Sjávarhitavik ágústmánaðar

Sjór er enn kaldur suður í hafi - en fremur hlýtt er norðurundan. Kortið sýnir vik frá meðallagi áranna 1981 til 2010 - eins og evrópureiknimiðstöðin reiknar.

w-blogg030915a

Heildregnu línurnar sýna meðalsjávarmálsþrýsting. Þar er austanáttin áberandi, norðan lægðarmiðju skammt sunnan við land. Litir sýna hitavikin - þau bláu eru neikvæð en þau jákvæðu eru gul og brún.

Enn er kalt suður í hafi - miðað við árstíma. Trúlega heldur þetta ástand áfram. Enn er hlýtt í norðurhöfum enda er hafís með minnsta móti - í langtímasamhengi. 

En kortið sýnir aðeins ástandið í yfirborðslögum - haustkólnun og vaxandi vindur eykur blöndun á næstu vikum og þá fáum við að sjá hvort eitthvað leynist rétt undir yfirborði. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 39
  • Sl. sólarhring: 394
  • Sl. viku: 2281
  • Frá upphafi: 2348508

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 1998
  • Gestir í dag: 35
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband