Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1935 AR MAN TEXTI 1935 1 Hagstæð tíð á N- og A-landi, en óstöðug og stormasöm sv-lands. Hlýtt. 1935 2 Umhleypingatíð og slæmar gæftir. Kalt. 1935 3 Mjög óstöðug og úrkomusöm tíð. Gæftir slæmar. Hlýtt. 1935 4 Óhagstæð tíð á N- og A-landi fram yfir miðjan mánuð, en annars hagstæð. Mjög þurrt víðast hvar. Hiti var nærri meðallagi. 1935 5 Sérlega góð og fremur þurr tíð. Mjög hlýtt. 1935 6 Framan af mánuðinum var fremur óhagstæð tíð na-lands, en annars allgóð. Úrkomusamt. Hiti var nærri meðallagi. 1935 7 Votviðrasöm og óhagstæð tíð. Hiti var í rúmu meðallagi. 1935 8 Votviðri vestanlands, en skárra annars staðar, einkum na-lands. Hiti var yfir meðallagi. 1935 9 Góð tíð v-lands, en slæm a-lands. Uppskera úr görðum undir meðallagi. Hiti yfir meðallagi. 1935 10 Óstöðug úrkomutíð. Talsvert snjóaði n-lands um miðjan mánuð. Hiti var undir meðallagi. 1935 11 Hagstæð tíð til landsins, en stopular gæftir. Hlýtt. 1935 12 Hagstæð tíð lengst af á S- og SV-landi, en slæm á N- og A-landi með miklum snjó. Hiti var nærri meðallagi. 1935 13 Umhleypingasöm tíð og úrkoma og hiti yfir meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 2.3 -3.7 3.1 2.7 8.9 9.3 10.3 10.5 9.2 3.2 2.8 -0.5 4.84 Reykjavík 10 2.5 -5.3 3.2 2.5 # # # # # # # # # Víðistaðir 20 2.2 -4.1 3.1 2.8 9.6 10.1 10.8 11.0 9.3 3.1 2.6 -0.7 4.99 Elliðaárstöð 105 2.0 -5.6 2.8 1.4 9.1 8.8 9.9 9.9 8.0 2.2 1.2 -2.8 3.90 Hvanneyri 126 1.1 -6.7 2.2 0.3 8.3 8.6 9.7 9.3 7.6 1.8 1.4 -2.2 3.44 Síðumúli 168 2.7 -3.8 2.8 1.9 8.5 9.3 10.8 10.1 9.2 3.3 3.2 -0.2 4.81 Arnarstapi 178 1.6 -4.9 1.8 1.1 8.2 8.3 10.2 10.0 7.8 2.9 2.3 -0.9 4.03 Stykkishólmur 220 0.5 -6.0 0.6 -0.2 6.9 8.4 9.3 8.7 7.5 2.1 2.1 -1.3 3.20 Lambavatn 224 1.4 -5.9 1.5 0.9 7.8 9.2 10.4 9.8 7.8 2.6 2.0 -0.6 3.90 Kvígindisdalur 240 1.7 -6.3 0.9 0.0 7.2 8.0 9.4 9.1 6.6 1.7 1.8 -1.0 3.25 Þórustaðir 248 2.0 -4.7 1.7 0.9 7.6 8.3 9.7 9.6 7.9 2.7 3.0 0.2 4.03 Suðureyri 252 2.0 -5.7 1.5 0.3 7.3 7.3 9.2 8.9 6.8 2.6 2.3 -0.2 3.53 Bolungarvík 280 0.8 -6.6 0.4 -1.0 7.5 7.5 9.2 8.6 5.5 1.8 1.6 -1.4 2.84 Hesteyri í Jökulfjörðum 290 # # 0.8 -0.7 6.3 6.6 8.6 7.9 5.8 2.5 2.1 -0.1 # Kjörvogur 295 1.8 -4.7 0.8 -0.7 6.3 6.3 8.4 7.9 5.9 2.7 2.3 0.1 3.09 Gjögur 303 1.4 -6.6 1.4 0.7 7.4 7.3 9.4 9.0 6.6 2.0 1.2 -2.0 3.14 Hlaðhamar 304 1.4 -6.6 1.4 0.7 7.4 7.3 9.4 9.0 6.6 2.0 1.2 -2.0 3.14 Hrútafjörður 324 -0.2 -7.6 1.3 1.2 7.6 8.1 9.7 9.0 6.8 1.0 0.3 -4.2 2.74 Víðidalstunga 341 0.7 -6.5 1.5 0.2 6.3 7.5 10.3 9.0 6.8 2.0 1.1 -2.9 3.00 Blönduós 383 1.2 -6.6 2.3 -0.4 7.2 7.6 9.6 8.4 6.5 1.0 0.2 -4.1 2.73 Dalsmynni 388 0.5 -7.3 1.6 -0.4 7.3 8.0 9.9 8.7 6.4 0.4 -0.5 -4.9 2.46 Skriðuland 404 0.3 -4.6 0.2 -1.1 5.3 6.1 8.8 7.9 5.9 2.0 2.8 -0.3 2.78 Grímsey 422 1.8 -5.9 1.6 0.6 8.2 8.4 10.6 9.9 6.7 1.7 1.1 -2.4 3.50 Akureyri 452 1.4 -7.0 0.7 -0.8 7.1 7.7 10.4 9.4 6.1 1.2 0.6 -2.6 2.85 Sandur 468 -1.4 -9.2 -0.6 -2.0 7.8 6.8 10.2 9.6 5.8 0.1 -0.1 -4.9 1.86 Reykjahlíð 477 2.2 -5.4 1.5 0.2 8.2 8.6 11.1 10.2 7.0 2.0 1.9 -0.9 3.88 Húsavík 495 -2.1 -10.2 -1.6 -3.1 6.7 5.7 8.8 8.1 4.4 -1.1 -0.6 -5.6 0.80 Grímsstaðir 505 0.7 -5.5 0.8 -0.8 6.0 6.2 9.8 8.9 6.5 1.3 2.5 -1.0 2.94 Raufarhöfn 510 1.5 -3.6 1.3 -0.5 5.8 5.4 9.5 9.4 6.4 1.6 2.6 -0.6 3.22 Skoruvík 519 1.6 -4.2 1.2 0.3 5.7 6.8 10.1 9.0 6.6 2.7 2.7 0.4 3.57 Þorvaldsstaðir 520 1.8 -3.8 1.3 0.2 5.7 6.5 9.7 9.1 6.8 3.1 2.9 0.6 3.64 Bakkafjörður 525 1.1 -4.6 0.7 -0.8 6.1 6.7 9.7 9.7 6.9 1.9 2.0 -0.9 3.19 Vopnafjörður 533 2.4 -3.7 1.4 -0.6 6.0 6.5 9.6 9.4 6.7 2.9 3.0 0.1 3.63 Fagridalur 564 -0.1 -6.4 0.5 -0.5 6.8 7.2 10.8 10.0 6.6 1.4 0.8 -2.2 2.90 Nefbjarnarstaðir 568 0.3 -7.0 1.2 -0.8 8.4 # # # # # # -2.7 # Eiðar 615 2.8 -3.3 1.7 0.1 7.0 7.3 11.3 10.6 6.5 2.4 2.7 0.0 4.09 Seyðisfjörður 641 2.0 -2.7 1.8 0.6 6.5 6.3 9.8 10.4 7.5 3.3 3.7 0.9 4.16 Vattarnes 675 1.5 -3.1 2.2 1.1 6.7 6.6 9.2 9.9 7.5 3.6 3.6 0.6 4.12 Teigarhorn 680 1.7 -2.8 1.2 0.4 5.2 5.4 8.2 8.9 6.8 3.6 3.3 0.5 3.53 Papey 710 2.3 -2.9 2.7 2.3 8.2 7.8 10.5 10.9 8.1 3.7 3.9 0.6 4.84 Hólar í Hornafirði 745 2.3 -2.5 3.0 3.7 8.9 8.5 10.9 10.7 8.8 3.8 3.2 0.2 5.12 Fagurhólsmýri 772 1.8 -3.5 2.8 2.5 9.1 9.0 11.1 10.8 8.7 3.5 2.8 0.0 4.88 Kirkjubæjarklaustur 798 3.1 -1.4 3.3 2.8 9.1 8.5 10.9 10.9 9.1 4.2 4.2 1.6 5.50 Vík í Mýrdal 815 3.2 -0.9 3.7 2.9 8.2 8.5 10.0 9.8 8.7 4.1 4.3 1.5 5.33 Stórhöfði 846 2.4 -2.7 3.8 2.8 9.5 9.0 10.6 10.6 9.2 3.1 2.8 -0.5 5.05 Sámsstaðir 907 1.1 -5.5 2.1 1.2 8.9 9.2 10.5 10.8 8.4 1.8 1.4 -1.3 4.04 Hæll 923 2.4 -4.8 2.7 1.7 9.2 9.4 10.7 10.4 8.6 2.6 2.0 -0.9 4.49 Eyrarbakki 945 0.5 -7.1 2.7 1.7 8.2 8.8 9.5 9.9 8.0 1.4 0.8 -2.8 3.47 Þingvellir 954 0.4 -5.8 1.9 1.2 8.3 8.9 9.7 10.1 8.4 2.2 1.3 -1.9 3.73 Úlfljótsvatn 983 3.1 -3.6 3.5 2.4 9.2 9.7 10.5 10.3 8.6 3.6 2.7 -0.8 4.94 Grindavík 985 3.2 -2.8 3.6 2.8 9.0 9.2 10.4 9.9 8.8 3.9 3.2 -0.5 5.04 Reykjanes 9998 1.5 -5.0 1.7 0.7 7.6 7.8 10.0 9.7 7.4 2.3 2.1 -1.1 3.73 byggðir landsins -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1935 1 25 962.7 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1935 2 8 957.1 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1935 3 1 971.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1935 4 10 996.2 lægsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1935 5 23 1005.8 lægsti þrýstingur Bolungarvík 1935 6 21 982.6 lægsti þrýstingur Grindavík 1935 7 15 982.2 lægsti þrýstingur Grindavík 1935 8 20 985.5 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1935 9 29 977.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1935 10 30 968.3 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1935 11 25 956.5 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1935 12 1 964.7 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1935 1 4 1033.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1935 2 6 1017.9 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1935 3 11 1038.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1935 4 5 1034.7 Hæsti þrýstingur Bolungarvík 1935 5 11 1041.4 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1935 6 15 1021.4 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1935 7 29 1022.4 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1935 8 29 1022.4 Hæsti þrýstingur Akrureyri 1935 9 7 1028.3 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1935 10 19 1020.8 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1935 11 20 1019.0 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1935 12 19 1028.8 Hæsti þrýstingur Stykkishólmur 1935 1 22 59.8 Mest sólarhringsúrk. Suðureyri 1935 2 9 52.3 Mest sólarhringsúrk. Vattarnes 1935 3 13 76.5 Mest sólarhringsúrk. Kirkjubæjarklaustur 1935 4 26 21.2 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1935 5 22 34.2 Mest sólarhringsúrk. Suðureyri 1935 6 30 52.6 Mest sólarhringsúrk. Stykkishólmur 1935 7 9 60.4 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1935 8 26 60.5 Mest sólarhringsúrk. Suðureyri 1935 9 15 109.7 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1935 10 16 72.5 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1935 11 12 48.0 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1935 12 27 81.4 Mest sólarhringsúrk. Seyðisfjörður 1935 1 27 -16.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 2 27 -24.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 3 28 -16.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 4 13 -13.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 5 15 -5.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 6 14 -4.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 7 29 0.5 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 8 11 0.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 9 19 -1.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 10 21 -15.2 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 11 4 -13.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 12 18 -21.7 Lægstur hiti Grímsstaðir 1935 1 21 14.5 Hæstur hiti Fagridalur 1935 2 6 14.0 Hæstur hiti Fagridalur 1935 3 8 11.5 Hæstur hiti Hvanneyri 1935 4 27 17.2 Hæstur hiti Teigarhorn 1935 5 20 20.1 Hæstur hiti Hólar í Hornafirði 1935 6 21 21.9 Hæstur hiti Kjörvogur 1935 7 9 22.0 Hæstur hiti Húsavík 1935 8 5 22.8 Hæstur hiti Fagridalur 1935 9 10 17.5 Hæstur hiti Húsavík 1935 10 1 13.5 Hæstur hiti Fagridalur. Fagurhólsmýri 1935 11 20 9.6 Hæstur hiti Hvanneyri 1935 12 9 14.0 Hæstur hiti Fagridalur -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1935 1 2.5 1.2 1.2 1.2 1.3 0.9 1007.6 12.7 334 1935 2 -4.0 -2.2 -2.0 -2.0 -2.0 -2.0 991.2 6.6 326 1935 3 2.0 1.0 1.0 1.0 1.2 0.8 1008.0 8.6 134 1935 4 -1.1 -0.7 -0.6 -0.6 -0.3 -0.3 1016.6 3.3 214 1935 5 2.4 1.8 2.1 1.5 2.2 1.9 1022.2 4.3 314 1935 6 -0.5 -0.5 -0.4 -0.6 -0.3 -0.8 1009.0 4.6 126 1935 7 0.0 0.0 -0.7 0.3 -0.3 0.4 1002.6 6.9 336 1935 8 0.0 -0.1 -0.1 0.1 0.0 0.9 1006.0 4.1 315 1935 9 0.2 0.1 0.6 0.0 0.1 0.4 1006.3 5.1 115 1935 10 -1.4 -1.0 -1.0 -0.8 -0.7 -0.8 996.2 8.9 216 1935 11 1.1 0.7 0.6 0.9 0.7 0.9 995.6 8.7 136 1935 12 -0.7 -0.4 -0.4 -0.4 -0.1 -0.2 1006.6 6.6 115 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 105 1935 5 20.0 30 Hvanneyri 675 1935 5 21.4 30 Teigarhorn 710 1935 5 20.1 20 Hólar í Hornafirði 290 1935 6 21.9 21 Kjörvogur 477 1935 6 20.0 21 Húsavík 505 1935 6 20.2 22 Raufarhöfn 533 1935 6 20.4 25 Fagridalur 675 1935 6 20.6 28 Teigarhorn 452 1935 7 22.0 10 Sandur 477 1935 7 22.0 9 Húsavík 505 1935 7 20.0 10 Raufarhöfn 533 1935 7 20.0 12 Fagridalur 422 1935 8 20.1 5 Akureyri 452 1935 8 23.0 5 Sandur 477 1935 8 22.0 5 Húsavík 505 1935 8 21.8 5 Raufarhöfn 520 1935 8 21.5 5 Bakkafjörður 533 1935 8 22.8 5 Fagridalur 675 1935 8 21.8 7 Teigarhorn 907 1935 8 20.0 29 Hæll -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 105 1935 2 -19.6 23 Hvanneyri 240 1935 2 -20.0 26 Þórustaðir 301 1935 2 -20.9 15 Kollsá í Hrútafirði 324 1935 2 -18.8 15 Víðidalstunga 383 1935 2 -19.8 26 Dalsmynni 422 1935 2 -19.2 27 Akureyri 452 1935 2 -20.5 27 Sandur 495 1935 2 -24.1 27 Grímsstaðir 563 1935 2 -20.4 26 Gunnhildargerði 568 1935 2 -21.8 27 Eiðar 923 1935 2 -19.1 26 Eyrarbakki 388 1935 12 -20.5 18 Skriðuland 495 1935 12 -21.7 18 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 105 1935 6 -1.8 7 Hvanneyri 290 1935 6 -0.2 6 Kjörvogur 301 1935 6 -2.6 7 Kollsá í Hrútafirði 404 1935 6 -0.6 6 Grímsey 452 1935 6 -0.4 6 Sandur 477 1935 6 -1.1 6 Húsavík 495 1935 6 -4.0 14 Grímsstaðir 520 1935 6 -0.4 6 Bakkafjörður 533 1935 6 -0.8 6 Fagridalur 563 1935 6 -2.2 18 Gunnhildargerði 675 1935 6 0.0 17 Teigarhorn 710 1935 6 -0.4 16 Hólar í Hornafirði 772 1935 6 0.0 7 Kirkjubæjarklaustur 954 1935 6 -0.9 7 Úlfljótsvatn -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1935 67.4 39.7 111.6 10.3 18.1 31.6 74.2 90.1 12.6 102.4 58.8 38.1 654.9 Reykjavík 20 1935 85.0 39.9 148.3 9.9 29.3 35.1 92.8 91.1 # # # # # Elliðaárstöð 105 1935 155.4 57.5 205.8 2.2 9.2 50.2 105.0 68.5 12.5 111.9 40.7 65.7 884.6 Hvanneyri 126 1935 85.9 30.6 80.2 4.8 17.5 39.9 122.3 64.2 18.6 88.7 19.9 29.3 601.9 Síðumúli 168 1935 # # # # # # 166.6 # # # 111.1 7.1 # Arnarstapi 171 1935 131.8 45.3 145.6 9.7 15.7 51.6 119.1 56.7 5.7 110.7 108.1 60.6 860.6 Hellissandur 178 1935 133.0 93.7 161.2 6.1 21.2 88.1 86.8 47.6 1.6 90.7 53.1 51.0 834.1 Stykkishólmur 224 1935 290.3 61.0 110.5 23.9 52.9 42.1 114.8 90.2 0.2 86.6 66.2 83.1 1021.8 Kvígindisdalur 248 1935 237.1 78.8 124.0 17.3 56.8 55.6 128.7 157.3 26.8 102.5 174.7 105.9 1265.5 Suðureyri 252 1935 115.7 27.2 43.8 22.1 22.8 28.2 131.1 63.9 13.0 79.1 103.4 57.6 707.9 Bolungarvík 280 1935 62.1 20.6 34.9 18.1 37.2 40.2 85.8 115.2 67.2 65.2 45.3 29.3 621.1 Hesteyri í Jökulfjörðum 295 1935 30.5 27.5 38.7 12.1 13.4 51.4 145.4 172.9 14.4 81.0 51.0 55.3 693.6 Gjögur 317 1935 # # 28.7 # # # # # # # # # # Núpsdalstunga 324 1935 # # # 3.3 12.4 15.0 112.5 68.0 0.4 46.4 27.6 11.8 # Víðidalstunga 341 1935 61.8 67.0 48.6 13.3 11.5 18.0 77.0 74.1 1.2 49.4 38.0 33.1 493.0 Blönduós 365 1935 35.8 31.7 25.7 3.6 18.2 17.8 102.7 58.5 6.8 49.2 25.3 9.6 384.9 Mælifell 388 1935 35.2 22.9 19.9 17.3 15.1 25.7 63.6 68.9 4.7 79.8 44.8 84.1 482.0 Skriðuland 402 1935 13.6 51.9 31.3 15.3 38.0 18.5 152.5 142.5 41.5 123.5 45.2 99.4 773.2 Siglunes 404 1935 21.7 2.9 19.5 20.9 20.5 52.3 81.5 70.3 23.0 72.7 41.0 23.0 449.3 Grímsey 422 1935 21.8 35.7 38.6 22.2 3.0 42.0 44.8 # 81.3 130.6 61.6 114.8 # Akureyri 452 1935 17.4 16.7 38.3 10.0 6.8 50.5 114.1 67.3 37.5 126.2 50.0 54.3 589.1 Sandur 477 1935 9.3 23.9 40.3 15.8 16.0 63.5 105.9 74.9 110.4 169.5 69.7 180.0 879.2 Húsavík 495 1935 # # # # 4.3 26.7 67.2 49.1 13.5 # 16.8 36.1 # Grímsstaðir 505 1935 23.6 1.4 11.4 6.3 11.8 53.6 61.7 56.0 39.5 113.3 37.1 42.2 457.9 Raufarhöfn 511 1935 6.9 7.4 23.7 12.3 10.0 45.9 53.1 47.0 55.0 106.9 44.7 47.3 460.2 Skálar á Langanesi 520 1935 15.0 9.8 48.6 6.6 19.8 52.7 45.3 66.6 165.9 102.7 58.0 67.0 658.0 Bakkafjörður 533 1935 7.6 21.6 35.1 8.3 21.4 77.0 101.8 89.7 163.0 153.5 114.4 99.1 892.5 Fagridalur 615 1935 # # # 52.1 6.4 135.9 40.3 57.7 492.0 163.8 250.8 357.2 # Seyðisfjörður 641 1935 70.7 71.1 113.3 28.6 22.4 166.2 169.0 109.3 198.6 176.7 189.0 149.8 1464.7 Vattarnes 675 1935 98.2 142.6 143.1 8.9 39.0 144.5 136.7 102.0 147.7 194.8 170.3 100.1 1427.9 Teigarhorn 710 1935 69.6 60.6 210.3 3.5 30.3 142.9 171.7 72.6 245.8 172.6 189.7 121.7 1491.3 Hólar í Hornafirði 745 1935 124.9 118.4 271.8 33.0 41.7 121.0 156.7 102.7 229.9 137.2 150.9 82.9 1571.1 Fagurhólsmýri 772 1935 107.9 72.8 253.6 19.7 67.4 119.5 214.5 138.9 112.6 142.9 109.3 91.4 1450.5 Kirkjubæjarklaustur 798 1935 312.8 105.0 174.6 88.4 63.0 130.2 266.0 208.4 298.0 296.1 287.4 252.7 2482.6 Vík í Mýrdal 815 1935 120.5 51.2 148.1 37.5 29.2 51.0 153.9 153.2 39.9 137.3 141.4 99.3 1162.5 Stórhöfði 846 1935 134.9 54.1 139.3 25.2 14.5 47.4 148.0 115.1 8.5 116.9 63.6 33.6 901.1 Sámsstaðir 907 1935 163.1 71.1 161.2 16.6 47.1 55.2 158.5 137.0 13.5 107.0 65.9 41.2 1037.4 Hæll 923 1935 138.1 87.2 204.3 20.8 22.2 45.2 157.3 119.8 19.8 153.9 76.4 64.2 1109.2 Eyrarbakki 945 1935 171.8 54.1 190.7 13.9 29.8 59.4 142.3 74.8 5.3 126.0 37.7 80.5 986.3 Þingvellir 954 1935 245.9 91.2 295.2 24.1 80.7 98.9 238.1 117.5 19.6 176.0 90.9 100.4 1578.5 Úlfljótsvatn 983 1935 104.3 48.5 133.4 30.1 29.2 52.0 151.2 81.7 38.6 126.8 164.2 69.6 1029.6 Grindavík 985 1935 96.4 40.7 125.8 24.9 20.6 50.9 118.8 77.9 46.3 131.1 149.3 73.7 956.4 Reykjanes -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1935 1 7.9 87 -180 218 187 0.82 -5.45 5.50 -0.11 1935 2 -27.3 -29 -113 14 -3 -2.49 -4.30 -1.47 -2.92 1935 3 35.9 57 -114 21 165 3.55 -2.75 6.01 3.80 1935 4 -46.1 -189 -137 -245 -229 -4.42 -3.00 -5.11 -5.07 1935 5 -31.1 -94 -153 -83 -113 -2.93 -3.00 -2.20 -3.50 1935 6 10.5 -53 -76 -146 -57 0.43 1.87 0.09 -0.18 1935 7 54.8 201 69 248 228 4.44 2.80 5.30 5.16 1935 8 13.0 103 79 154 39 0.53 0.10 2.16 -0.01 1935 9 -8.3 -150 -68 -335 -134 -3.31 3.10 -8.87 -2.76 1935 10 11.0 23 60 -29 -33 0.63 4.80 -0.73 -0.15 1935 11 6.6 17 8 -37 52 -0.59 0.10 -2.40 0.15 1935 12 -8.7 -132 22 -209 -282 -1.01 5.50 -3.27 -3.52 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1935 6 9 19.3 mm 422 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaar - fyrir 1949 1935 2 27 -24.1 °C 495 landsdægurlágmark í byggð 1935 6 14 -4.0 °C 495 landsdægurlágmark í byggð 1935 2 27 -24.1 °C 495 landsdægurlágmark allt 1935 1 16 9.0 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 1 17 9.4 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 1 18 9.1 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 2 8 10.1 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 3 6 8.9 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 3 8 9.8 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 3 12 9.9 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 5 5 15.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 8 3 18.8 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 8 29 19.0 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 8 30 17.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 12 10 10.4 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1935 4 4 12.9 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1935 4 5 13.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1935 4 9 13.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1935 4 12 13.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1935 1 4 0.4 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1935 6 19 16.9 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1935 4 4 12.9 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1935 4 5 13.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1935 4 9 13.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1935 2 13 0.36 -9.26 -9.62 -2.53 -5.5 -12.6 1935 2 14 0.63 -9.16 -9.79 -2.52 -5.0 -12.9 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1935 2 26 -1.49 -11.38 -9.89 -2.72 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1935-04-05 13.1 1935-04-09 13.5 1935-04-12 13.2 1935-04-18 13.6 1935-04-20 13.6 1935-05-11 15.4 1935-05-16 16.4 1935-05-18 14.9 1935-05-27 13.1 1935-06-05 15.1 1935-06-06 16.5 1935-06-07 15.2 1935-06-08 13.5 1935-06-12 14.1 1935-06-16 15.7 1935-06-17 17.8 1935-06-18 13.5 1935-07-18 13.2 1935-07-19 13.4 1935-07-20 16.5 1935-07-28 16.0 1935-08-15 13.5 1935-08-30 13.4 1935-10-29 6.9 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1935 1 21 5229.3 5479.0 249.6 2.6 1935 2 2 5231.3 4983.0 -248.3 -2.5 1935 9 19 5392.2 5196.0 -196.2 -2.6 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1935 1 23 -32.7 1935 11 24 -44.2 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1935 1 22 11.6 23.0 11.3 2.4 1935 2 6 10.3 21.1 10.8 2.4 1935 2 7 10.0 22.1 12.1 2.4 1935 2 21 9.2 21.4 12.1 2.3 1935 3 19 9.0 20.0 10.9 2.4 1935 4 10 8.8 20.3 11.4 2.4 1935 6 12 6.2 15.0 8.7 2.6 1935 6 23 5.9 12.4 6.4 2.2 1935 7 14 5.2 14.0 8.7 3.0 1935 9 13 7.5 17.4 9.9 2.5 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1935 2 6 12.5 27.0 14.4 2.5 1935 2 20 13.3 37.0 23.6 3.1 1935 2 21 12.6 28.6 15.9 2.2 1935 2 27 13.0 28.4 15.3 2.1 1935 3 12 12.0 24.9 12.8 2.1 1935 3 19 10.8 32.6 21.7 3.2 1935 5 17 7.4 18.6 11.1 2.4 1935 6 11 7.4 16.3 8.9 2.0 1935 6 12 7.5 18.8 11.2 2.7 1935 6 13 7.9 18.3 10.3 2.5 1935 6 26 6.5 13.8 7.2 2.0 1935 8 5 6.3 18.5 12.1 3.1 1935 9 13 9.9 26.1 16.1 2.7 1935 9 14 9.1 22.0 12.8 2.1 1935 9 17 10.9 22.4 11.4 2.0 1935 9 26 11.4 26.0 14.5 2.2 1935 10 18 11.0 30.9 19.8 3.3 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1935-01-09 31 13 1935-01-22 41 13 1935-02-07 14 11 1935-02-08 34 11 1935-03-07 36 9 1935-03-10 21 9 1935-03-19 24 5 1935-10-26 23 15 1935-12-14 55 1 1935-12-15 29 1 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 495 1935 6 28 20.0 6 Grímsstaðir 178 1935 6 30 52.6 7 Stykkishólmur 452 1935 7 18 37.9 7 Sandur 615 1935 9 15 109.7 7 Seyðisfjörður 615 1935 9 17 94.4 6 Seyðisfjörður 105 1935 12 10 58.0 6 Hvanneyri 178 1935 12 10 45.7 6 Stykkishólmur -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 615 1935 9 15 109.7 Seyðisfjörður 2 615 1935 9 17 94.4 Seyðisfjörður 3 615 1935 12 27 81.4 Seyðisfjörður 4 772 1935 3 13 76.5 Kirkjubæjarklaustur 5 798 1935 10 16 72.5 Vík í Mýrdal 6 954 1935 12 10 72.4 Úlfljótsvatn 7 745 1935 9 24 70.8 Fagurhólsmýri 8 615 1935 9 14 68.0 Seyðisfjörður 9 945 1935 12 10 66.6 Þingvellir 10 798 1935 12 10 64.8 Vík í Mýrdal -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1935 1 8 Vestanlands er víða getið um skemmdir á húsum og bátum. Fjórir menn fórust með Njáli frá Suðureyri. Miklar skemmdir urðu í Aðalvík, íbúðarbær fauk á Sæbóli og stóðu veggir aðeins eftir. Þak fauk af íbúðarhúsi á Skagaströnd. 1935 1 19 Skriðuföll mikil í Súgandafirði og Önundarfirði. Tvær skriður við Sólbakka við Flateyri ollu miklu tjóni á verksmiðjunni þari (19. eða 21.), túnblettir skemmdust á Suðureyri og Flateyri. 1935 1 22 Víða urðu skemmdir á húsum, vélbátum og smærri skipum á Norður-, Vestur- og Suðurlandi. Enskur togari fórst við Látrabjarg og með honum 22 menn. Maður varð úti á Miðfjarðarhálsi. Bryggja skemmdist á Akranesi. Þak fauk af húsi í Keflavík. Þak fauk af íbúðarhúsi í Þverdal í N-Ísafjarðarsýslu (dagsetning þess er óviss) 1935 1 24 Mikið skriðuhlaup varð við býlið Villingadal á Ingjaldssandi og var óvenjulegt fyrir þær sakir að skriðuvirkni var á nánast sama stað í sex daga. Skriður féllu víðar. 1935 1 25 Vélskip rakst á bryggju á Norðfirði og skemmdi hana. Skemmdir urðu einnig á húsum og þakplötur fuku. 1935 1 29 Tjón á bátum í Keflavíkurhöfn og maður drukknaði í Hafnafjarðarhöfn, bátur strandað við Akranes, mannbjörg varð. 1935 1 31 Tveir bátar sködduðust í Ísafjarðarhöfn, maður varð úti á Digraneshálsi. 1935 2 1 Jarðfall við Bólstað í Mýrdal, rafstöðvarhús sópaðist í burtu að mestu. 1935 2 6 Tjón á bátum víða í höfnum á Vestfjörðum. 1935 2 8 Mikið tjón varð í ofviðri. Kirkjan í Úthlíð í Biskupstungum fauk, skúrar fuku á stöku stað og önnur útihús. Mjög víða fuku þök af peningshúsum,heyhlöðum, geymsluhúsum og jafnvel íbúðarhúsum. Heyskaðar urðu hér og hvar. Bátar fuku í naustum í Grindavík og tveir saltskúrar brotnuðu í spón. Járnplötur og margt lauslegt fauk í Reykjavík. Kvistur brotnaði af húsi á Siglufirði og skemmdi annað hús, fleira fauk þar í bæ. Fólk á bænum Öxl í Breiðuvík flúði bæinn er fjós og fjárhús rifnuðu og íbúðarhúsið skekktist, einnig urðu fokskaðar á Búðum. Þak fauk af íbúðarhúsi á Skógum í Axarfirði og fleira fauk þar í sveit. Þak fauk af húsi í Borgarnesi. Sex hlöður fuku í Biskupstungum, fjós á Iðu og þak á baðstofu á Spóastöðum. Húsþök og skúrar skemmdust á Sauðárkróki. Þök tók af fjárhúsum og hlöðu í á tveimur bæjum í Óslandshlíð í Skagafirði og tjón varð einnig í Lýtingsstaðahreppi og Seiluhreppi. Hálft baðstofuþak fauk á Geitagerði við Reynistað. Skemmdir urðu á húsum í Fljótum. Þök fuku af hlöðum og útihúsum á nokkrum bæjum í Flóa, Gaulverjabæ og í Hraungerðishreppi. Heyhlaða fauk á Höfðabrekku í Mýrdal. Miklar skemmdir urðu á verksmiðjunni í Krossanesi, járn tók af húsum og hús í byggingu skaddaðist í Eyjafirði, nokkuð tjón varð á Akureyri. Útihús sködduðust á nokkrum bæjum í Kelduhverfi. Enskur togari strandaði við Sléttanes í Dýrafirði, öll áhöfnin fórst auk eins björgunarmanns af öðrum togara. Símabilanir urðu víða og rafmagnsbilanir. Loftnet útvarpsins og loftskeytastöðvarinnar í Reykjavík slitnuðu. 1935 2 21 Vélbátur með fimm mönnum hvolfdi í Grindavík, þrír drukknuðu. 1935 2 27 Vestmannaeyjabátar urðu fyrir sköðum og veiðarfæratjóni í illviðri. 1935 3 11 Þak fauk af íbúðarhúsi á Skarðsströnd, vélbátur sökk í Sandgerðishöfn. Frönsk skúta strandaði við Meðalland, tveir urðu úti á leið til bæja. Bátar við Faxaflóa lentu í vandræðum og veiðarfæratjóni. 1935 3 12 Brúin á Tungufljóti í Skaftártungu skemmdist sem og vegurinn hjá Eldvatni, Skaftá flóði út fyrir brúna á Kirkjubæjarklaustri. 1935 3 18 Fjós, hlaða og hey fuku í Vestmannaeyjum. Vélbát rak á land og smábátar brotnuðu. 1935 3 19 Skemmdir urðu á bátum og bryggju í Hornafirði. 1935 6 8 Talsvert hret með fjársköðum í dölum Húnavatnssýslu. Snjóaði í sjó við Akureyri að næturlagi aðfaranótt 8. Trjágróður fór víða illa norðanlands í þessu hreti eftir mjög hlýtt vor. Fimm vélbáta og 13 trillur sleit upp í höfninni í Ólafsfirði. Allir skemmdust meira og minna. 1935 7 17 Reykháfur fauk af húsi á Patreksfirði. 1935 8 4 Fjölmarga ferðamenn hrakti í miklu slagviðri á Þingvöllum. 1935 8 26 Snjó festi á innstu bæjum í Víðidal. 1935 9 13 Sjór gekk á land í Stykkishólmi og olli skemmdum á bryggjum (dagsetning óviss). 1935 9 14 Skriðurföll úr Strandartindi við Seyðisfjörð ollu miklu tjóni, einnig urðu skaðaskriður í Norðfirði (Skorrastað, Skálateigsbæjum og Miðbæ) og Eskifirði 1935 9 16 Mikil skriðuföll í Eyjafirði, skemmdir urðu á flestöllum jörðum í Möðruvallaplássinu. Skriður féllu einnig í Bárðardal og spilltu landi, einnig fréttist af skriðum í framdölum Fnjóskadals. 1935 10 12 Reknetabátar í miklum hrakningum á Faxaflóa og töpuðu veiðarfærum. 1935 10 26 Miklar skemmdir á bátum, bryggjum og húsum víða á Austfjörðum. Fjórir trillubátar sukku á Norðfirði, sex vélbáta rak upp og skemmdust fimm. Enskur togari strandaði í Seyðisfirði. Víða tók þök af íbúðar- og peningshúsum. Í Vaðlavík færðist íbúðarhús á grunni og 100 kinda fjárhús fauk alveg. 1935 10 28 Maður varð úti í smalamennsku á Jökuldalsheiði. 1935 11 4 Þrír menn urðu úti milli Almenninga og Fljóta. 1935 11 26 Slys og skemmdir urðu víða á Norður- og Vesturlandi. Öldubrjóturinn í Bolungarvík brotnaði allmikið. Vélbátar og smærri bátar brotnuðu meira og minna á Sandi, í Bolungarvík og á Blönduósi. Kjöttunnur og gærur skoluðust burt á Blönduósi og skemmdir urðu á vegi. Tveir menn meiddust við björgunarstörf á Blönduósi og á Skagaströnd. Um 50 fjár hrakti í sjó á Rauðasandi. 1935 12 14 Ofsaveður á Norður- og Vesturlandi. Alls fórust 25 menn, þar af fórust 5 á landi, en hinir þegar nokkrir bátar sukku. Tveir bátanna voru frá Sauðárkróki, einn frá Akranesi, þrír af Breiðafirði, auk þess sem mann tók út af bát og annan af togara, þeir drukknuðu. Víða urðu skemmdir á bátum. Víða í Reykjavík tók járnplötur af húsum og bátar sködduðust í höfninni. Fokskaðar urðu í Mosfellssveit og skemmdir urðu á Skíðaskálanum í Hveradölum. Skjólagarður öldubrjótsins á Bolungarvík skolaðist alveg burtu. Þök og plötur fuku af húsum og á Melrakkasléttu eyðilagði sjór tún, felldi niður fjárhús og 50 fjár drapst eða limlestist. Mikið af heyi fauk á Möðruvöllum í Hörgárdal. Sjór braut bryggjur og hús í Hrísey, sömuleiðis urðu skemmdir af sjógangi á Húsavík. Bátar skemmdust á Höfðaströnd. Miklar síma- og rafmagnsbilanir urðu vegna ísingar og hvassviðris. Þrír bæir brunnu til kaldra kola og eitt hús á Siglufirði. 1935 12 28 Miklar símabilanir á Norðausturlandi vegna ísingar og snjóflóða. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 4 1935 5 1020.5 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 2 1935 7 1002.0 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP 3 1935 7 6.86 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 4 1935 4 3.33 -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 1 1935 5 7.64 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 4 1935 7 11.04 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 3 1935 4 1.78 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N 10 1935 10 16.20 6 1935 12 14.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 2 1935 1 2.75 6 1935 2 2.50 9 1935 4 2.60 7 1935 5 1.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 5 1935 7 11.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 2 1935 4 1.29 1 1935 9 0.83 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 4 1935 7 11.36 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 1 1935 4 1.73 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 5 1935 4 215.2 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 2 1935 1 72.0 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 3 1935 6 -7.5 1 1935 9 -12.9 6 1935 11 -4.2 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 1 1935 1 23.4 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 9 1935 6 -17.1 1 1935 9 -34.8 -------- endir