Ţó okkur komi ţađ lítiđ viđ

Ritstjóri hungurdiska hefur oft fjallađ um svona lćgđir áđur - veit ţó ekki alveg hvađ hann á ađ kalla ţćr ţó auđţekktar séu. 

w-blogg041017b

Móđurlćgđina sjáum viđ langt suđvestur í hafi - hćgfara og lokađa inni af hćđarhrygg sem lagst hefur yfir úr vestri. Sunnanáttin austan viđ er nokkuđ öflug og gefur hlýtt og rakt loft norđur í háloftaröstina sem ber hlýindin og rakann hratt til austurs. Á sama tíma ber ađ kalt loft beint úr norđri. Kortiđ gildir kl. 6 í fyrramáliđ, miđvikudag 4. október og hefur smálćgđ náđ ađ myndast ţar sem hlýja loftiđ nćr lengst til norđurs. 

w-blogg041017a

Háloftakortiđ sýnir stöđuna kl.18. Hér má vel sjá hvernig hlýja loftiđ myndar bylgju sem ţrengir sér til móts viđ kuldann ađ norđan. Ţó ţetta sé ekki stór lćgđ er hún samt ákaflega varasöm og gćti valdiđ vonskuveđri, fyrst á heiđum og fjöllum Norđur-Englands, og svo í Hollandi og Ţýskalandi ađfaranótt fimmtudags og á fimmtudaginn. - Ekki er ţađ ţó fullvíst og kemur okkur varla viđ.

En lćgđir ţessarar ćttar hafa mjög oft valdiđ mjög vondum veđrum hér á landi og leggjast illa í gamla veđurspámenn sem ţykjast muna tímana tvenna í spáreikningum. Vonandi ađ tölvuspár nútímans hafi loks náđ tökum á ţeim flestum ţannig ađ ţćr ţurfi lítt ađ koma á óvart. 

En kalda loftiđ sem á ţessu korti er yfir Íslandi er ekki svo óskaplega kalt, en ţó rétt undir međallagi árstímans. Síđan hlýnar aftur fyrir helgi - hvađ sem ţađ svo endist. Ţví haustiđ nálgast. 


Bloggfćrslur 3. október 2017

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • w-blogg211017e
 • w-blogg211017d
 • w-blogg211017c
 • w-blogg211017b
 • w-blogg211017a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 274
 • Sl. sólarhring: 417
 • Sl. viku: 1710
 • Frá upphafi: 1497608

Annađ

 • Innlit í dag: 256
 • Innlit sl. viku: 1555
 • Gestir í dag: 237
 • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband