Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu =1931 AR MAN TEXTI 1931 1 Óhagstæð tíð, umhleypinga- og snjóasöm, einkum fyrir norðan. Hiti var nærri meðallagi. 1931 2 Óhagstæð tíð, stormasöm og mikill snjór víða. Gæftir stopular og samgöngur röskuðust vegna snjóa. Kalt. 1931 3 Óhagstæð tíð, einkum á N- og A-landi. Úrkomusamt var sv-lands. Hiti var nærri meðallagi. 1931 4 Fremur hagstæð tíð þó óstöðug væri á SV- og V-landi framan af. Úrkomusamt víðast hvar. Hiti var yfir meðallagi. 1931 5 Hægviðrasamt, en óvenju þurrt og fór gróðri lítið fram. Hiti var nærri meðallagi. 1931 6 Þurrt og spretta óvenju slæm. Sólríkt á S- og V-landi. Hiti var í tæpu meðallagi. 1931 7 Góð tíð og mjög þurr á S- og V-landi, en óþerrisamt á NA- og A-landi. Hiti var nærri meðallagi. 1931 8 Góð og hagstæð tíð. Mjög þurrt, einkum a-lands. Hlýtt. 1931 9 Hagstæð og hægviðrasöm tíð, þó brá til verulegra votviðra á S- og V-landi eftir miðjan mánuð. Nokkuð þurrt na-lands. Mjög hlýtt. 1931 10 Óstöðug og úrkomusöm tíð. Gæftir stopular. Hiti nærri meðallagi. 1931 11 Góð tíð, sérstaklega na-lands. Snjóþungt um tíma n-til á Vestfjörðum. Mjög úrkomusamt um mestallt land. Hlýtt. 1931 12 Óhagstæð tíð á SV- og V-landi, en annars góð til landsins. Úrkomusamt, einkum syðra. Gæftir stopular. Hiti nærri meðallagi. 1931 13 Yfirleitt fremur hagstæð tíð. Hiti og úrkoma voru í rúmu meðallagi. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 -1.1 -3.5 0.7 2.8 7.0 8.6 11.2 11.5 9.7 4.2 2.3 0.0 4.45 Reykjavík 20 -1.1 -3.8 0.9 3.0 7.7 9.2 12.3 12.1 9.9 4.3 2.0 -0.1 4.70 Elliðaárstöð 41 # # # # # # # # # 2.7 0.7 # # Hveradalir 105 -2.6 -4.5 0.1 2.7 5.8 8.1 10.7 11.0 10.1 4.1 1.6 -0.7 3.87 Hvanneyri 126 -3.0 -5.4 -0.3 2.1 5.4 7.7 10.4 10.7 9.8 3.7 1.2 -1.3 3.41 Síðumúli 168 -0.7 -3.6 0.4 2.0 6.6 8.6 11.1 11.7 9.5 4.8 3.1 0.4 4.48 Arnarstapi 178 -1.8 -4.1 -0.7 2.2 5.4 7.8 9.8 11.6 9.8 4.0 1.9 -0.5 3.78 Stykkishólmur 220 -2.2 -4.9 -1.4 1.1 5.4 7.7 10.7 10.4 8.4 3.0 1.5 -1.5 3.18 Lambavatn 224 -1.7 -4.3 -1.1 2.2 6.9 9.3 11.4 11.0 8.9 3.8 1.4 -0.8 3.91 Kvígindisdalur 240 -2.9 -4.8 -1.2 1.3 5.1 8.0 10.0 10.6 8.6 3.3 1.2 -1.6 3.13 Þórustaðir 248 -1.7 -3.3 -0.3 2.1 5.5 7.9 10.1 11.2 9.6 4.1 2.1 -0.5 3.89 Suðureyri 252 -1.8 -3.7 -0.9 2.1 5.2 7.4 9.7 11.3 9.5 4.0 1.8 -0.5 3.68 Bolungarvík 254 -1.8 -3.7 -0.9 2.1 5.2 7.4 9.7 11.3 9.5 4.0 1.8 -0.5 3.68 Ísafjörður 280 -2.3 -4.8 -1.8 1.6 5.3 7.0 9.5 11.7 8.5 2.5 1.0 -2.3 2.99 Hesteyri í Jökulfjörðum 294 -2.0 -3.9 -1.3 1.7 3.6 5.9 7.5 10.4 8.6 3.4 1.9 -1.0 2.91 Grænhóll í Árneshreppi 295 -1.8 -3.7 -1.3 1.7 3.6 5.6 7.3 10.4 8.7 3.6 2.1 -0.8 2.96 Gjögur 303 -3.0 -5.3 -1.6 1.5 4.5 7.3 8.3 10.4 8.4 3.1 1.4 -1.8 2.75 Hlaðhamar 304 -3.0 -5.3 -1.6 1.5 4.5 7.3 8.3 10.4 8.4 3.1 1.4 -1.8 2.75 Hrútafjörður 341 -4.2 -5.6 -2.4 2.4 4.2 6.5 9.1 11.3 9.1 2.9 0.9 -1.7 2.70 Blönduós 383 -4.2 -5.7 -2.9 1.7 3.9 6.1 8.7 10.9 8.6 2.6 0.6 -1.6 2.38 Dalsmynni 398 -2.1 -4.1 -2.0 1.9 3.7 6.3 9.2 10.8 8.7 3.2 2.9 -0.7 3.14 Hraun í Fljótum 404 -2.2 -3.8 -1.7 1.2 2.9 5.2 7.5 9.5 7.7 2.9 3.1 -0.7 2.62 Grímsey 422 -2.9 -4.8 -1.7 2.9 5.1 7.4 10.1 12.3 9.8 3.4 1.8 -0.6 3.09 Akureyri 452 -3.9 -5.1 -2.6 1.2 4.7 6.6 9.5 10.8 8.9 2.7 1.6 -1.5 2.73 Sandur 466 -6.2 -7.8 -4.8 0.7 3.6 5.5 9.4 10.8 8.6 0.9 -0.5 -3.4 1.38 Grænavatn 468 -6.2 -7.8 -4.8 0.7 3.6 5.5 9.4 10.8 8.6 0.9 -0.5 -3.4 1.38 Reykjahlíð 477 -2.7 -4.0 -1.5 2.1 4.9 6.9 9.8 11.3 9.5 3.8 2.9 -0.4 3.54 Húsavík 490 -6.8 -8.7 # # # # # # # # # # # Möðrudalur 495 -6.4 -8.6 -5.7 -0.6 1.8 4.2 8.2 9.4 6.9 -0.3 -0.2 -4.0 0.38 Grímsstaðir 505 -2.7 -3.9 -2.2 1.4 2.8 5.0 7.5 9.8 7.9 2.4 3.1 -1.0 2.50 Raufarhöfn 510 -1.9 -2.0 -1.7 1.4 2.3 3.6 7.2 10.6 7.9 2.6 2.8 -0.7 2.66 Skoruvík 519 -2.2 -3.4 -1.8 1.5 2.6 5.3 8.2 10.2 8.6 2.9 3.0 -0.7 2.84 Þorvaldsstaðir 520 -2.1 -3.0 -1.8 1.4 2.6 5.0 7.7 10.4 8.9 3.4 3.1 -0.5 2.91 Bakkafjörður 525 -3.2 -4.0 -1.9 1.8 2.7 5.2 7.6 10.6 9.7 2.8 3.3 -0.6 2.82 Vopnafjörður 533 -1.9 -3.1 -1.2 2.0 2.6 5.0 7.5 10.3 9.5 3.8 4.3 0.5 3.25 Fagridalur 564 -4.0 -5.1 -3.2 1.0 2.8 5.0 7.7 10.4 8.9 2.3 1.3 -2.1 2.09 Nefbjarnarstaðir 568 -3.9 -5.8 -3.2 1.3 2.9 5.6 8.7 10.7 8.8 2.2 2.7 -1.2 2.40 Eiðar 615 -1.1 -2.5 -1.3 2.6 3.5 6.2 8.8 10.9 10.1 3.9 4.5 0.6 3.85 Seyðisfjörður 641 -0.7 -3.1 -1.3 1.9 3.2 5.6 7.8 10.5 9.0 4.0 3.9 0.7 3.44 Vattarnes 675 -0.9 -3.1 -0.5 2.5 4.1 6.3 8.8 9.5 8.7 4.1 4.6 0.8 3.74 Teigarhorn 680 -0.9 -2.5 -1.0 1.7 2.4 4.3 6.9 8.2 8.0 3.9 4.8 1.0 3.06 Papey 710 -0.7 -2.4 0.5 3.7 5.5 7.6 9.9 10.7 8.5 3.9 4.8 1.0 4.42 Hólar í Hornafirði 745 -0.9 -2.1 1.4 3.9 5.5 7.6 10.1 11.0 9.3 3.8 4.5 1.3 4.61 Fagurhólsmýri 772 -1.4 -3.3 0.5 4.0 6.1 8.8 11.3 12.2 9.8 4.3 4.2 0.9 4.79 Kirkjubæjarklaustur 798 -0.4 -1.6 2.0 4.5 6.2 7.6 10.9 11.6 10.2 4.9 4.4 2.4 5.20 Vík í Mýrdal 815 1.1 -1.9 2.1 3.5 6.4 7.4 10.3 11.5 9.4 5.1 4.2 1.9 5.09 Stórhöfði 846 -0.8 -3.7 0.9 3.1 7.1 8.4 11.4 11.2 9.5 4.3 3.2 0.4 4.57 Sámsstaðir 907 -2.1 -4.7 -0.4 1.8 6.5 8.7 11.4 11.5 8.8 3.0 1.1 -1.1 3.71 Hæll 923 -1.3 -4.3 0.7 3.3 7.1 9.0 12.4 11.7 9.7 4.1 2.7 0.5 4.61 Eyrarbakki 983 -0.3 -2.5 1.2 3.3 6.9 8.7 11.8 11.4 9.5 4.9 3.0 1.0 4.91 Grindavík 985 0.1 -2.5 1.6 3.7 6.9 8.7 11.3 11.2 9.7 5.2 3.3 0.9 4.99 Reykjanes 9998 -2.3 -4.2 -1.0 2.2 4.8 7.0 9.6 10.9 9.1 3.3 2.4 -0.5 3.43 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1931 1 23 974.7 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1931 2 9 951.7 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1931 3 15 986.2 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1931 4 8 969.5 lægsti þrýstingur Grindavík 1931 5 11 997.5 lægsti þrýstingur Reykjavík 1931 6 21 994.5 lægsti þrýstingur Grindavík 1931 7 3 983.7 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1931 8 26 991.7 lægsti þrýstingur Akureyri 1931 9 17 974.6 lægsti þrýstingur Ísafjörður 1931 10 1 967.7 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1931 11 14 948.1 lægsti þrýstingur Reykjavík 1931 12 8 973.1 lægsti þrýstingur Grindavík 1931 1 12 1028.3 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1931 2 28 1032.2 Hæsti þrýstingur Hesteyri 1931 3 27 1038.7 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1931 4 17 1034.8 Hæsti þrýstingur Akureyri 1931 5 31 1032.6 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1931 6 4 1035.0 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1931 7 7 1023.1 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1931 8 26 1028.6 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1931 9 20 1033.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1931 10 20 1039.9 Hæsti þrýstingur Akureyri 1931 11 30 1014.3 Hæsti þrýstingur Hólar í Hornafirði 1931 12 15 1029.4 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1931 1 28 44.3 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1931 2 9 60.0 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1931 3 5 92.0 Mest sólarhringsúrk. Stórhöfði 1931 4 15 66.4 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1931 5 16 24.3 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1931 6 15 84.1 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1931 7 6 43.4 Mest sólarhringsúrk. Hólar í Hornafirði 1931 8 12 49.0 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1931 9 21 73.0 Mest sólarhringsúrk. Arnarstapi 1931 10 2 112.2 Mest sólarhringsúrk. Fagridalur í Vopnafirði 1931 11 26 80.0 Mest sólarhringsúrk. Fagridalur í Vopnafirði 1931 12 10 81.0 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1931 1 27 -24.0 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 2 24 -23.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 3 3 -29.0 Lægstur hiti Grænavatn 1931 4 14 -12.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 5 3 -9.8 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 6 5 -5.2 Lægstur hiti Eiðar 1931 7 3 0.6 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 8 31 -2.3 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 9 4 -4.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 10 29 -19.2 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 11 27 -14.0 Lægstur hiti Grænavatn 1931 12 5 -20.2 Lægstur hiti Grímsstaðir 1931 1 14 10.6 Hæstur hiti Teigarhorn 1931 2 17 9.5 Hæstur hiti Fagridalur 1931 3 24 11.5 Hæstur hiti Fagridalur 1931 4 20 12.8 Hæstur hiti Eiðar 1931 5 29 16.7 Hæstur hiti Grænavatn 1931 6 25 20.3 Hæstur hiti Eiðar.Teigarhorn 1931 7 27 24.0 Hæstur hiti Sámsstaðir 1931 8 11 26.3 Hæstur hiti Eiðar 1931 9 21 22.8 Hæstur hiti Eiðar 1931 10 14 17.7 Hæstur hiti Fagridalur 1931 11 15 12.4 Hæstur hiti Hvanneyri 1931 12 21 15.0 Hæstur hiti Hraun í Fljótum -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1931 1 -1.2 -0.6 -0.5 -0.7 -0.3 -0.6 1004.3 8.2 215 1931 2 -3.2 -1.8 -2.1 -1.5 -1.3 -1.9 998.6 10.7 216 1931 3 -0.8 -0.4 -0.1 -0.5 0.0 -0.4 1014.4 7.2 224 1931 4 0.5 0.3 -0.1 0.5 0.6 0.2 1006.1 6.9 226 1931 5 -0.4 -0.3 0.1 -0.5 0.4 -0.6 1016.5 2.8 115 1931 6 -1.3 -1.5 -1.3 -1.6 -0.5 -1.4 1015.0 4.5 115 1931 7 -0.4 -0.5 0.3 -0.9 -0.3 -0.5 1006.5 2.9 116 1931 8 1.2 1.3 1.1 1.2 1.9 0.8 1013.8 3.9 324 1931 9 1.9 1.3 1.2 1.5 1.8 1.1 1014.8 5.2 214 1931 10 -0.4 -0.3 -0.3 -0.2 0.1 -0.6 1004.1 9.9 316 1931 11 1.4 0.9 0.6 1.0 0.4 1.6 987.4 8.1 136 1931 12 -0.1 -0.1 0.0 0.1 -0.1 0.3 1002.3 8.8 325 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 568 1931 6 20.3 25 Eiðar 675 1931 6 20.3 25 Teigarhorn 710 1931 6 20.0 28 Hólar í Hornafirði 105 1931 7 20.7 22 Hvanneyri 466 1931 7 22.1 14 Grænavatn 675 1931 7 21.3 27 Teigarhorn 710 1931 7 21.0 21 Hólar í Hornafirði 798 1931 7 20.7 29 Vík í Mýrdal 846 1931 7 24.0 27 Sámsstaðir 903 1931 7 23.0 9 Hlíð í Hrunamannahreppi 907 1931 7 23.6 31 Hæll 105 1931 8 24.4 13 Hvanneyri 178 1931 8 21.2 12 Stykkishólmur 294 1931 8 20.1 29 Grænhóll í Árneshreppi 301 1931 8 23.9 12 Kollsá í Hrútafirði 466 1931 8 24.1 13 Grænavatn 477 1931 8 24.5 12 Húsavík 495 1931 8 25.1 12 Grímsstaðir 505 1931 8 20.0 2 Raufarhöfn 520 1931 8 25.0 11 Bakkafjörður 533 1931 8 22.0 2 Fagridalur 563 1931 8 22.0 11 Gunnhildargerði 568 1931 8 26.3 11 Eiðar 675 1931 8 21.4 2 Teigarhorn 710 1931 8 20.0 14 Hólar í Hornafirði 745 1931 8 21.8 12 Fagurhólsmýri 846 1931 8 23.0 14 Sámsstaðir 903 1931 8 26.0 15 Hlíð í Hrunamannahreppi 907 1931 8 22.5 14 Hæll 422 1931 9 20.1 14 Akureyri 477 1931 9 21.0 21 Húsavík 520 1931 9 22.1 22 Bakkafjörður 533 1931 9 22.0 14 Fagridalur 568 1931 9 22.8 21 Eiðar -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 105 1931 1 -18.0 26 Hvanneyri 466 1931 1 -24.0 27 Grænavatn 490 1931 1 -22.7 4 Möðrudalur 495 1931 1 -20.9 4 Grímsstaðir 568 1931 1 -20.9 4 Eiðar 105 1931 2 -18.0 21 Hvanneyri 240 1931 2 -19.5 21 Þórustaðir 301 1931 2 -22.1 22 Kollsá í Hrútafirði 398 1931 2 -21.9 21 Hraun í Fljótum 466 1931 2 -23.0 22 Grænavatn 490 1931 2 -21.7 11 Möðrudalur 495 1931 2 -23.9 24 Grímsstaðir 105 1931 3 -18.4 2 Hvanneyri 301 1931 3 -20.2 2 Kollsá í Hrútafirði 466 1931 3 -29.0 3 Grænavatn 495 1931 3 -23.8 2 Grímsstaðir 563 1931 3 -18.3 3 Gunnhildargerði 568 1931 3 -21.5 3 Eiðar 495 1931 10 -19.2 29 Grímsstaðir 466 1931 12 -18.0 5 Grænavatn 495 1931 12 -20.2 5 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 105 1931 6 -1.0 4 Hvanneyri 294 1931 6 -0.6 1 Grænhóll í Árneshreppi 398 1931 6 -4.3 5 Hraun í Fljótum 466 1931 6 -2.0 1 Grænavatn 477 1931 6 -1.6 2 Húsavík 495 1931 6 -4.3 1 Grímsstaðir 520 1931 6 -1.9 5 Bakkafjörður 533 1931 6 0.0 24 Fagridalur 563 1931 6 -4.2 5 Gunnhildargerði 568 1931 6 -5.2 5 Eiðar 675 1931 6 -0.2 1 Teigarhorn 710 1931 6 -1.1 1 Hólar í Hornafirði 903 1931 6 -0.6 4 Hlíð í Hrunamannahreppi 105 1931 8 0.0 29 Hvanneyri 495 1931 8 -2.3 31 Grímsstaðir 563 1931 8 -0.3 22 Gunnhildargerði 568 1931 8 -2.2 22 Eiðar -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1931 128.5 71.4 131.1 80.1 0.3 27.5 14.2 42.0 90.6 140.5 168.7 103.2 998.1 Reykjavík 20 1931 95.0 54.0 # 90.6 1.0 35.6 12.0 29.2 66.8 119.1 165.8 105.2 # Elliðaárstöð 41 1931 242.7 249.0 249.1 259.1 16.9 120.5 19.0 112.0 413.0 334.3 388.5 288.0 2692.1 Hveradalir 105 1931 83.2 66.6 63.5 76.0 # 30.9 16.7 19.3 101.1 81.8 211.0 172.8 # Hvanneyri 168 1931 # # # # # # # 184.4 227.1 157.3 137.0 99.5 # Arnarstapi 169 1931 # # # # # # # 39.6 81.2 90.7 138.1 86.9 # Öndverðarnes 178 1931 93.5 72.6 81.0 72.8 3.2 27.5 24.9 18.6 75.0 122.9 129.1 151.4 872.5 Stykkishólmur 224 1931 58.5 83.6 100.0 45.8 2.8 25.9 5.9 58.7 139.2 130.9 128.6 108.1 888.0 Kvígindisdalur 248 1931 92.7 103.7 58.1 41.3 1.0 39.5 23.5 30.7 84.0 227.8 169.9 149.0 1021.2 Suðureyri 280 1931 # 38.5 32.0 20.0 0.0 20.0 39.0 25.0 69.0 92.0 49.3 39.2 # Hesteyri í Jökulfjörðum 294 1931 64.3 13.5 21.3 25.7 4.4 36.7 128.8 38.6 31.0 97.6 147.7 45.5 655.1 Grænhóll í Árneshreppi 341 1931 # # # # # # 14.1 # # # # # # Blönduós 398 1931 61.2 64.7 43.2 32.4 0.9 41.7 67.7 29.9 29.4 121.2 102.8 29.2 624.3 Hraun í Fljótum 404 1931 8.7 5.2 8.5 7.4 # 16.6 41.1 28.0 27.8 63.8 100.9 10.6 # Grímsey 422 1931 55.5 62.9 32.5 41.8 # 8.5 45.8 7.2 1.5 76.6 82.3 44.8 # Akureyri 477 1931 42.7 53.2 29.0 37.0 1.8 23.6 75.0 9.0 8.0 89.1 95.7 37.9 502.0 Húsavík 505 1931 # # # # # 4.2 27.1 26.4 17.3 54.5 104.7 9.6 # Raufarhöfn 520 1931 33.1 18.3 5.0 33.4 1.9 27.9 93.8 11.5 12.9 91.5 80.9 37.4 447.6 Bakkafjörður 533 1931 # # # # 2.8 22.8 155.0 21.7 6.1 205.3 252.9 49.2 # Fagridalur 568 1931 # # # # # # 29.3 8.1 2.9 36.7 # # # Eiðar 641 1931 # # # # 35.2 42.4 88.9 5.3 15.9 156.1 289.6 245.4 # Vattarnes 675 1931 55.7 72.6 107.4 185.9 22.1 31.1 82.7 7.3 9.6 182.9 372.1 288.2 1417.6 Teigarhorn 710 1931 # 60.7 110.3 153.2 13.4 121.1 72.3 20.2 60.6 103.8 352.7 158.7 # Hólar í Hornafirði 745 1931 75.7 130.4 190.2 # 42.9 148.5 38.7 61.5 175.0 211.5 372.1 283.3 # Fagurhólsmýri 772 1931 51.5 68.3 117.3 71.9 31.6 72.4 29.8 31.3 158.5 149.3 327.9 159.4 1269.2 Kirkjubæjarklaustur 798 1931 170.4 78.2 125.1 103.3 68.4 141.9 60.8 89.2 223.6 243.1 211.8 151.3 1667.1 Vík í Mýrdal 815 1931 142.6 84.0 161.9 90.7 11.2 66.7 11.0 46.5 132.1 192.5 170.5 130.8 1240.5 Stórhöfði 846 1931 135.8 82.4 51.9 74.7 4.5 43.0 4.8 69.1 186.2 119.8 164.1 79.3 1015.6 Sámsstaðir 905 1931 # 65.9 37.9 85.1 4.0 58.4 7.3 82.9 148.8 127.4 198.5 95.9 # Hrepphólar 923 1931 93.4 92.0 58.0 70.0 7.5 33.9 6.9 70.3 146.9 173.0 182.3 126.0 1060.2 Eyrarbakki 983 1931 # 43.0 79.7 108.6 24.5 42.7 4.8 60.4 90.7 134.4 128.7 76.5 # Grindavík -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1931 1 -11.2 -29 -6 9 -104 -1.06 -2.63 0.83 -2.44 1931 2 -17.7 -26 84 21 -130 -1.73 -0.47 -1.33 -3.09 1931 3 -2.7 -78 -193 -72 -104 -0.81 -3.77 0.70 -0.95 1931 4 9.8 10 -123 20 -9 0.58 -1.27 0.93 0.42 1931 5 -42.5 -227 -184 -344 -265 -4.30 -4.60 -5.30 -4.23 1931 6 -10.8 -86 -54 -149 -123 -2.04 -3.47 -2.13 -1.35 1931 7 -20.4 -97 -62 -150 -191 -3.48 -0.45 -4.13 -3.92 1931 8 -50.9 -146 -262 -126 -170 -5.19 -6.50 -4.37 -4.98 1931 9 -22.4 -82 -313 -47 -35 -2.43 -8.40 -0.20 -0.84 1931 10 28.0 62 9 85 -24 1.32 -0.15 3.60 0.86 1931 11 89.3 168 17 96 204 6.76 5.00 7.10 7.48 1931 12 19.1 38 -105 42 15 1.27 -3.17 3.73 0.63 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1931 3 5 56.7 mm 1 Hámarkssólarhringsúrkoma hvers mánaðar - Reykjavik allt 1931 3 3 -29.0 °C 466 landsdægurlágmark í byggð 1931 3 3 -29.0 °C 466 landsdægurlágmark allt 1931 9 21 22.8 °C 568 landsdægurhámark 1931 9 22 22.1 °C 520 landsdægurhámark 1931 4 15 66.4 mm 41 landsdægurhámarksúrkoma 1931 11 26 80.0 mm 533 landsdægurhámarksúrkoma 1931 12 17 10.0 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1931 4 28 15.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1931 7 19 17.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1931 8 14 15.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1931 9 3 14.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1931 9 5 13.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1931 8 20 13.0 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1931 9 1 12.2 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1931 4 28 15.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1931 7 19 17.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1931 8 14 15.5 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1931 9 3 14.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1931 9 5 13.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1931 2 21 0.17 -12.69 -12.86 -4.46 -9.7 -15.6 1931 2 22 0.13 -10.64 -10.77 -3.27 -6.6 -14.6 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN 1931 2 21 -9.7 -15.6 1931 2 22 -6.6 -14.6 -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1931 2 20 -0.45 -9.98 -9.53 -2.90 1931 2 21 -0.73 -12.88 -12.15 -3.91 1931 2 22 -0.84 -9.93 -9.09 -2.65 1931 3 2 -0.73 -10.10 -9.37 -2.72 -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1931 8 12 10.27 17.16 6.89 3.80 1931 8 13 10.22 15.21 4.99 2.77 1931 9 13 7.65 14.22 6.57 2.66 1931 9 21 6.92 13.62 6.70 2.86 1931 9 22 6.88 13.37 6.49 2.59 1931 9 27 6.20 12.67 6.47 2.53 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1931-04-16 14.4 1931-04-27 14.2 1931-04-28 15.5 1931-04-29 13.6 1931-04-30 14.6 1931-05-01 15.1 1931-05-02 15.8 1931-05-03 15.9 1931-05-04 15.4 1931-05-05 14.7 1931-05-11 15.3 1931-05-18 13.8 1931-05-20 14.8 1931-05-22 16.4 1931-05-23 16.2 1931-05-24 17.0 1931-05-26 17.1 1931-05-31 13.2 1931-06-01 14.8 1931-06-02 16.5 1931-06-06 16.7 1931-06-07 13.4 1931-06-09 15.6 1931-06-17 14.3 1931-06-18 14.4 1931-06-22 17.1 1931-06-23 14.6 1931-07-06 13.6 1931-07-08 14.0 1931-07-19 17.6 1931-07-20 17.8 1931-07-23 13.7 1931-07-30 14.4 1931-08-14 15.5 1931-08-17 13.9 1931-08-19 14.5 1931-08-20 15.5 1931-08-21 14.6 1931-08-28 13.8 1931-09-03 14.0 1931-09-05 13.6 1931-12-03 4.0 1931-12-14 1.8 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1931 2 11 5258.7 5060.0 -198.7 -2.7 1931 2 12 5243.3 5007.0 -236.3 -2.5 1931 2 27 5240.0 5014.0 -226.0 -2.5 1931 2 28 5232.3 5000.0 -232.3 -2.7 1931 7 3 5461.8 5316.0 -145.8 -2.7 1931 8 12 5466.6 5611.0 144.3 2.5 1931 10 11 5350.2 5100.0 -250.2 -2.5 1931 10 28 5309.0 5111.0 -198.0 -2.5 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1931 2 15 36.0 1931 11 14 35.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1931 3 15 9.0 20.9 11.8 2.4 1931 7 4 5.4 14.3 8.8 2.9 1931 8 3 5.5 14.1 8.5 3.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1931 1 27 13.3 30.3 16.9 2.5 1931 3 15 11.0 31.0 19.9 2.8 1931 6 14 7.8 17.0 9.1 2.1 1931 7 4 6.5 20.4 13.8 3.6 1931 7 23 6.2 15.6 9.3 2.4 1931 8 3 6.4 19.6 13.1 3.7 1931 12 7 12.8 28.1 15.2 2.1 1931 12 31 12.4 26.5 14.0 2.1 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1931-02-03 38 11 1931-02-08 26 5 1931-02-15 28 3 1931-03-04 33 7 1931-03-05 38 9 1931-03-06 33 9 1931-03-24 26 11 1931-09-17 36 11 1931-12-07 40 7 1931-12-21 46 9 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 1 1931 3 5 56.7 7 Reykjavík 815 1931 3 5 92.0 6 Stórhöfði 710 1931 6 15 84.1 6 Hólar í Hornafirði 422 1931 10 2 29.8 6 Akureyri 105 1931 11 16 57.5 6 Hvanneyri 178 1931 11 16 40.5 6 Stykkishólmur -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 533 1931 10 2 112.2 Fagridalur 2 815 1931 3 5 92.0 Stórhöfði 3 710 1931 6 15 84.1 Hólar í Hornafirði 4 745 1931 12 10 81.0 Fagurhólsmýri 5 533 1931 11 26 80.0 Fagridalur 6 168 1931 9 21 73.0 Arnarstapi 7 745 1931 3 6 71.4 Fagurhólsmýri 8 41 1931 4 15 66.4 Hveradalir 9 846 1931 9 15 65.6 Sámsstaðir 10 41 1931 9 15 65.5 Hveradalir -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1931 1 17 Tveir vélbátar löskuðust í höfninni í Keflavík. Daginn eftir lentu bátar í hrakningum, einn strandaði nærri Garðskaga, mannbjörg varð. 1931 1 22 Allmörg snjóflóð brutu símastaura þennan dag (22? ath), m.a. á Lágheiði og Kálfsárdal í Ólafsfirði, í Sauradal ofan Súðavíkur, á Snæfjallaströnd og snjóflóð féll á Norðureyri í Súgandafirði og braut tvo báta. Mjög stórt snjóflóð féll úr Illviðrahnjúk við Siglufjörð aðfaranótt þ.24. og tók 40 símastaura. Snjóflóð í Fremri-Hnífsdal þ. 23. tók 6 staura, á þeim slóðum féllu flóð bæði þ.24. og 25. 1931 1 22 Norskt fiskitökuskip fórst á Þaralátursskerjum á Ströndum. 21 maður drukknaði, þar af 4 íslenskir farþegar. Brim gekk yfir varnargarða á Siglufirði og flæddi langt suður eftir eyrinni, fólk flúði úr nokkrum húsum. 1931 2 14 Tveir bátar sukku í höfninni í Vestmannaeyjum, bátar löskuðust í Hafnarfjarðarhöfn, skemmdu þar bryggju og skip rak upp í Sandgerði. Skip og bátar á sjó löskuðust nokkrir. Ljósaþræðir slitnuðu í Reykjavík. 1931 3 2 Dráttarbáturinn Magni braut ís á Reykjavíkurhöfn sem var 17 cm þykkur, sama gerðist 28. feb (ís sennilega minni). Um svipað leyti voru ísalög á Breiðafirði norðanverðum þannig að ekki var komist á sjó austantil í Barðastrandarsýslu (mbl. 3.3.) 1931 3 3 Sjötíu símastaurar brotnuðu milli Reykjavíkur og Hvalfjarðar og margir staurar við Borgarnes og 10 á Vatnsleysuströnd. Loftnet loftskeytastöðvarinnar í Reykjavík bilaði og mikið af síma- og raflínum innanbæjar í Reykjavík. Sömuleiðis urðu símabilanir í Landeyjum. Nokkrir línuveiðarar og bátur sködduðust á Reykjavíkurhöfn og bryggja skaddaðist, enskur togari strandaði í Skerjafirði, en losnaði. Miklar samgöngutruflanir á landi vegna snjóa og krapa enda var úrkoma óvenjumikil. Mjólk var flutt á sleðum til Reykjavíkur úr nágrannabyggðum. Hríðarköstin voru tvö í Reykjavík, það fyrra aðfaranótt þ.3. og annað aðfaranótt þ.4. en þá um daginn hlýnaði og gerði stórrigningu. Reykjavíkurtjörn flæddi upp á Fríkirkjuveg og norður yfir Lækjargötu og vatn lak í kjallara. 1931 3 4 Maður fórst í snjóflóði milli Kvígindisdals og Vatnsdals. 1931 3 19 Bátur sökk eftir að hafa rekist á lagnaðarísjaka við Arnarnes í Ísafjarðardjúpi. Mannbjörg. 1931 3 24 Bátur slitnaði upp og brotnaði á Siglufirði. Franskur togari strandaði og sökk í miklu brimi við Grindavík, áhöfnin bjargaðist naumlega. 1931 4 16 Bátar frá Siglufirði lentu í hrakningum, hríðarbylur var um mestallt norðan- og austanvert landið. 1931 5 17 Alhvítt varð sums staðar á Suðausturlandi, vestur í Vík og lá snjór á jörð í nokkra daga. 1931 6 6 Snjókoma austanlands, alhvítt á Vattarnesi. 1931 6 21 Snjókoma um landið norðvestanvert, en festi ekki í byggð. 1931 7 3 Snjókoma sums staðar á Vestfjörðum og Norðurlandi, en festi ekki í byggð. Sandbylur á Rangárvöllum þessa daga. 1931 8 3 Kastvindur hvolfdi flugvélinni Súlunni á Akureyrarhöfn. Skemmdist hún mikið. Skúta fór einnig á hliðinni þar á höfninni. Þá urðu víða talsverðir fokskaðar skaðar á heyjum í nágrenni Akureyrar og í Fnjóskadal og vatnavextir í Eyjafjarðará olli skemmdum á heyjum og engjum á Hólmunum inn af Akureyri. 1931 9 18 Alhvítt að morgni á Suðureyri og Þórustöðum. 1931 9 19 Bifreiðaskúr fauk á Kristsnesi í Eyjafirði og þak af húsi í Fjörunni á Akureyri. Á Hrauni í Fljótum fauk þak af hlöðu, Hey fuku víðar. 1931 10 14 Skriða drap tvö hross og spillti engjum við Skarð í Lundarreykjadal. Tún og engjar spilltust á fleiri bæjum í vatnagangi. 1931 10 30 Víða urðu skemmdir á bátum, símalínum og húsum, einkum vestanlands. Tjóns var sérstaklega getið utan Ennis sem og í Ólafsvík þar sem maður við uppskipun slasaðist. Fé hrakti fram af klettum í sjó á Snæfellsnesi og fé fennti. Ófærð var á fjallvegum, t.d. Hellisheiði. 1931 11 3 Bryggja brotnaði í sjávargangi á Siglufirði og nokkrar kindur tók ut. 1931 11 12 Maður, einn á báti, drukknaði á leið frá Naustum til Ísafjarðar í mjög byljóttu veðri. 1931 11 15 Jökulsá á Breiðamerkursandi breytti um farveg í stórrigningu og var ófær í þrjár vikur eftir það. 1931 12 7 Bátur fauk í Grindavík, símalína slitnaði á Patreksfirði. 1931 12 13 Rúður brotnuðu og þök reif af húsum á Siglufirði, rafmagns- og símalínur eyðilögðust. 1931 12 18 Skemmdir urðu á húsþökum og heyjum á Hrauni í Fljótum. 1931 12 20 Járnþak fauk af hlöðu á Hvalskeri við Patreksfjörð. 1931 12 21 Tveir trillubátar slitnuðu upp á Bíldudal, þak fauk af íbúðarhúsi á Hellnafelli í Grundarfirði og vélbátar löskuðust í Grafarnesi, einn sökk og annar hvarf á haf út. 1931 12 22 Hlaup í Skjálfandafljóti olli nokkru tjóni, miklir vatnavextir austanlands. Alþýðumaðurinn (30.12.) telur lit vatnsins samfara hlaupi á þessum tíma árs bendi til þess að um jökulhlaup hafi verið að ræða). 1931 12 22 Mikil skriðuföll (3 skriður) á Bíldudal skemmdu hús, tún, garða og rafmagnsstaura. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 1 1931 11 986.6 -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP 4 1931 5 2.82 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuúrkomusamur mánuður á landinu ROD AR MAN R_HL 4 1931 11 16.26 -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 1 1931 5 1.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuúrkomusamt ROD AR MAN R_HL_N 6 1931 11 14.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 1 1931 5 0.00 9 1931 6 2.33 3 1931 8 2.50 1 1931 9 2.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_V 9 1931 11 17.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 1 1931 5 0.00 7 1931 7 1.67 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 6 1931 11 16.78 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 7 1931 5 1.67 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 5 1931 5 297.9 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 9 1931 10 49.2 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 7 1931 5 -6.9 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 9 1931 9 9.0 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega eindregin austanátt ROD AR MAN AX 3 1931 5 -28.8 -------- Háloftasunnanátt sérlega eindregin ROD AR MAN B -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 10 1931 6 -8.1 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 3 1931 2 -20.1 7 1931 6 -6.9 2 1931 7 -16.5 -------- ENDIR