Sjávarhitavik á N-Atlantshafi um ţessar mundir

Ţađ er svosem lítiđ nýtt af sjávarhitavikum á Norđuratlantshafi ađ frétta - flest viđ ţađ sama. Neikvćđ vik enn á sveimi suđvestur í hafi - kannski íviđ minnkandi - en jákvćđ fyrir norđan. 

Ritstjóri hungurdiska ritađi nokkuđ ítarlega um ástćđu neikvćđu vikanna í pistlum í maí 2016 og ćtlar ekki ađ endurtaka ţađ nú - ţó fáir hafi lesiđ og enn fćrri muna - en minnir samt á ađ neikvćđ vik af ţessu tagi á ţessu svćđi hafa í fortíđinni átt sér mismunandi orsakir - eins og öll önnur vik.  

w-blogg200417c

Hitavik eru ekki eingildur mćlikvarđi á veđurfarsbreytingar, hvađ ţá umhverfisbreytingar almennt. Viđ getum ekki ráđiđ umfangi umhverfis- eđa veđurfarsbreytinga međ ţví ađ liggja á hitastillinum einum - ţar ađ auki er sá hitastillir kvarđalaus (eđa ađ kvarđinn er í besta falli ógreinilegur - ţó viđ vitum međ nokkurri vissu ađ upp ţýđir upp og niđur niđur). Jú, ţađ sakar kannski ekki ađ reyna - og vćri ábyggilega til bóta á ýmsum sviđum - sé ţađ gert falslaust vel ađ merkja (en á slíku virđist lítill eđa enginn kostur). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • w-blogg171017
 • w-blogg131017f
 • w-blogg131017e
 • w-blogg131017a
 • w-blogg131017b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.10.): 347
 • Sl. sólarhring: 480
 • Sl. viku: 1592
 • Frá upphafi: 1496548

Annađ

 • Innlit í dag: 324
 • Innlit sl. viku: 1466
 • Gestir í dag: 305
 • IP-tölur í dag: 297

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband