Vetur ea vor framundan?

Vi skulum til gamans lta klasasp evrpureiknimistvarinnar fyrir nstu viku (mnudaginn17. aprl til sunnudags 23. aprl). klasanum er 51 spruna og korti snir mealtal eirra.

w-blogg140417a

Jafnharlnur 500 hPa-flagarins eru heildregnar. Jafnykktarlnur eru strikaar (sjst illa nema myndin s stkku) og ykktarvik eru snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vik hennar fr meallagi sna v hitavik. a er mikil sunnantt suvestur hafi og hita ar sp meir en 5 stigum ofan meallags nstu viku.

Mjg kalt er hins vegar bi austri og vestri. sland er svona mitt milli - kannski hltt suma dagana, en kalt ara.

etta er almennt fremur gileg (sumir myndu segja spennandi) staa. gindin felast v a hn htar leiinlegum vorhretum. Spenningurinn felst v hvort au raungerast - a er ekki alveg vst.

Njasta tu daga sp reiknimistvarinnar snist vera hretagr - en s bandarska sur (en er aftur mti me leiinlegri sunnan- og suvestanttir). En etta breytist fr einu rennsli til annars (eins og venjulega).


leit a vorinu 6

er a vindurinn. Hann boar lka vor, vindhrai minnkar og hann verur lausari rsinni. Smuleiis vera breytingar vindttatni - en mjg erfitt er a n tkum eim annig a vel s.

Vi skulum byrja langt uppi heihvolfinu, meir en 20 km h yfir jr. ar finnum vi 30 hPa-fltinn. Alloft hefur veri hann minnst ur hr hungurdiskum og hegan vinds ar. egar kemur upp fyrir um 20 km h skiptir alveg um tt sumrin - vindur snst r vestri austur. ar nean vi helst vestanttin allt ri - en r henni dregur mjg sumrin eins og vi munum vonandi f a sj nstu pistlum. Nest verahvolfinu hagar annig til hr vi land a austantt er hmarki a vetri, en lgmarki a sumarlagi.

En ltum vestanttina 30 hPa. Til ess notum vi hloftaathuganir fr Keflavkurflugvelli runum 1973 til 2016.

Mealvestanvindstyrkur 30 hPa yfir Keflavk

Lrtti sinn snir allt ri - og hlfu ri betur (til a veturinn sjist saman heild). Lrtti sinn snir vestantt vindsins (ekki vindhraa). S vindur beint af suri ea norri er vestantturinn enginn, s vindur af austri er vestantturinn neikvur.

Skiptin milli vestan- og austanttar vorin vera kringum sumardaginn fyrsta. Ekki alveg nkvmlega sama tma fr ri til rs, en samt er furumikil festa essum skiptum. Sumari heihvolfinu hefst sum s sumardaginn fyrsta. a er varla tilviljun a r breytingar sem vi hfum fyrri pistlum s a vera nrri essum degi eigi sr sta egar umskiptin vera heihvolfinu.

En vi sjum lka myndinni a sumri lkur heihvolfinu seint gst - vi skulum bara segja a a s hfudaginn (ann 29.), en eir sem lengi hafa fylgst me veri og hafa tilfinningu fyrir v gtu lka veri veikir fyrir eim 24. Ritstjrinn minnir af essu tilefni fornan pistil hungurdiska sem bar nafni:September, hausti og tvmnuur.ar m m.a. finna aluskringu hans tvmnaarnafninu dularfulla.

En vori er snemma fer heihvolfinu - a er byrja fyrir jafndgur vori egar vestanttin er ar frjlsu falli. Ef vi leitum a jafnsterkri vestantt a hausti og er vi jafndgur vori kemur ljs a ar hittum vi fyrsta vetrardag fyrir.

Vetur hefst heihvolfi fyrsta vetrardag (ea aeins sar) stendur nr til jafndgra a vori, vori er stutt, sumar hefst sumardaginn fyrsta. a stendur til upphafs tvmnaar og varir tvo mnui til fyrsta vetrardags. kringum mnaamtin nvember/desemberfr vestanttin heihvolfinu aukaafl - skammdegisrstin nr sr strik. skammdegisrstina var minnst pistli hungurdiska 5. nvember2015. sama tma sna mealtl skyndilegt fall sjvarmlsrstingi hr landi - kannski er etta tengt lka?

Nliinn vetur var nokku venjulegur heihvolfi norurhvels - og egar etta er skrifa (14. aprl) er noraustantt 30 hPa yfir slandi. Sumar er a ganga gar ar uppi.


Bloggfrslur 14. aprl 2017

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Nv. 2017
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Njustu myndir

 • w-blogg171117c
 • w-blogg171117b
 • w-blogg171117a
 • w-blogg161117d
 • w-blogg161117c

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 399
 • Sl. slarhring: 669
 • Sl. viku: 4217
 • Fr upphafi: 1510110

Anna

 • Innlit dag: 371
 • Innlit sl. viku: 3751
 • Gestir dag: 359
 • IP-tlur dag: 358

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband