Hćđarhryggur vesturundan

Ákveđinni norđanátt er spáđ á morgun (fimmtudag 29. janúar) en hún gengur smám saman niđur á föstudaginn er hćđarhryggur nálgast úr vestri. Kortiđ hér ađ neđan sýnir hann vel. Ţađ gildir um hádegi á föstudag.

w-blogg290115b

Jafnţrýstilínur eru heildregnar, úrkoma sýnd međ litum og jafnhitalínur í 850 hPa-fletinum eru strikađar. Ţađ er -10 stiga línan sem liggur yfir landinu - hún er á leiđ suđur og veđur er kólnandi. Ekki er langt í -15 stiga línuna fyrir norđan land. Hún á nú réttsvo ađ ná til landsins á ađfaranótt laugardags. 

Hćđarhryggurinn nćr langt sunnan úr höfum, frá Asóreyjum. Sveigir til norđurs austan Nýfundnalands og liggur ţađan til norđurs yfir Grćnland eins langt og séđ verđur. En hann er heldur flatneskjulegur. Svona hryggir eru sérlega erfiđir viđfangs ađ sumarlagi - ţeim fylgir hćgur vindur, ţoka og súldarsuddi ţar sem vindur stendur af hafi - en blíđuveđur annars - og veđurfrćđingar naga hnúa. 

Ađ vetrarlagi er landiđ ekkert hrifiđ af sudda nema vindur sé ţví ákveđnari. Sé langt á milli jafnţrýstilína er nánast stöđugt niđurstreymi yfir landi sem leysir upp lćgri ský sem lćđast inn. En - smálćgđardrög leynast í hryggnum og munu birtast ţegar hann er kominn austur til Íslands. - Eitthvađ snjóar ţá - en vonandi ekki mikiđ.

Ţađ er ómaksins vert ađ líta á 500 hPa kort evrópureiknimiđstöđvarinnar á sama tíma.

w-blogg290115a

Jafnhćđarlínur eru heildregnar, jafnţykktarlínur rauđar og strikađar en iđan međ bleikgráum skyggingum. Hér er hćđarhryggurinn líka mjög áberandi. Landiđ er nýkomiđ út úr lćgđabeygju fimmtudagsins, hún er komin suđur og austur fyrir land. 

Hér er ţađ 5160 metra jafnţykktarlínan sem liggur yfir landiđ. Hún táknar um -4 stiga frost viđ sjávarmál - komi ekki annađ til - sem ţađ gerir oftast ţví hún sér ekki grunnan kulda yfir landinu. Ţetta segir okkur samt ađ norđanáttin sé almennt ekki mjög köld á ţessu stig - en hún kólnar frekar - ţykktin á ađ detta niđur um 60 metra til viđbótar á laugardag - hćkka svo aftur en falla síđan niđur í 5040 metra norđaustanlands á mánudag. Ţađ er aftur á móti ţannig ađ reiknimiđstöđvar hafa í vetur spáđ og spáđ og spáđ mjög lágri ţykkt baki brotnu hvađ eftir annađ - eftir 5 til 10 daga - en ekkert orđiđ úr. 

En hryggurinn á í einhverri mynd ađ ţvćlast fyrir stríđum háloftavindum vel fram yfir helgi - en kvu hlýna aftur međ suđlćgum áttum (nema hvađ). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 152
  • Sl. viku: 1759
  • Frá upphafi: 2348637

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 1540
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband