Lítiđ lát á millibilsástandi

Veđriđ svífur enn í einhverskonar millibilsástandi, eins og leifar sumarsins lifi enn og vilji ekki hleypa haustinu endanlega ađ. Jú, myrkriđ sćkir óđfluga á og loftvogin komin af hinum dćmigerđu sumarslóđum. Lćgđirnar stórar, feitar, ţunglamalegar og snerpulausar - lekur ţó af ţeim svitinn. 

w-blogg101017a

Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir síđdegis á miđvikudag 11. október. Á ţví má sjá tvćr myndarlegar lćgđir skipta öllu hafsvćđinu norđan viđ 45. breiddargráđu á milli sín. Nokkur vindur er viđ horniđ á Norđuaustur-Grćnlandi - ţar var ađ safnast fyrir kaldara loft - en svo virđist sem lćgđirnar ćtli ađ flćma ţađ aftur langt norđur í höf eins og lenska hefur veriđ ađ undanförnu. 

Á ţessu korti er nokkur gangur í syđri lćgđinni og á hún ađ koma til landsins á fimmtudagskvöld eđa síđar - ţá búin ađ taka yfir nánast allt kortiđ - án verulegrar mótstöđu. 

Ţađ er ţó ekki ţannig ađ ekkert blási - ţađ gerir ţađ - en vindstyrkur er frekar eins og í slćmum sumarlćgđum heldur en af ţeirri snerpu sem stundum einkennir ţennan árstíma. 

Ţó ţessi októbermánuđur hafi byrjađ međ hlýindum hefur ţó ekki veriđ nćrri ţví eins hlýtt og var í fyrra - viđ lítum nánar á samanburđ síđar. 


Bloggfćrslur 10. október 2017

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • w-blogg211017e
 • w-blogg211017d
 • w-blogg211017c
 • w-blogg211017b
 • w-blogg211017a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.10.): 274
 • Sl. sólarhring: 417
 • Sl. viku: 1710
 • Frá upphafi: 1497608

Annađ

 • Innlit í dag: 256
 • Innlit sl. viku: 1555
 • Gestir í dag: 237
 • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband