Ýmsar veðurupplýsingar frá árinu 1929 Textahnotskurn AR MAN TEXTI 1929 1 Mjög hagstæð og hægviðrasöm tíð. Úrkomusamt v-lands. Hlýtt. 1929 2 Einmuna tíð um land allt. Mjög úrkomusamt á S- og SA-landi. Óvenju hlýtt. 1929 3 Sérlega hagstæð tíð. Úrkomusamt s-lands. Fádæma hlýtt. Fádæma snjólétt. 1929 4 Mjög hagstæð tíð framan af, en síðan síðri. Mjög þurrt um mestallt landi. Hlýtt. 1929 5 Óhagstæð og hretasöm tíð framan af, en síðan hagstæð. Fremur úrkomusamt nema v-lands. Hiti var í meðallagi. 1929 6 Hagstæð tíð og nokkuð þurr syðra, en síðri og úrkomusamari fyrir norðan. Hiti var nærri meðallagi. 1929 7 Mjög hagstæð tíð. Þurrviðrasamt um mikinn hluta landsins. Hlýtt. 1929 8 Hagstæð og fremur þurrviðrasöm tíð um allt s- og v-vert landið, en votviðrasamt nyrðra. Hiti var nærri meðallagi. 1929 9 Rysjótt, erfið og óvenju illviðrasöm tíð. Leitir voru með allra erfiðasta móti. Hiti var undir meðallagi. 1929 10 Umhleypingasöm og óhagstæð tíð, talsvert snjóaði n-lands eftir miðjan mánuð. Kalt. 1929 11 Óhagstæð umhleypingatíð, þó talin hagstæð s-lands síðari hlutann. Úrkomusamt á N- og A-landi. Hiti var nærri meðallagi. 1929 12 Óstöðug og stormasöm tíð, slæm til sjávarins, en skárri til landsins. Úrkomusamt og hlýtt. 1929 13 Hagstæð tíð nema haustið. Úrkoma var nærri meðallagi. Hlýtt var á landinu. -------- Mánaðarmeðalhiti allra veðurstöðva STOD JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 2.4 3.1 5.9 4.9 6.2 9.3 11.6 10.1 6.8 2.0 1.1 1.4 5.40 Reykjavík 20 2.2 3.1 6.1 5.1 6.7 10.1 12.3 10.1 6.6 2.1 0.5 1.0 5.49 Elliðaárstöð 105 1.2 2.8 6.2 3.9 5.7 8.8 11.5 8.4 5.8 1.4 -1.6 0.1 4.53 Hvanneyri 178 1.8 2.1 5.4 3.7 4.6 8.0 11.6 9.5 6.1 1.8 -0.1 1.0 4.63 Stykkishólmur 210 1.7 2.2 4.7 3.1 4.6 8.2 11.7 10.0 6.4 2.2 0.9 1.4 4.72 Flatey 220 1.2 1.9 4.4 2.5 4.4 8.1 10.4 9.0 5.0 0.2 -0.3 0.5 3.91 Lambavatn 224 2.3 2.2 5.4 3.5 5.9 9.0 11.3 9.8 5.6 0.5 0.2 0.8 4.71 Kvígindisdalur 240 2.0 1.5 5.1 2.9 4.2 8.1 10.8 8.5 4.9 -0.3 -0.4 0.4 3.95 Þórustaðir 248 2.6 2.5 5.3 3.0 3.7 7.2 10.7 8.7 5.7 1.0 0.8 1.0 4.31 Suðureyri 252 1.8 1.9 5.7 3.2 4.2 7.2 11.6 9.0 6.0 0.9 0.3 0.9 4.38 Bolungarvík 254 1.8 1.9 5.7 3.2 4.2 7.2 11.6 9.0 6.0 0.9 0.3 0.9 4.38 Ísafjörður 280 1.1 1.6 4.5 2.9 3.2 7.4 12.1 9.6 5.4 0.3 -1.0 -0.2 3.91 Hesteyri í Jökulfjörðum 294 1.5 1.3 4.8 2.2 3.2 6.0 9.2 5.7 4.3 0.9 0.1 0.8 3.32 Grænhóll í Árneshreppi 295 1.7 1.5 4.8 2.2 3.2 5.7 9.0 5.7 4.4 1.1 0.3 1.0 3.37 Gjögur 303 -0.2 0.4 4.0 2.5 4.1 6.9 10.1 6.5 4.8 0.0 -1.4 -0.3 3.10 Hlaðhamar 304 -0.2 0.4 4.0 2.5 4.1 6.9 10.1 6.5 4.8 0.0 -1.4 -0.3 3.10 Hrútafjörður 326 -1.4 0.0 3.8 2.3 4.2 6.4 10.2 6.1 4.2 -1.0 -2.3 -1.6 2.56 Lækjamót 341 0.3 1.3 5.1 2.7 4.9 7.7 11.0 7.7 5.3 0.1 -1.8 0.3 3.70 Blönduós 398 1.9 2.4 5.5 2.0 4.2 7.2 10.8 7.1 4.6 0.3 0.1 1.4 3.93 Hraun í Fljótum 404 1.2 1.7 3.7 1.6 2.9 5.5 10.3 6.4 4.3 0.4 0.7 1.0 3.31 Grímsey 422 0.7 1.9 5.7 3.5 5.4 8.0 12.0 8.7 6.0 0.6 -0.9 0.8 3.92 Akureyri 466 -2.5 -0.6 3.8 1.1 4.1 # # # # # # # # Grænavatn 468 -2.5 -0.6 3.8 1.1 4.1 6.6 11.4 7.9 4.9 -1.8 -3.4 -2.8 2.39 Reykjahlíð 477 0.7 2.3 5.6 2.5 5.1 7.2 11.0 8.2 5.5 0.7 0.0 0.8 4.10 Húsavík 490 -4.3 0.1 3.0 2.2 3.2 6.6 10.9 7.2 4.1 -1.2 -5.3 -3.9 1.88 Möðrudalur 495 -3.1 -0.8 2.7 0.0 3.3 5.5 10.0 6.4 3.5 -3.0 -3.9 -3.5 1.42 Grímsstaðir 505 0.1 1.6 3.2 0.7 3.3 4.6 9.3 6.5 4.6 0.1 -0.3 0.9 2.89 Raufarhöfn 519 0.5 2.4 4.7 1.6 4.2 6.2 10.2 6.9 5.4 0.6 0.4 0.8 3.64 Þorvaldsstaðir 520 # # # # # 5.9 9.8 7.0 5.6 1.1 0.6 1.0 # Bakkafjörður 525 -0.1 2.3 4.9 1.6 4.4 6.2 9.7 7.7 6.1 0.3 -0.3 0.7 3.60 Vopnafjörður 533 1.3 3.2 5.6 1.8 4.3 6.0 9.6 7.4 5.9 1.3 0.7 1.7 4.03 Fagridalur 564 -1.4 1.4 4.4 1.8 5.3 6.5 10.8 7.9 6.0 -0.1 -1.2 -0.5 3.39 Nefbjarnarstaðir 568 -0.8 2.0 3.8 1.7 5.4 6.7 11.1 8.0 5.7 0.1 -0.7 0.3 3.60 Eiðar 615 2.1 3.4 6.5 3.5 6.2 8.1 10.8 9.0 7.3 2.2 1.3 2.5 5.23 Seyðisfjörður 675 1.8 3.3 5.7 2.8 4.8 7.6 9.8 8.5 6.5 2.4 2.0 2.1 4.78 Teigarhorn 680 1.9 3.5 4.9 2.0 3.5 6.1 8.3 7.4 6.4 2.3 1.7 2.3 4.20 Papey 710 1.8 3.5 5.2 3.8 5.7 8.9 11.4 9.8 7.0 2.6 1.7 2.2 5.30 Hólar í Hornafirði 745 2.3 3.7 5.7 4.6 6.4 9.4 11.7 10.7 7.3 2.5 1.5 1.8 5.63 Fagurhólsmýri 772 2.3 3.0 5.9 4.7 6.4 9.7 12.8 10.6 7.0 2.0 1.4 1.7 5.61 Kirkjubæjarklaustur 798 3.1 3.9 6.8 4.6 6.4 9.1 12.1 11.1 7.3 3.4 2.8 2.9 6.10 Vík í Mýrdal 815 3.4 4.0 6.0 4.4 5.8 8.3 10.7 9.7 7.1 3.1 2.9 2.7 5.68 Stórhöfði 846 2.0 3.4 5.7 5.0 6.2 9.2 11.5 10.1 6.5 2.0 1.2 1.3 5.33 Sámsstaðir 907 1.0 2.5 5.2 3.8 5.6 9.3 12.2 9.6 5.4 0.7 -0.3 0.3 4.59 Hæll 923 1.9 3.2 6.4 4.8 5.9 9.6 12.2 9.8 6.7 2.6 0.3 0.8 5.34 Eyrarbakki 983 3.2 4.1 6.2 4.7 6.1 9.1 11.6 10.0 6.6 2.5 1.4 1.8 5.60 Grindavík 985 3.1 3.9 6.3 5.0 5.9 8.7 11.2 9.9 7.2 2.9 1.3 1.7 5.57 Reykjanes 9998 1.0 2.2 5.1 3.1 5.0 7.7 11.0 8.5 5.9 1.1 0.1 0.8 4.27 # -------- Útgildi einstakra mánaða AR MAN DAGUR TALA TEXTI NAFN 1929 1 19 981.5 lægsti þrýstingur Grindavík 1929 2 8 974.6 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1929 3 26 967.4 lægsti þrýstingur Hesteyri 1929 4 6 997.7 lægsti þrýstingur Stykkishólmur 1929 5 22 981.9 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1929 6 11 989.3 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1929 7 10 986.7 lægsti þrýstingur Raufarhöfn 1929 8 23 987.0 lægsti þrýstingur Teigarhorn 1929 9 23 957.5 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1929 10 24 968.6 lægsti þrýstingur Seyðisfjörður 1929 11 5 959.5 lægsti þrýstingur Grindavík 1929 12 2 919.7 lægsti þrýstingur Stórhöfði 1929 1 27 1048.6 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1929 2 27 1024.3 Hæsti þrýstingur Seyðisfjörður 1929 3 14 1030.3 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1929 4 19 1033.4 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1929 5 30 1034.2 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1929 6 24 1032.6 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1929 7 2 1026.2 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1929 8 31 1023.1 Hæsti þrýstingur Raufarhöfn 1929 9 3 1025.9 Hæsti þrýstingur Ísafjörður 1929 10 15 1024.6 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1929 11 17 1020.7 Hæsti þrýstingur Teigarhorn 1929 12 16 1025.8 Hæsti þrýstingur Stórhöfði 1929 1 3 55.6 Mest sólarhringsúrk. Teigarhorn 1929 2 3 53.2 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1929 3 30 67.8 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1929 4 17 33.8 Mest sólarhringsúrk. Vík í Mýrdal 1929 5 17 77.8 Mest sólarhringsúrk. Fagurhólsmýri 1929 6 13 29.6 Mest sólarhringsúrk. Grænhóll 1929 7 8 71.1 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1929 8 24 73.0 Mest sólarhringsúrk. Hraun í Fljótum 1929 9 17 70.4 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1929 10 5 52.3 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1929 11 5 56.8 Mest sólarhringsúrk. Hveradalir 1929 12 17 80.5 Mest sólarhringsúrk. Suðureyri 1929 1 30 -25.4 Lægstur hiti Grímsstaðir 1929 2 11 -19.0 Lægstur hiti Grænavatn 1929 3 2 -8.0 Lægstur hiti Eiðar 1929 4 19 -10.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1929 5 9 -10.2 Lægstur hiti Grímsstaðir. Grænavatn 1929 6 4 -2.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1929 7 3 -0.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1929 8 27 -4.5 Lægstur hiti Eiðar 1929 9 30 -6.2 Lægstur hiti Lækjamót 1929 10 27 -17.1 Lægstur hiti Grímsstaðir 1929 11 17 -28.0 Lægstur hiti Möðrudalur 1929 12 13 -18.9 Lægstur hiti Grímsstaðir 1929 1 11 11.6 Hæstur hiti Suðureyri 1929 2 20 12.0 Hæstur hiti Hraun í Fljótum 1929 3 9 14.4 Hæstur hiti Kollsá, Teigarhorn 1929 4 5 18.3 Hæstur hiti Eiðar 1929 5 29 21.8 Hæstur hiti Teigarhorn 1929 6 28 22.1 Hæstur hiti Grímsstaðir 1929 7 17 25.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1929 8 18 20.5 Hæstur hiti Teigarhorn 1929 9 8 16.0 Hæstur hiti Teigarhorn 1929 10 19 10.8 Hæstur hiti Vík í Mýrdal 1929 11 4 9.4 Hæstur hiti Hvanneyri, Kollsá í Hrútafirði 1929 12 18 10.7 Hæstur hiti Fagridalur. Seyðisfjörður -------- Landsvik - og staðalvik - staðalvik í landshlutum, sjá má hvort hita var misdreift yfir landið í einstökum mánuðum AR MAN TVIK STDV SVLAND NALAND NVLAND SALAND P_LAND OROI HOV_FLOKK_M 1929 1 2.0 1.0 1.1 0.8 1.3 1.0 1020.9 9.2 224 1929 2 3.1 1.7 1.7 1.6 1.6 2.0 1002.8 6.4 135 1929 3 5.3 2.6 2.5 2.5 3.0 2.5 1010.6 5.5 334 1929 4 1.3 0.9 0.9 0.8 1.4 0.6 1019.7 4.9 214 1929 5 -0.3 -0.2 -0.5 -0.1 -0.3 0.0 1011.6 4.2 136 1929 6 -0.6 -0.7 -0.2 -0.9 -0.5 0.4 1011.5 4.4 215 1929 7 1.0 1.2 0.9 1.1 1.7 1.4 1012.2 3.9 214 1929 8 -1.2 -1.3 -0.6 -1.1 -0.2 0.1 1009.4 3.4 216 1929 9 -1.3 -0.9 -1.1 -0.9 -0.8 -0.7 1001.9 6.7 336 1929 10 -2.7 -2.0 -1.6 -1.8 -1.6 -1.7 1000.7 9.4 316 1929 11 -0.9 -0.6 -0.4 -0.6 -0.7 -0.2 992.8 7.6 116 1929 12 1.2 0.7 0.5 0.6 0.8 0.8 982.9 10.1 126 -------- Mánaðarhámarkshiti 20 stig eða hærri STOD AR MAN TXX DG1X NAFN 105 1929 5 20.4 30 Hvanneyri 326 1929 5 22.2 31 Lækjamót 490 1929 5 21.5 31 Möðrudalur 533 1929 5 20.0 29 Fagridalur 563 1929 5 20.0 29 Gunnhildargerði 675 1929 5 21.8 29 Teigarhorn 846 1929 5 22.4 31 Sámsstaðir 905 1929 5 20.8 30 Hrepphólar 326 1929 6 20.2 26 Lækjamót 398 1929 6 20.0 26 Hraun í Fljótum 490 1929 6 21.0 27 Möðrudalur 495 1929 6 22.1 28 Grímsstaðir 520 1929 6 21.3 27 Bakkafjörður 675 1929 6 21.5 27 Teigarhorn 710 1929 6 20.1 28 Hólar í Hornafirði 745 1929 6 20.3 28 Fagurhólsmýri 905 1929 6 20.1 1 Hrepphólar 105 1929 7 22.9 18 Hvanneyri 178 1929 7 22.3 26 Stykkishólmur 301 1929 7 22.4 18 Kollsá í Hrútafirði 326 1929 7 24.0 27 Lækjamót 398 1929 7 24.5 25 Hraun í Fljótum 422 1929 7 23.4 22 Akureyri 477 1929 7 20.6 8 Húsavík 490 1929 7 24.7 16 Möðrudalur 495 1929 7 25.1 22 Grímsstaðir 520 1929 7 24.1 22 Bakkafjörður 533 1929 7 23.0 16 Fagridalur 563 1929 7 25.0 17 Gunnhildargerði 675 1929 7 25.5 17 Teigarhorn 710 1929 7 22.1 15 Hólar í Hornafirði 745 1929 7 20.3 23 Fagurhólsmýri 798 1929 7 20.0 18 Vík í Mýrdal 815 1929 7 20.6 15 Stórhöfði 846 1929 7 22.0 17 Sámsstaðir 905 1929 7 24.0 17 Hrepphólar 398 1929 8 20.4 1 Hraun í Fljótum 675 1929 8 20.5 18 Teigarhorn -------- Mánaðarlágmarkshiti -18.0 stig eða lægri STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 466 1929 1 -23.0 29 Grænavatn 490 1929 1 -23.3 29 Möðrudalur 495 1929 1 -25.4 30 Grímsstaðir 466 1929 2 -19.0 11 Grænavatn 422 1929 11 -18.3 17 Akureyri 490 1929 11 -28.0 17 Möðrudalur 495 1929 11 -24.9 18 Grímsstaðir 568 1929 11 -21.0 18 Eiðar 495 1929 12 -18.9 13 Grímsstaðir -------- Frost í sumarmánuðum (júní til ágúst) STOD AR MAN TNN DG1N NAFN 326 1929 6 -0.8 3 Lækjamót 490 1929 6 0.0 2 Möðrudalur 495 1929 6 -2.9 4 Grímsstaðir 520 1929 6 -0.4 4 Bakkafjörður 533 1929 6 -0.3 3 Fagridalur 563 1929 6 -0.7 3 Gunnhildargerði 495 1929 7 -0.9 3 Grímsstaðir 105 1929 8 -3.0 25 Hvanneyri 294 1929 8 -0.4 6 Grænhóll í Árneshreppi 301 1929 8 -1.8 25 Kollsá í Hrútafirði 326 1929 8 -1.8 26 Lækjamót 495 1929 8 -1.2 7 Grímsstaðir 563 1929 8 -1.3 27 Gunnhildargerði 568 1929 8 -4.5 27 Eiðar 815 1929 8 -0.7 4 Stórhöfði -------- Mánaðarúrkoma - mm STOD AR JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV DES AR NAFN 1 1929 84.7 120.9 102.7 14.5 73.8 64.5 17.1 50.5 104.2 67.3 46.5 101.3 848.0 Reykjavík 20 1929 91.3 113.1 93.5 14.2 80.5 63.7 14.1 54.5 124.9 58.1 36.2 98.7 842.8 Elliðaárstöð 41 1929 227.1 281.8 368.7 61.9 233.0 91.1 127.6 169.5 310.0 153.4 147.7 247.7 2419.5 Hveradalir 105 1929 124.9 71.6 74.7 11.1 22.0 40.4 11.3 43.3 149.9 46.1 29.3 40.3 664.9 Hvanneyri 178 1929 133.2 92.0 57.7 6.0 39.5 39.4 13.5 36.4 100.6 62.5 74.2 72.9 727.9 Stykkishólmur 224 1929 205.8 84.7 114.6 28.2 18.3 29.0 22.4 49.7 129.8 131.5 52.3 69.5 935.8 Kvígindisdalur 248 1929 102.1 46.8 68.4 19.6 15.3 26.9 18.1 56.2 122.8 94.2 116.4 226.9 913.7 Suðureyri 294 1929 13.9 59.0 38.7 19.7 29.5 91.6 20.5 78.4 125.4 44.1 41.5 81.9 644.2 Grænhóll í Árneshreppi 326 1929 # 26.0 26.0 15.0 22.8 50.8 23.2 56.2 86.0 # # # # Lækjamót 341 1929 # 34.7 22.6 15.4 26.4 36.5 18.0 50.6 # 73.8 33.1 41.2 # Blönduós 398 1929 32.6 26.6 13.4 15.5 25.6 34.5 47.0 131.8 76.5 57.6 # 89.0 # Hraun í Fljótum 404 1929 # 18.2 # 0.7 9.6 8.1 20.1 # 63.3 34.4 29.5 36.4 # Grímsey 422 1929 20.1 # 19.0 7.0 59.2 37.5 7.0 58.6 57.1 61.9 68.3 49.2 # Akureyri 477 1929 26.4 20.5 10.6 6.6 24.2 62.5 28.8 80.4 60.1 67.2 75.2 65.0 527.5 Húsavík 485 1929 # # 15.0 3.4 # # # # # # # # # Kelduneskot 519 1929 17.5 16.9 13.8 5.4 60.7 # # # # # # # # Þorvaldsstaðir 520 1929 # # # # # 65.5 15.0 68.7 61.7 41.2 144.3 104.4 # Bakkafjörður 568 1929 # # # # # # # # # # # 63.5 # Eiðar 675 1929 165.4 300.2 128.8 30.2 150.2 46.7 33.4 13.5 101.1 74.9 119.9 182.2 1346.5 Teigarhorn 745 1929 160.5 364.2 310.0 78.0 268.0 90.8 70.0 97.8 165.3 119.2 127.4 229.6 2080.8 Fagurhólsmýri 798 1929 # # 101.8 45.1 # # # 53.5 251.4 175.3 159.5 303.1 # Vík í Mýrdal 815 1929 70.3 170.6 130.7 29.2 165.6 42.2 40.8 88.2 153.5 116.9 64.4 202.4 1274.8 Stórhöfði 846 1929 73.4 95.2 134.7 6.2 105.4 45.2 44.7 # 148.5 93.8 63.4 163.2 # Sámsstaðir 906 1929 72.7 88.5 153.0 9.1 105.1 61.1 43.0 57.4 177.4 103.0 56.5 102.8 1029.6 Stórinúpur 923 1929 69.5 115.6 114.9 7.8 91.4 52.3 28.6 102.6 114.0 87.9 77.3 155.1 1017.0 Eyrarbakki -------- Ýmis konar úrkomuvísar - vik frá meðaltali áranna 1931-2010, fyrsti dálkur vik landsmeðalúrkomu (mm), næstu fjórir dálkar vísa á úrkomutíðni (prómill), þeir fjórir síðustu eru hlutfallsvik, landshlutar eru þrír, Norður-, Vestur-, og Suðurland AR MAN RVIK R05VIK R01NVIK R01VVIK R01SVIK HLVIK NHLVIK VHLVIK SHLVIK 1929 1 -17.9 -83 -169 -96 -88 -1.12 -5.45 1.64 -1.80 1929 2 15.3 71 -200 36 153 1.77 -4.13 0.53 6.10 1929 3 8.2 -6 -268 5 81 -0.31 -4.00 -0.56 1.80 1929 4 -48.2 -148 -160 -109 -208 -4.55 -4.85 -4.54 -4.80 1929 5 13.8 60 26 18 98 1.47 1.75 -0.49 4.70 1929 6 -10.1 17 0 2 -34 -0.97 -0.80 -0.06 -2.00 1929 7 -36.9 -168 -162 -200 -240 -4.22 -5.70 -3.87 -3.00 1929 8 -20.3 -88 16 -158 -118 -2.42 0.43 -1.84 -3.93 1929 9 15.4 116 39 91 90 1.16 -1.30 3.44 0.27 1929 10 -28.8 -64 -70 -88 -136 -3.17 -3.07 -2.73 -3.20 1929 11 -22.2 -81 -97 -143 -92 -2.70 0.23 -3.73 -3.23 1929 12 20.5 16 -126 -1 103 1.10 -1.50 -0.10 3.13 -------- Ýmis met ársins sem enn standa AR MAN DAGUR GILDI EINING STOD TEXTI 1929 12 2 919.7 hPa 815 lægsti sjávarmálsþrýstingur - mannaðar allt 1929 3 29 9.4 °C 1 Hæsti dægurLÁGmarkshiti hvers mánaðar í Reykjavík >1920 1929 8 8 15.5 °C 1 Hæsti dægurLÁGmarkshiti hvers mánaðar í Reykjavík >1920 1929 4 5 18.3 °C 568 landsdægurhámark 1929 4 11 17.0 °C 519 landsdægurhámark 1929 5 17 77.8 mm 745 landsdægurhámarksúrkoma 1929 3 9 10.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1929 4 8 11.5 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1929 4 9 12.0 °C 1 dægurhámarkshiti Rvk 1929 6 14 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 7 1 17.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 7 21 17.8 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 8 2 16.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 8 6 16.2 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 8 27 14.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 8 30 14.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 9 2 14.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Rvk 1929 1 10 0.9 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1929 8 25 12.6 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1929 11 16 3.7 klst 422 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi Ak 1929 6 14 18.0 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1929 7 21 17.9 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1929 8 2 16.7 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1929 8 27 14.6 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1929 8 30 14.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið 1929 9 2 14.1 klst 1 dægurhámarkssólskinsstundafjöldi landið -------- Reykjavík - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1929 8 3 11.28 7.57 -3.71 -2.67 11.3 4.1 1929 8 4 11.31 6.82 -4.49 -3.24 10.3 3.6 -------- Reykjavík - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV HAM LAGM 1929 7 28 11.32 15.41 4.09 2.75 18.7 12.6 -------- Reykjavík - hámarkshiti 20 eða meira, lágmarkshiti -14 eða meira AR MAN DAGUR TX TN -------- Stykkishólmur - mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV -------- Stykkishólmur - mjög hlýir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR ATM BT TVIK ASDEV 1929 3 17 -0.22 9.35 9.57 2.77 1929 4 10 1.18 9.94 8.76 2.65 1929 7 17 10.58 14.58 4.00 2.53 1929 7 26 10.51 14.68 4.17 2.66 -------- Reykjavík - óvenjusólríkir dagar - miðað við árstíma DAGSETN SOL 1929-01-17 3.9 1929-04-27 14.6 1929-05-07 13.8 1929-05-08 14.0 1929-05-09 14.0 1929-05-11 16.0 1929-05-20 13.4 1929-05-26 17.1 1929-05-27 13.7 1929-06-01 15.8 1929-06-02 14.5 1929-06-14 18.0 1929-06-17 13.7 1929-06-23 15.4 1929-06-25 17.7 1929-07-01 17.2 1929-07-03 14.5 1929-07-05 17.1 1929-07-16 16.3 1929-07-20 15.0 1929-07-21 17.8 1929-07-28 16.7 1929-08-02 16.7 1929-08-03 15.9 1929-08-04 16.5 1929-08-05 16.4 1929-08-06 16.2 1929-08-07 14.8 1929-08-27 14.6 1929-08-29 13.9 1929-08-30 14.1 1929-09-01 13.4 1929-09-02 14.1 -------- Þykkt úr endurgreiningu - mjög hlýir og mjög kaldir dagar ákveðið ár AAR AMAN ADAGUR TM T VIK STVIK 1929 9 15 5407.6 5221.0 -186.6 -2.6 1929 10 1 5379.9 5149.0 -230.9 -2.9 1929 10 4 5364.5 5112.0 -252.5 -3.1 1929 10 5 5360.6 5152.0 -208.6 -2.5 1929 10 26 5314.1 5017.0 -297.1 -3.0 -------- Miklar þrýstibreytingar AR MAN DAGUR DP 1929 9 16 -36.3 1929 10 20 -39.9 1929 11 4 -32.3 1929 12 1 -41.1 1929 12 31 -30.7 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1929 1 4 10.3 23.9 13.5 2.7 1929 2 13 10.1 21.4 11.3 2.4 -------- Hvassir dagar - miðað við árstíma - úr endurgreiningu - þrengra svæði AAR AMAN ADAGUR FRM FR FRVIK FRSTVIK 1929 1 4 13.2 31.1 17.8 2.6 1929 5 5 10.0 23.2 13.1 2.5 1929 5 22 8.6 29.5 20.8 4.4 1929 6 11 7.4 20.0 12.6 2.9 1929 8 24 7.8 16.9 9.0 2.2 1929 9 17 10.9 25.4 14.4 2.5 1929 9 28 9.7 31.8 22.0 3.3 -------- Úr stormdagatali 1912 til 1948 DAGSETNING H9 ATT 1929-09-17 32 99 1929-09-23 27 15 1929-09-24 27 9 1929-10-24 30 1 1929-11-24 31 3 1929-12-02 70 5 1929-12-20 24 5 1929-12-21 46 3 -------- Óvenjuleg sólarhringsúrkoma - miðað við meðaltal (>6 prósent ársúrkomunnar) ASTOD AAR AMAN ADAGUR ARR HLUT NAFN 341 1929 8 24 31.0 6 Blönduós 248 1929 12 17 80.5 7 Suðureyri -------- Mesta úrkoma ársins ROD STOD AR MAN DAGUR URK NAFN 1 248 1929 12 17 80.5 Suðureyri 2 745 1929 5 17 77.8 Fagurhólsmýri 3 398 1929 8 24 73.0 Hraun í Fljótum 4 41 1929 7 8 71.1 Hveradalir 5 41 1929 9 17 70.4 Hveradalir 6 41 1929 3 30 67.8 Hveradalir 7 745 1929 3 1 64.0 Fagurhólsmýri 8 41 1929 11 5 56.8 Hveradalir 9 675 1929 1 3 55.6 Teigarhorn 10 745 1929 2 3 53.2 Fagurhólsmýri -------- Atburðir - AR MAN DAGUR TEXTI 1929 1 4 Þak fauk af fjósi á Hvanneyri í Borgarfirði í landsynningsroki. 1929 1 31 Bátar urðu fyrir áföllum á Faxaflóa, menn réllu fyrir borð á tveimur bátum en björgðuðst, tjón varð á veiðarfærum nokkurra báta. 1929 2 8 Eystri hafnarbakkinn í Vestmannaeyjum skemmdist af sjógangi. 1929 3 14 Flísaðist úr símastaur og eldingarvari bilaði á Efra-Hvoli. 1929 3 20 Skip slitnaði upp og rak upp í fjöru í vestanveðri á Ísafjarðarhöfn, en náðist út síðar. 1929 3 24 Elding olli skemmdum á Rafmagnsstöðinni í Reykjavík, öryggi bráðnuðu og önnur rafmagnsvélin skemmdist. 1929 3 28 Bátar í hrakningum í landsynningsveðri við Vatnsleysuströnd, einum hvolfdi í lendingu og maður drukknaði. 1929 5 4 Miklir fjárskaðar urðu sunnan og suðvestanlands í snörpu hreti, hestar drápust einnig. Ár í uppsveitum á Suðurlandi stífluðust af fannkomunni, Þjórsá þornaði að miklu leyti um tíma. Ferðafólk lenti í hrakningum við Ingólfsfjall nærri Selfossi. 1929 5 4 Maður fórst í snjóflóði við bæinn Belgsá í Fnjóskadal. 1929 5 16 Fjárskaðar í vatnagangi í leysingum norðaustanlands (dagsetning ónákvæm). 1929 6 23 Krapahríð víða norðanlands, snjó festi þó ekki á láglendi. 1929 7 2 Snjókoma var sums staðar norðaustanlands, en snjó festi ekki á láglendi. 1929 8 1 Elding eyðilagði 30 faðma í girðingu hjá Syðri-Steinsmýri í Meðallandi. 1929 8 3 Snjóar sums staðar norðaustanlands, en festir ekki í byggð. 1929 8 13 Vélbátur frá Eyrarbakka skaddaðist í ís á Húnaflóa, báturinn komst naumlega til Siglufjarðar, en sökk þar. 1929 8 16 Aðfaranótt þ.16. kom mikið hlaup í Tungufljót er klakastífla brast í Hagavatni. Hlaupið tók brú á Tungufljóti og bar sand á engjar og spillti heyjum á nokkrum bæjum, mest í Bræðratunguhverfi, Fellskoti og Torfastöðum. 1929 8 23 Skriðuföll í stórrigningum í Svarfaðardal, drap nokkrar kindur og spillti túnum og engjum, mest í Sauðanesi og Sauðaneskoti. Tjón varð einnig vegna flóða í Eyjafjarðará og Þverá við Kaupang. Um svipað leyti (dagsetning þó óviss) féllu þrjár stórar skriður úr Fagraskógarfjalli í Kolbeinsstaðahreppi og spilltu túni við Ytri-Skóga. Mikið af heyi fauk undir Eyjafjöllum, í Fljótshverfi og víðar. 1929 8 23 Snjóar í sjó á Grænhóli á Ströndum og víða snjóar á Vestfjörðum. 1929 9 17 Sjö bryggjur brotnuðu í Hrísey í ofsaveðri. Skip og bátar lentu í hrakningum. 1929 9 23 Gangnamenn víða í hrakningum. Piltur varð úti í Almenningi norðan við Eyjafjallajökul. 1929 9 26 Sexæringur fauk í Vík og brotnaði. 1929 10 7 Talsvert tjón varð í sjávarflóði á Siglufirði í N-veðri, skip rakst á hafnarbryggjuna og brim braut alla bryggjuna á Bakka. Nokkrar kindur flæddi. 1929 10 20 Vélbátur frá Ísafirði fórst í róðri með 11 manna áhöfn. 1929 10 21 Fimmtíu og sjö kindur flæddi við Kaldárós í Kolbeinsstaðahreppi er brast á með foráttuveður af landsuðri og flóði. 1929 10 24 Sjór gekk yfir varnargarðinn á Siglufirði og sleit tvo vélbáta upp og skemmdust þeir mikið. Bryggja skemmdist einnig. Sjór flæddi yfir allan norðurhluta eyrarinnar og inn í mörg hús. Tveir trillubátar sukku á Húsavík og lítill vélbátur á Dalvík. 1929 10 31 Maður hrapaði til bana í hvassviðri í Svínaskarði. 1929 11 19 Vélbátur slitnaði upp í Vestmannaeyjum og skemmdi annan bát og skúr. Margir smábátar brotnuðu af sjávarganginum. 1929 11 20 Heyskaðar í vatnagangi norðaustanlands, dagsetningar óvissar. 1929 11 21 Stórsjór braut bát á Höfn í Bakkafirði. 1929 11 26 Gufuskip sleit upp á Siglufirði og rak upp á Leiruna. Það skemmdi bryggjur talsvert. Bárujárnsgirðing skaddaðist einnig mikið. Bátur brotnaði á Breiðafirði, einn maður drukknaði en tveir komust í land. 1929 12 2 Mikið illviðri og víða urðu skemmdir. Þök fuku og bátar brotnuðu, símslit urðu víða. Hús fauk á annað hús á Siglufirði og skemmust bæði, þar fuku og mörg útihús og hjallar, síldarbræðsla ríkisins skaddaðist. Leirsteypuhús eyðilagðist á Sámsstöðum. í Austur-Skaftafellssýslu hrakti 79 fjár í sjóinn. Símabilanir urðu bæði norðan- og sunnanlands, m.a. miklar bilanir í Reykjavík, þar sem ýmislegt lauslegt, svosem járnplötur o.fl. slitu línur. Þak fauk af hlöðu á Selfossi og hesthúsi í Ölfusi, skúr hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík eyðilagðist. Heyhlaða fauk á Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi og meira tjón varð þar um slóðir. Hlaða fauk á Arnarstapa í Álftaneshreppi. Í Miklaholtsseli tók járn af öllum húsum. Mikið tjón var á Gögri og þar í grennd, bæði af völdum hvassviðris og sjávargangs. Skaðar urðu á útihúsum undir Eyjafjöllum og þak fauk af íbúðarhúsi á bænum Hlíð. Íbúðarhús á tveimur bæjum í Mýrdal sködduðust og þök rauf á útihúsum, hálft þakið fauk af barnaskólanum í Vík, fjárskaðar urðu í Mýrdal er fé hrakti í sjó. Hlöður fuku í Dýrafirði. 1929 12 5 Snarpur vindsveipur með miklu úrfelli gekk á nokkrum mínútum yfir Efri-Steinsmýri í Skaftafellssýslu. Gróin torfþök flettust af húsum og þil brotnuðu í einu húsi. Sveipsins gætti ekki á næstu bæjum (Tíminn 26.4. 1930). 1929 12 21 Símastaurar brotnuðu milli Beruness og Djúpavogs. Hluti girðingar um Íþróttavöllinn í Reykjavík fauk. Allmiklar skemmdir urðu á Norðurlandi í stórflæði og foráttubrimi, einkum á Siglufirði. Þar gekk sjór yfir alla eyrina og var hnédjúpt vatn á götum, en margar bryggjur brotnuðu. Tvo vélbáta rak á land á Dalvík. Nokkrar skemmdir urðu á Akureyri, bátur sökk á Steingrímsfirði. Varðskipið Þór strandaði við Skagaströnd, mannbjörg varð. Þýskur togari strandaði við Hafnarbjarg, mannbjörg varð. Kirkja fauk á Flugumýri í Skagafirði, snerist útaf grunninum og laskaðist mikið. Ungur maður fórst í snjóflóði í Brekkudal í Strandasýslu (dagsetning þess óviss) og unglingur varð úti milli Grafnings og Ölfuss. -------- Eru mánuðir ársins afbrigðilegir? - Er getið hér að neðan ef þeir eru í efstu eða neðstu sætum í sínum flokki Þrýstingur í Reykjavík - óvenjuhár mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 4 1929 1 1019.3 3 1929 4 1019.3 -------- Þrýstingur í Reykjavík - óvenjulágur mánaðarþrýstingur ROD AR MAN PSVLAND 2 1929 12 982.2 -------- Óróavísir - óvenjumiklar þrýstibreytingar frá degi til dags ROD AR MAN ABSDP -------- Óróavísir - þrýstibreytingar frá degi til dags með minnsta móti ROD AR MAN ABSDP -------- Landsmeðalhiti - sérlega hlýir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT 5 1929 2 2.16 1 1929 3 5.06 -------- Landsmeðalhiti - sérlega kaldir mánuðir ROD AR MAN T_ALLT -------- Hlutfallsleg úrkoma - óvenjuþurr mánuður um land allt ROD AR MAN R_HL 2 1929 4 1.65 10 1929 7 2.38 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Norðurland - óvenjuþurrt ROD AR MAN R_HL_N 2 1929 1 2.75 9 1929 2 2.67 7 1929 3 3.00 1 1929 4 0.75 2 1929 7 2.00 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Vesturland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_V 5 1929 4 1.86 8 1929 7 1.83 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuúrkomusamur mánuður ROD AR MAN R_HL_S 10 1929 2 14.20 7 1929 5 10.50 -------- Hlutfallsleg úrkoma - Suðurland óvenjuþurr mánuður ROD AR MAN R_HL_S 2 1929 4 2.00 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík - sérlega sólríkur mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 7 1929 7 256.8 2 1929 8 273.3 -------- Sólskinsstundir í Reykjavík óvenjusólarrýr mánuður ROD AR MAN SOL_RVK 1 1929 3 38.9 -------- Háloftavestanátt sérlega öflug ROD AR MAN A 10 1929 9 46.2 -------- Háloftavestanátt - sérlega veik (mínusmerki táknar austanátt í háloftum) ROD AR MAN A 6 1929 2 -3.6 8 1929 12 1.2 -------- Sjávarmálsvestanátt - sérlega mikil vestanátt ROD AR MAN AX 5 1929 3 11.7 -------- Háloftanorðanátt sérlega ríkjandi ROD AR MAN B 3 1929 8 -11.7 -------- Sjávarmálssunnanátt óvenjueindregin ROD AR MAN BX 9 1929 2 22.8 -------- Sjávarmálsnorðanátt sérlega eindregin ROD AR MAN BX 5 1929 10 -18.6 3 1929 11 -20.7 -------- endir