. janúar | 2,84 | 2,02 | Reykjavík | |||
178 | 2014 | 1. til 9. janúar | 1,16 | 0,66 | Stykkishólmur | |||
252 | 2014 | 1. til 9. janúar | 0,09 | 0,1 | Bolungarvík | |||
422 | 2014 | 1. til 9. janúar | 1,85 | 2,34 | Akureyri | |||
620 | 2014 | 1. til 9. janúar | 3,19 | 1,53 | Dalatangi | |||
705 | 2014 | 1. til 9. janúar | 4,45 | 3,96 | Höfn |
Efri taflan sýnir samanburðinn við 1961 til 1990 - Höfn er 5,4 stigum ofan þess meðallags, en nærri 4 stigum ofan við hlýindaárin. Bolungarvík liggur í því meðaltali (það er opinberlega ekki til fyrir þá stöð 1961 til 1990 - en er auðvitað til samt).
Janúar fer þannig vel af stað í hita. Ekki er spáð sérstökum hlýindum næstu daga en ekki miklum kuldum heldur þannig að breytingar verða varla miklar á þessum tölum fyrr en síðar.
Úrkomuleysið suðvestanlands heldur áfram - en varla mikið lengur. Það er því nokkur spenningur að byggjast upp.
Tvær stöðvar hafa á fyrstu 9 dögum mánaðarins náð í land meiri úrkomu heldur en er að meðaltali allan janúar. Það eru Sauðanesviti og Tjörn í Svarfaðardal - þó hefur úrkoma áður mælst meiri á báðum stöðvum þessa fyrstu níu daga. Úrkoman á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði er nú komin upp í 290 mm frá upphafi mánaðarins.
Vísindi og fræði | Breytt 11.1.2014 kl. 01:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Bloggfærslur 10. janúar 2014
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 153
- Sl. sólarhring: 289
- Sl. viku: 1371
- Frá upphafi: 2485836
Annað
- Innlit í dag: 146
- Innlit sl. viku: 1200
- Gestir í dag: 141
- IP-tölur í dag: 141
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010