Smávegis af júní 2016

Ţó ţurrt hafi veriđ víđast hvar á landinu langt fram eftir júnímánuđi endar úrkoman samt í međallagi áranna 1961-1990 - og vel yfir međallagi síđustu tíu ára um nćr allt land. Á einstöku stađ norđaustan- og austanlands er ţurrkurinn ţó ekki búinn. -

Mánuđurinn er auk ţess einn af hlýjustu júnímánuđum mćlitímans - ekki alveg á toppnum ađ vísu - en nálćgt - nema viđ suđurströndina. Ţetta stendur nokkuđ glöggt - uppi í Hreppum virđist hann ćtla ađ lenda í 6. sćti (frá 1880), en á Eyrarbakka í kringum 20. sćti (frá sama tíma) - og á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum ekki nema í kringum 50. sćti (mjög litlu munar ţó á sćtum). - Í Reykjavík lendir hann nćrri 7. sćti og á Akureyri í ţví 4. eđa 5. Stykkishólmur á enn möguleika á 3. sćtinu - en gćti hrapađ niđur í 5. verđi síđasti dagur mánađarins kaldur.

En yfirlit Veđurstofunnar greinir frá endanlegum tölum - vonandi sem fyrst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

alltaf skemmtileg ţessi tölfrćđi ef öll međalúrkoma hefđi falliđ 1.maí en vćri ţurrt allan mánuđinn ţar á eftir kćmi ţađ gróđri ekki vel ţađ sem bjargađi gróđri í maí var ađ hann var nokkuđ hlýr og ţađ kom raki(dögg) á nóttunni ţó litill vćri. munađi um ţađ. síđan kom góđviđriđ uppúr 20.maí sem var dásamlegt en tölfrćđin er skrítin frćđi sem seigir lítiđ í raun.  vorum međ mikla tölfrćđi í fjármálaheiminum hvernig gat hann hruniđ međ alla ţessa tölfrćđi. en tölfrćđin hefur mikiđ skemmtanagildi fyrir mér annađ ekki. eflaust seigir mönum hvađ ţarf lítiđ til ađ skemmta mér

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 30.6.2016 kl. 17:54

2 identicon

kjáninn ég auđvitađ átti ţettađ ađ vera 1.júní hvernig skildi ţettađ líta út í töljrđini

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 30.6.2016 kl. 17:59

3 identicon

 Nógu sumarkalt á Stórhöfđa ađ međaltali ţó ekki sé kaldast ţar allra veđurstöđva á landinu eins og í júní s.l. Ţađ er heppilegt ađ búiđ er ađ leggja stađinn í eyđi. Vestmannaeyjabćr var svo 3. kaldasta stöđin eftir međaltali síđustu 10 ára.Ţar hafast ţó nokkrir viđ ennţá.

Óskar J. Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.7.2016 kl. 11:11

4 Smámynd: Trausti Jónsson

Ţađ er gott ađ skemmta sér yfir tölum Kristinn. - Óskar, mér finnst hafa veriđ grunsamlega kalt á Stórhöfđa upp á síđkastiđ miđađ viđ Vestmannaeyjabć (svosem eins og 0,2 til 0,3 stig). Mćlirinn var tekinn úr skýlinu í fyrra og settur í hólk. En ég ţori ekki annađ en ađ rannsaka máliđ betur - haldi ţetta áfram svona.

Trausti Jónsson, 1.7.2016 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 116
  • Sl. sólarhring: 265
  • Sl. viku: 1690
  • Frá upphafi: 2350317

Annađ

  • Innlit í dag: 74
  • Innlit sl. viku: 1523
  • Gestir í dag: 72
  • IP-tölur í dag: 71

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband